Morgunblaðið - 16.07.2006, Page 25
VORSABÆR - GLÆSILEGUR GARÐUR
193,4 fm einbýli á einni hæð með innbyggðum 32,9 fm bílskúrs, alls 226,3 fm við Vorsabæ í Ár-
bænum. Húsið skiptist í forstofu, þvottahús, borðstofu, stofu, arinstofu, eldhús með borðkrók,
baðherbergi, þrjú svefnherbergi og gróðurhús. Fallegur verðlaunagarður. V. 43,7 m. 6925
HAUKANES - HÚS Á SJÁVARLÓÐ
485,3 fm einbýlishús við Haukanes í Garðabæ. Húsið er á tveimur hæðum auk turnherbergis í
risi, stór bílskúr með geymslu á neðri hæð. Húsið er mjög vel staðsett, stór lóð sem snýr að
sjónum. Gott útsýni er úr húsinu. Auðvelt er að breyta húsinu í tveggja íbúða hús með því að inn-
rétta séríbúð á hluta neðri hæðar.
MÁVAHRAUN - FALLEGT EINBÝLISHÚS
308,6 fm einbýlishús á rólegum stað í Mávahrauni í Hafnafirði. Húsið skiptist í tvær hæðir og bíl-
skúr. Húsið er að mestu upprunalegt að innan og er með mikla möguleika. Garður er gróinn með
grasflöt og trjám. Bílskúr er með hita og rafmagni og útgengt í garð. Fjölskylduvæn eign á góðum
stað.
MARTEINSLAUG - 90% LÁN
Marteinslaug - 90% lán Glæsilegar 3ja og 4ra herbergja íbúðir við Marteinslaug á mjög
fallegum útsýnisstað. Íbúðirnar eru í 4ra hæða álklæddu lyftuhúsi. Öllum íbúðum fylgir sérstæði í
lokaðri bílageymslu. Byggingaraðili er Fimir ehf. Íbúðunum er skilað fullbúnum án gólfefna með
vönduðum innréttingum frá Trésmiðjunni GKS og tækjum frá Siemens. Öllum íbúðum fylgir upp-
þvottavél. Afhending við kaupsamning. V. 32,9 m. 5999
HÁTEIGSVEGUR - GLÆSILEGT
122,7 fm, 4ra-5 herbergja íbúð á 2. hæð og í risi (tvær hæðir). Íbúðin skiptist í eldhús með borð-
stofu, tvö svefnherbergi, þvottahús og baðherbergi á 2. hæð. Í risi er stofa og svefnherbergi. Sér
inngangur. Tvennar svalir. Íbúðin er afhent án gólfefna. Afhending er áætluð í sept. 2006. V. 39,9
m. 6057
SANDGERÐI - SKIPTI MÖGULEG
37 fm parhús á einni hæð ásamt 28 m² bílskúr við Lækjamót í Sandgerði. Eignin skiptist í forstofu,
forstofusalerni, gang, baðherbergi, fjögur svefnherbergi, þvottahús, stofu og eldhús. Sérsmíðaðar
innréttingar. Halogen ljós eru í lofti og undir skápum Hiti er í gólfum. Glæsileg eign á góðum stað
í Sandgerði. Laus fljótlega. Skipti möguleg á eign á höfuðborgarsvæðinu V. 27,9 m. 7828
TJARNABÓL - SELTJARNARNESI - AUKAÍBÚÐ
180,5 fm efri sérhæð, þar af sér 2ja herbergja íbúð í kjallara, auk 51,5 fm bílskúrs, alls 232,0 fm.
Hæðin skiptist í stigagang, hol, stofu, eldhús með borðkrók, þvottahús, fjögur svefnherbergi og
baðherbergi. Í kjallara er stór geymsla og sér 2ja herbergja íbúð. Bílskúrinn er sérstæður framan
við húsið. Íbúð í kjallara gefur möguleika á leigutekjum. 7024
RÉTTARBAKKI - FALLEGT RAÐHÚS
211,2 fm raðhús með innbyggðum bílskúr á rólegum og góðum stað við Réttarbakka í Reykjavík.
Húsið skiptist í anddyri, stofu, eldhús, 3 svefnherbergi, baðherbergi, gestasnyrtingu, þvottahús og
kalda geymslu. Gott útsýni og fallegur garður. Hiti í stétt í innkeyrslu. Stutt er í alla þjónustu, leik-
skóla og skóla. V. 42,5 m. 7058
– Ö r u g g f a s t e i g n a v i ð s k i p t i !
Laugavegur 182 • 4. hæð • 105 Rvk
Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
Sími 533 4800
Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali.
Björn Þorri
hdl., lögg. fast.sali
Brandur Gunnarss.
sölumaður
Karl Georg
hrl., lögg. fast.sali
Bergþóra
skrifstofustjóri
Perla
ritari
Þórunn
ritari
Þorlákur Ómar
lögg. fast. sali.
sölustjóri
Guðbjarni
hdl., lögg. fast.sali
Magnús
sölumaður
DEILDARÁS - TÆKIFÆRI 169,4 fm einbýli
byggt 1944 með sérstæðum bílskúr. Eignin skipt-
ist í hæð og ris. Á neðri hæð (78,7 fm) er gert ráð
fyrir baðherbergi, þvottahúsi, eldhúsi, stofu og
borðstofu með útgangi út á verönd. Á efri hæð
(51,9 fm) er gert ráð fyrir 3-4 svefnherbergjum.
Eignin stendur á 1.097 fm lóð sem býður upp á
mikla möguleika. V. 42 m. 7164
SUÐURGATA - 101 RVÍK 218 fm einbýlis-
hús ásamt 17 fm bílskúr og óskráðum kjallara í
miðbæ Reykjavíkur. Húsið er á tveimur hæðum
auk kjallara og skiptist í forstofu, tvær stofur,
snyrtingu, þvottahús og eldhús á miðhæðinni. Á
efri hæð eru sex herbergi og baðherbergi. Í kjall-
ara eru þrjár geymslur. V. 75 m. 5500
BRÚNASTAÐIR - FALLEGT RAÐHÚS
191,9 fm raðhús á tveimur hæðum með inn-
byggðum bílskúr. Á efri hæð er forstofa, eldhús,
stofa, baðherbergi, tvö herbergi og bílskúr. Á
neðri hæð er þvottahús, baðherbergi, þrjú svefn-
herbergi, sjónvarpshol og óskráð leikherbergi
undir bílskúr. V. 48,0 m. 7068
UNDRALAND - RAÐHÚS 133,9 fm raðhús á
rólegum stað í Mosfellsbæ. Húsið er byggt 1986
og eru þrjú hús í lengjunni. Eignin skiptist í 78,4
fm neðri hæð með eldhúsi, stofu, baðherbergi,
þvottahúsi. Efri hæðin er 55,5 fm og skiptist í þrjú
svefnherbergi, stofu, baðherbergi. V. 29 m. 7814
BAUGANES - LÓÐ Lóð á frábærum stað við
Bauganes í Skerjafirði. Samkvæmt deiliskipulagi
er heimilt að byggja tvær hæðir ásamt bílskúr.
Nánari upplýsingar skrifstofu Miðborgar 533-
4800 V. 20 m. 7798
BYGGINGARLÓÐ VIÐ EFSTASUND
Lóðin er 572 fm og á henni stendur í dag lítið
67,5 fm einbýli auk 32,1 fm bílskúrs. Kjörið
tækifæri til að eignast lóð í grónu hverfi. Nánari
upplýsingar á skrifstofu Miðborgar.
Lóðir
Raðhús
Einbýli
STRANDVEGUR - GLÆSILEGT ÚTSÝNI
125,7 fm 4ra herbergja lúxusíbúð við sjávarborðið við Strandveg í Garðabæ. Íbúðin skiptist í
stofu og borðstofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, þar af eitt með fataherbergi inn af og baðherbergi.
Þvottahús er í íbúð. Sérstæði í bílageymslu. Einstakt útsýni og nálægð við náttúruna. 7115
HAMRAKÓR - RAÐHÚS
254,4 fm glæsilegt raðhús/tengihús á tveimur hæðum með bílskúr á góðum útssýnisstað í Kóra-
hverfinu í Kópavogi. Gert er ráð fyrir að húsið verði afhent fullbúið að utan og steinað í ljósum lit.
Lóðin verður tyrfð og bílaplan hellulagt götumegin. Að innan verður húsið afhent fullbúið án gólf-
efna, flísar verða þó á aðalbaðherb. Húsið verður með gólfhita. Möguleiki er á breytingum í inn-
réttingavali ef kaupendur koma með þær tímanlega. 7134