Morgunblaðið - 16.07.2006, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 2006 13
Chevrolet gæði, frábært verð !
Lacetti
Sportlegur og kröftugur, þægilegur og fjölhæfur.
Öllu þessu er blandað sman í nýjan Lacetti
station. Hvort sem þú ert á leið í fríið, versla eða
á ferð með fjölskylduna þá er Lacetti station
rétti bíllinn - við öll tækifæri.
Lacetti station 1.8 ltr. beinskiptur
Kostar aðeins kr. 1.899.000,-
*35% útborgun og afgangur á bílasamningi í 84 mánuði
Bílasalan ÓS, Akureyri - 462 1430
Bílahorni hjá Sissa, Keflavík - 420 3300
Bílabúð Benna - Tangarhöfða 8 - 12
Sími 590 2000 - www.benni.is
Verð aðeins kr. 18.822 á mánuði *
Aukahlutir á mynd: Álfelgur
’Þetta er það allra erfiðastasem við höfum gert og höfum
við gert okkur ýmislegt. En
þetta er það allra versta.‘Evert Víglundsson hljóp með tveimur fé-
lögum sínum 100 km frá Hellu til Reykja-
víkur til styrktar samtökunum Blátt
áfram.
’Vestfirskt atvinnulíf og íbúarhafa sýnt biðlund á síðustu
þrem árum og tekið á sig
þrengingar í efnahagslífi á
meðan þensla hefur verið í öðr-
um landshlutum.‘Stjórn Fjórðungssambands Vestfjarða er
ósátt við frestun framkvæmda í vega-
málum.
’Nú er svo komið að Miðstöðmæðraverndar er í uppnámi og
líkur á að hún verði lögð niður í
núverandi mynd.‘Katrín Davíðsdóttir, barnalæknir og tals-
maður starfsmanna Heilsugæslunnar, en
starfsmenn eru afar ósáttir við flutninga
og telja nýtt húsnæði í Mjódd bæði of lítið
og óhentugt.
’Ég get með engu móti skiliðhvað flaug í gegnum kollinn á
Zidane, þetta nær engri átt.‘Cyrille Bonet, stuðningsmaður franska
landsliðsins.
’Hann hlýtur að hafa vegiðeitthvað að móður hans, sagt
eitthvað um hana.‘Bernard Tapie, kunningi Zidane, varpaði
fram tilgátu um hvers vegna franski leik-
maðurinn skallaði ítalskan í bringuna í úr-
slitaleiknum.
’Menn fá ekki að híma þetta afsér undir vegg. Sú afstaða að
standa málið af sér þangað til
það gufar upp, hún mun ekki
duga.‘Sigurbjörn Sveinsson, formaður Lækna-
félags Íslands, er enn ósáttur við viðbrögð
stjórnenda LSH í málum fyrrverandi yf-
irlækna.
’Foreldrar bera ábyrgð ábörnum sínum til átján ára ald-
urs, þannig að hvort sem börn-
in eru að fara þarna með leyfi
eða í leyfisleysi er þáttur for-
eldra nokkuð stór.‘Rafn M. Jónsson, verkefnisstjóri hjá Lýð-
heilsustöð, í tilefni frétta af eftirlits-
lausum og ölvuðum unglingum á fjöl-
skylduhátíðunum Færeyskir dagar og
Írskir dagar.
’Þeir taka oft frá fyrir mighluti sem tengjast Íslandi og ef
það er eitthvað mjög skemmti-
legt hef ég stundum fært þeim
íslenskt brennivín en því
gleyma þeir aldrei.‘Magni R. Magnússon á ágætis félaga og
kunningja í hinum alþjóðlega safnaraheimi
sem láta hann vita ef þeir rekast á eitthvað
á hans áhugasviði, nú síðast póstkort með
frönskum sjómönnum að leggja á Íslands-
mið í upphafi síðustu aldar.
’Það er að hringja í okkurgrátandi fólk á efri árum sem
lýsir því að það geti ekki staðið
í þessu, það sem ætlaði eiga
þarna rólegt ævikvöld. Þetta
er bara orðið of dýrt fyrir þetta
fólk. Ef fram fer sem horfir fer
þetta að verða möguleiki auð-
mannsins að geta verið með
sumarhús.‘Sveinn Guðmundsson, framkvæmdastjóri
Landssambands sumarhúsaeigenda, segir
álögur á sumarhúsaeigendur hafa stórauk-
ist.
’Ákafinn var bara of mikill ogþað var teflt á tæpasta vað og
reynt að fara eins hratt og
maður lifandi þorði.‘Rallkappinn Sigurður Bragi Guðmunds-
son slasaðist alvarlega í rallakstri í Skaga-
firði á sunnudag, þegar hann ók bíl sínum á
160 km hraða fram af hæð og flaug um 30
metra.
Ummæli vikunnar
Reuters
Materazzi liggur á vellinum eftir áreksturinn við Zidane. Mikið hefur verið
skrafað um hvað hann hafi sagt við Zidane sem reitti hann svo til reiði.
GRÓÐURSANDUR TIL
RÆKTUNAR
WWW.BJORGUN.IS
Sævarhöfða 33,
112 Reykjavík,
sími 577 2000
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111