Morgunblaðið - 14.07.2006, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 14.07.2006, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 2006 51 YFIR 48.000 GESTIR! 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Sími - 551 9000 ROBIN WILLIAMS 1 fjölskylda - 8 hjól ENGAR BREMSUR eee Topp5.is - VJV Stick It kl. 5.40, 8 og 10.20 The Benchwarmers kl. 6, 8 og 10 B.i. 10 ára Click kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 10 ára Da Vinci Code kl. 6 og 9 B.i. 14 ára Sýnd kl. 4 ÍSLENSKT TAL -bara lúxus Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:15 ...Myndir þú breyta heiminum með henni ...eða gera eitthvað allt annað? Adam Sandler, Kate Beckinsale og Christopher Walken í fyndnustu gamanmynd ársins! Ef þú ættir fjarstýringu sem gæti stýrt lífi þínu? Hvað myndir þú gera ...? K R A F T M E S TA HASARMYND ÁRSINS Sýnd kl. 6, 8 og 10 STRANGLEGA B.i. 16 ára Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:15 B.i. 12 ára EINA LEIÐIN TIL AÐ VINNA ER AÐ MISSA STJÓRNINA -bara lúxus Salma hayekpénelope cruz ÚTSALA 38 ÞREP Laugavegi 49 / sími 561 5813 Nýr rekstraraðili hefur tekið viðveitinga- og tónleikastaðnum Gauki á Stöng og óvissa er um fram- hald tónleikahalds og veitingarekst- urs á þessum rót- gróna stað á horni Tryggvagötu og Veltusunds. Staðurinn hefur langa hríð verið einn vinsælasti tónleika- staður höfuðborgarinnar en stórt og gott hljóðkerfi og fjöldi skjáa hefur verið aðall Gauksins. Einn þeirra rekstraraðila sem nú hverfa á brott sagði í samtali við Morgunblaðið að rekstur Gauksins hefði verið óþægi- legur og benti þá helst á þá stað- reynd að staðurinn hefði verið hann- aður með sveitaböll í huga en sá menningarkimi hafi verið á hröðu undanhaldi síðustu misseri. Vildi hann ekki gefa upp hverjir tækju við rekstrinum en sagði að það myndi eflaust koma í ljós innan tíðar.    Fólk folk@mbl.is Hvað segirðu gott? Ég er bara rosa hress en sólarþurfi. Myndirðu leggja bílnum ef bensínverð hækkaði meira? (Spurt af síðustu aðalskonu, Sif Aradóttur fegurð- ardrottningu). Ég á ekki bíl. Vil ekki eiga bíl. Kanntu þjóðsönginn? Já. Ruglast samt stundum í lokin og endurtek of oft smá- blómadótið. Hvenær fórstu síðast til útlanda og hvert? Til London og til Wales í febrúar. Uppáhalds maturinn? Fallegt salat með jarðarberjum, kjúklingi, mangói og fleira góðgæti gerir mig mjög hamingjusama. Bragðbesti skyndibitinn? Sushi og súkkulaði og gulróta- epla-engiferdrykkur. Besti barinn? Sirkus á góðu kvöldi. Hvaða bók lastu síðast? Náin kynni eftir Hanif Kureishi. Hvaða leikrit sástu síðast? No, He Was White. En kvikmynd? Dirty Pretty Things. Hvaða plötu ertu að hlusta á? Moldy Peaches-playlista. Uppáhalds útvarpsstöðin? Rás 1 og Fm 95,7 þegar mig langar að taka nokkur dans- spor í stofunni. Besti sjónvarpþátturinn? A.N.T.M., nema hvað þessi sería er frekar slök. Gætirðu hugsað þér að taka þátt í raunveruleikaþætti í sjónvarpi? Aldrei, aldrei, aldrei! (Jú annars, í dulargervi að leika einhverja leiðinlega gellu.) G-strengur eða venjulegar nærbuxur? Venjulegar. Helstu kostir þínir? Stundvísi. En gallar? Stundvísi. Besta líkamsræktin? Leikæfingar, gönguferðir og dans. Ertu með bloggsíðu? Nei, en Footloose er með sameiginlegt blogg á minns- irkus. Pantar þú þér vörur á netinu? Nei, bara flugmiða. Flugvöllinn burt? Það fer eftir því hvert hann fer. En í bili, nei. Hvers viltu spyrja næsta viðmælanda? Ef þú gætir breytt einhverju á Íslandi hverju myndirðu breyta? Íslenskur aðall | Aðalbjörg Þóra Árnadóttir Hress en sólarþurfi Aðalskonu vikunnar má um þessar mundir sjá í söng- og dansleiknum Footloose sem sýndur er í Borgarleikhúsinu, en hún hefur fengið glimrandi dóma fyrir sinn þátt í sýningunni. Morgunblaðið/Kristinn Aðalskona vikunnar hefur lítinn áhuga á bílum. Stjórnendur bandarísku sjónvarps-stöðvarinnar Comedy Central hafa gefið grænt ljós á að South Park-þátturinn þar sem stólpagr- ín er gert að Tom Cruise og Vís- indakirkjunni verði sýndur í næstu viku en stuttu áður en þátturinn átti að fara í loftið í marsmánuði síðastliðnum, var honum frestað um óákveðinn tíma. Sá orð- rómur var voru uppi að Tom Cruise sem er félagi í Vísindakirkjunni, hefði hótað kvikmyndaframleiðandanum Paramount, móðurfyrirtæki Comedy Central, að hann myndi hætta við auglýsingaherferð fyrir Mission Imp- ossible III, ef þátturinn færi í loftið. Cruise hefur neitað þessu og Comedy Central einnig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.