Morgunblaðið - 16.07.2006, Síða 31

Morgunblaðið - 16.07.2006, Síða 31
ur? Ég minntist þess þegar ég var samferða hinum hjartaprúða ráð- herra, Einari K. Guðfinnssyni, yfir landamæri Bandaríkjanna á síðasta vetri. Meira að segja hann sem er örugglega 100% maður var látinn fara úr skónum. Úr hverju verð ég látinn fara þegar Kaninn kemst að því að það eru allnokkrar líkur á að ég sé ekki sá sem vegarbréfið segir að ég sé? Þeir hljóta að snúa út á mér innyflunum. Þetta tók mig allt hálfan dag. Ég gat ekki borgað ríkinu með lögmætu kreditkorti. Það var tekin af mér mynd á óþægilegum, illa hreyf- anlegum stól við lýsingu sem starfs- fólkinu finnst sjálfu varla brúkleg og með jafn ónýtan bakgrunn, og það er ekki einu sinni boðið upp á tjald á milli þess sem er verið að mynda og þeirra sem eru að bíða eftir að komi að þeim. Er þetta nú boðleg stjórnsýsla? Ofan á allt saman þá kemur í ljós að lífkennakerfið sem á að sortera glæpamennina frá hinum er ekki tryggara en svo, að hér eftir eru tölu- verðar líkur á að umheimurinn telji að ég sé allt annar en sá sem ég seg- ist vera. Er þetta nútímaleg stjórnsýsla, fé- lagi dómsmálaráðherra? Höfundur er alþingismaður Reykvík- inga. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 2006 31 Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali Holtsbúð - með aukaíbúð Fallegt og vel viðhaldið 226 fm einbýlishús á einni hæð. Tvöfaldur bílskúr. Húsið skiptist m.a. í stofu, borðstofu og 3-4 herbergi. Auk þess er 3ja herb. íbúð með sér- inngangi. Mjög falleg, gróin lóð. HÚSIÐ VERÐUR TIL SÝNIS MÁNUDAGINN 17. JÚLÍ MILLI KL.18-20. V. 51,9 m. 5930 Vesturberg - glæsilegt Fallegt 186,0 fm einbýlishús á tveimur hæðum á rólegum og grónum stað með sér- stæðum 28,9 fm bílskúr. Húsinu hefur verið sérlega vel við haldið. Á sl. 15 árum hef- ur eignin verið endurnýjuð nánast frá grunni, m.a. nýtt þak, gler, eldhús, baðherbergi o.fl. Fallegt útsýni. Húsið getur losnað fljótlega. V. 48,0 m. 5964 Hagamelur - glæsileg Glæsileg um 100 fm, 3ja herb. íbúð í kjallara í 3-býlishúsi. Íbúðin hefur verið standsett á mjög smekklegan hátt. Sérinngangur. Íbúðin er laus fljótlega. V. 25,5 m. 5968 Jakasel - Einbýli Sérlega fallegt og vand- að 215 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt góðum 37,1 fm bílskúr og fallegum og grónum garði. Neðri hæð: Anddyri, hol, borðstofa, eldhús, rúmgóð stofa með arni, herbergi, þvottahús og snyrting. Efri hæð: Baðherbergi, 4 svefnherbergi og sjón- varpshol. Lóðin er stór og falleg. Sólpallar á lóð. Húsið er hlaðið að utan með glæsi- legum, vönduðum þýskum steini sem er mjög viðhaldslítill. V. 47,5 m. 5952 Bústaðavegur - Sérinngangur Rúmgóð og björt 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í fjórbýlishúsi við Bústaðaveg. Íbúðin skipt- ist þannig: Stofa, herbergi, eldhús, bað- herbergi, hol og forstofa. Sameiginlegt þvottahús er í kjallara. Sérinngangur. V. 15,1 m. 5974 Bólstaðarhlíð - 7. hæð 3ja herb. 85 fm fal- leg íbúð á 7. hæð í þessu vinsælu þjón- ustublokk. Íbúðin snýr til suðurs og aust- urs. Lokaðar svalir. Glæsilegt útsýni. 5972 Hrísrimi - gullfalleg íbúð með verönd Vorum að fá í sölu gullfallega 4ra her- bergja 89,2 fm íbúð á jarðhæð með sér- inngangi. Íbúðin skiptist í anddyri, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofu og geymslu innan íbúðar. Íbúðin er stað- sett á rólegum stað og er rétt við skóla og verslanir. V. 21,7 m. Leifsgata - ris 3ja herb. falleg og snyrti- leg ósamþykkt risíbúð sem skiptist í 2 svefnherb., eldhús, bað og stofu. Nýlegir þakgluggar. Fallegt útsýni. Nýlegt þak o.fl. Góð staðsetning. V. 10,9 m. 5786 Veghús - 7. hæð m. bílageymslu 3ja herb. 70 fm björt íb. í lyftuhúsi m. stæði í bílageymslu. Góðir skápar. Frábært út- sýni. Laus strax. Ákv. sala. V. 17,9 m. 5971 Blönduhlíð - laus Rúmgóð 2ja herb., um 70 fm íbúð í kjallara í nýlega viðgerðu og máluðu steinhúsi. Íbúðin hefur öll verið endurnýjuð fyrir nokkrum árum, m.a. gólf- efni, innréttingar o.fl. V. 12,9 m. 5969 Steinhóll - land í Flókadal - veiðimenn Vorum að fá í einkasölu 6 hektara land í Flókadal í Fljótum í Skagafirði. Á landinu stendur hús sem byggt var árið 2002 en það er ekki fullklárað. Landinu fylgir eign- arhluti í afrétti. Góð silungsveiði er í ánni. Mikið fuglalíf er á svæðinu og möguleikar á gæsa- og rjúpnaveiði. V. 17,5 m. 5965 Eilífsdalur - Sumarbústaður Fallegur og vel staðsettur sumarbústaður í Eilífsdal, Kjós. Bústaðurinn skipist m.a. í stofu, 2 herb., svefnloft o.fl. Nýl. leigusamningur til 23 ára. Aðeins í örskotsfjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. V. 8,0 m. 5970 Um er að ræða skipulagða 22 lóða frístundarbyggð við ána Hólá rétt við Apavatn, farið inn afleggjarann hjá Útey. Í boði eru síðustu 9 eignarlóðirnar sem eftir eru. Lóðirnar raðast allar við árbakkann í einni röð. Ekki verður skipulagt stærra svæði í grennd við þessa byggð. Hinum megin við veginn er búið að skipuleggja stórt skógræktarsvæði og er þegar búið að sá í svæðið að hluta og skógurinn farinn að taka við sér. Lóðirnar liggja allar við Hólá sem er lygn og breið á við enda Apavatns. Heitt og kalt vatn er á staðnum við lóðarmörk. Rafmagn er líka á staðnum frá RARIK. Búið er að malbika alla leið frá þjóðvegi með Útey inn að Austurey. Í ánni er veiði (silungur). Apavatn er mjög miðsvæðis og það er mjög stutt í alla þjónustu á Laugarvatni, sundlaugar, golfvelli o.fl. Þar sem ekki er mikill straumur í ánni þá væri hægt að sigla á báti niður ána og inn á Apavatn. Um klukkustundar akstur er frá Reykjavík og ef farið er Lyngdalsheiði þá ca 45 mín. akstur. SUMARBÚSTAÐALÓÐIR VIÐ APAVATN! EIGNARLÓÐIR TIL SÖLU VIÐ APAVATN! Vertu þinn herra á þínu eignarlandi: Upplýsingar gefur Eiríkur Hilmarsson í síma 822 7303. Í boði er: Lóð nr. 12 stærð 9.062 fm, verð 3,6 millj. Lóð nr. 14 stærð 8.841 fm, verð 3,5 millj. Lóð nr. 16 stærð 8.269 fm, verð 3,3 millj. Lóð nr. 18 stærð 7.738 fm, verð 3,1 millj. Lóð nr. 20 stærð 7.059 fm, verð 2,8 millj. Lóð nr. 22 stærð 6.222 fm, verð 2,5 millj. Lóð nr. 28 stærð 4.027 fm, verð 1,8 millj. Lóð nr. 30 stærð 4.317 fm, verð 1,9 millj. Lóð nr. 32 stærð 5.131 fm, verð 2,1 millj. Höfum fengið til sölu á þessum frábæra stað glæsilegt, fullbúið einbýlishús, samtals 430 fm. Hér er allt fyrsta flokks, vandaðar innréttingar, gegnheilt parket og flísar á gólfi. Líkamsrækt, gufubað og góð tómstundaraðstaða. Eign í algjöru sérflokki. Óskað er eftir tilboðum í eign- ina. Sjá myndir á mbl.is Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Marargrund - Glæsilegt S í m a r : 5 5 1 7 2 7 0 , 5 5 1 7 2 8 2 o g 8 9 3 3 9 8 5 Þjónustus ími utan skr i fs to fut íma 893 3985 Litliás 3 - Munaðarnesi Nýtt sumarhús Um er að ræða nýtt, sérlega vandað og fall- egt 60 fm sumarhús, glæsilega staðsett auk 20 fm svefnlofts. Húsið er til afhendingar fljótlega, fullbúið. Nánari upplýsingar og myndir á heimasíðu hibyliogskip.is Vantar sumarhús á söluskrá. Auglýsum sumarhús á sér heimasíðu án kostnaðar. Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.