Morgunblaðið - 16.07.2006, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 16.07.2006, Qupperneq 48
48 SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ VINCE VAUGHN JENNIFER ANISTON TAKTU AFSTÖÐU. GRÁTBROSLEGASTA GAMANMYND SUMARSINS ÞAR SEM JENNIFER ANISTON OG VINCE VAUGHN VAR HREINLEGA Á KOSTUM. SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK FRÁ LEIKSTJÓRA "TROY" OG "PERFECT STORM" HALTU NIÐRI Í ÞÉR ANDANUM. MÖGNUÐ SPENNA FRÁ BYRJUN TIL ENDA. SAMBÍÓIN KRINGLUNNI ER EINA VINCE VAUGHN JENNIFER ANISTON TAKTU AFSTÖÐU. GRÁTBROSLEGASTA GAMANMYND SUMARSINS ÞAR SEM JENNIFER ANISTON OG VINCE VAUGHN VAR HREINLEGA Á KOSTUM. EINA LEIÐIN TIL AÐ VINNA ER AÐ MISSA STJÓRNINA SÝNDI BÆÐI MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI KVIKMYNDIR.IS FRÁ FRAMLEIÐENDUM „THE INCREDIBLES“ & „LEITIN AÐ NEMO“ eeee V.J.V, Topp5.is FERSK, HUGLJÚF OG RÓMANTÍSK ÞAR SEM STÓRSTJÖRNURNAR KEANU REEVES OG SANDRA BULLOCK FARA Á KOSTUM.EKKI MISSA AF ÞESSARI PERLU. ALGJÖRT AUGNAKONFEKT. EIN ALLRA BESTA MYND ÁRSINS. BRYAN SINGER KOMIN Í HÓP ÞEIRRA FREMSTU MESTA OFURMENNI HEIMS HEFUR SNÚIÐ AFTUR. OFURMÖGNUÐ STÓRMYND OG SÚPERSKEMMTUN FYRIR ALLA. SÚPERMAN ER SANNARLEGA KOMINN AFTUR. M.M.J. KVIKMYNDIR.COM SUPERMAN RETURNS kl. 2 - 5 - 8 - 11 B.I. 10 ÁRA CARS M/- ÍSL TALI kl. 2 THE FAST AND THE FURIOUS 3 kl. 5 B.I. 12 ÁRA THE LAKE HOUSE kl. 8 - 10:10 SUPERMAN kl. 2 - 5 - 8 - 11 THE BREAK UP kl. 8 - 10.10 BÍLAR M/- ÍSL TALI kl. 2 - 5 SUPERMAN kl. 2:50 - 5:50 - 9 - 10:40 B.I. 10.ÁRA. THE BREAK UP kl. 3:45 - 6 - 8:15 - 10:40 THE LAKE HOUSE kl. 3:45 - 6 - 8:15 - 10:30 BÍLAR M/- ÍSL TAL. kl. 3:30 - 5:50 CARS M/- ENSKU TAL. kl. 8:15 KEEPING MUM kl. 3:45 - 6 - 8:15 B.I. 12.ÁRA. THE POSEIDON ADVENTURE kl. 10:30 B.I. 14.ÁRA. S.U.S. XFM 91,9„...EINHVER BESTA AFÞREYING SUMARSINS...“ TOMMI KVIKMYNDIR.IS eeee SUPERMAN RETURNS SKAPAR SÉR SESS MEÐAL BESTU MYNDASÖGU-KVIKMYNDUM SEM GERÐAR HAFA VERIÐ V.J.V. Topp5.is H.J. MBL. eee FRÁBÆR SUMARMYND HLAÐIN SPENNU OG MÖGNUÐUM ATRIÐUM. Þ.Þ. FRÉTTABLAÐIÐ Að þessu sögðu hefur Thom Yorke ekki farið leynt með það að Nigel Godrich lagði honum lið við gerð plötunnar, hefur meira að segja sagt að framlag Godrich, sem er gamall samstarfsmaður þeirra Radiohead- manna, sé svo mikið og merkilegt að platan sé nær því að vera samvinnu- verkefni þeirra tveggja en sólóskífa. Sjálf tilkynningin að von væri á breiðskífu datt inn á vefsíðu sveit- arinnar, stuttaraleg tilkynning og snúin, vakti að vonum mikla athygli – í ljósi þess að enn væri nokkuð í land með sjöundu Radiohead- skífuna myndi Yorke nota tækifærið og senda frá sér snoggsoðna sóló- plötu. Frá því sú tilkynning birtist liðu svo ekki nema tveir mánuðir þar til platan var gefin út. The Eraser er talsvert frábrugðin Radiohead-plötum en söngurinn Ra- diohead-legur, hvernig má annað vera. Tónlistin er tölvukenndari en menn hefðu kannski búist við, hug- myndir sem hafa væntanlega marg- ar orðið til á fartölvu og síðan tekið á sig endanlega mynd í hljóðverinu. Lögin eru flest nýleg en sum byggð á gömlum hugmyndum, jafnvel margra ára gömlum að því er Yorke hefur sagt í viðtölum. Hann segir Sumar hljómsveitir eru þeirrargerðar að í kjölfar þeirraspretta ótal eftirhermur,misgóðar. Þessa sér stað í ólíkum gerðum tónlistar en alla jafna fylgja menn brautryðjendunum. Því hefur til að mynda verið haldið fram að allir þeir sem heyrðu í Velvet Un- derground á sínum tíma hafi stofnað hljómsveit i kjölfarið og álíka má til að mynda segja um Nirvana, sú hratt af stað rokkbylgju sem ekki sér fyrir endann á. Í seinni tíð hafa fáar hljómsveitir haft önnur eins áhrif og átt sér eins marga fylg- ismenn og Radiohead. Fyrir vikið bíða menn með eftirvæntingu eftir hverju því sem frá sveitinni kemur og meira að segja sólóskífur liðs- manna hennar eru metnar sem meiriháttar tíðindi. Jonny Greenwood reið á vaðið hvað sólóútgáfu varðar því hann sendi frá sér plötuna Bodysong fyrir þremur árum. Á henni er þó að finna tónlist sem samin var við heimild- armynd og því varla hægt að kalla hana sólóskífu, en nýútkomin plata Thom Yorke, The Eraser, er aftur á móti eiginleg breiðskífa, safn laga sem samin voru laganna vegna og síðan safnað á plötu. líka að þegar hugmyndir að lögum hafi kviknað hjá honum þar sem hann var að vinna á fartölvunni hafi honum aldrei þótt þær passa við það sem sveitin væri að gera saman. Lögin urðu til á tiltölulega skömmum tíma en voru ekki samin með það í huga að verið væri að smala á plötu – Yorke var víst að hugsa um smáskífu eða stuttskífu, EP, en síðan taldi Godrich hann á að raða lögunum saman á plötu að því er kemur fram í viðtali David Fricke við Yorke í Rolling Stone. Í öðru viðtali, sem birtist í The Ob- server fyrir stuttu, kemur einnig fram, að hann hafi hafist handa við að vinna úr hugmyndum og setja saman nýjar um það leyti sem þeir Radiohead-félagar sneru aftur heim eftir langt og erfitt tónleikaferðalag til að kynna Hail to the Thief 2004. Það ferðalag var reyndar svo langt og svo leiðinlegt að sveitin eiginlega hætti að því er Yorke segir, það hafi verið leiðinlegt að vera í Radiohead og fullfríkað. Það skýrir víst hvers vegna sveitin vildi ekki vera með í Live8-tónleikunum í júlí fyrir ári – þeir félagar voru ekki vissir um að þeir vildu vera áfram í Radiohead. Hvað næstu Radiohead-plötu varðar má svo ljóstra upp um það að platan er hálfnuð eða þar um bil og nokkur lög enn á teikniborðinu sem sveitin hefur ekki enn viðrað á tón- leikum. Tónlist á sunnudegi Árni Matthíasson Thom Yorke einn á ferð Á meðan menn bíða óþreyjufullir eftir næstu Radiohead- plötu geta þeir huggað sig við nýja sólóskífu Thom Yorke, The Eraser, sem hefur fengið fína dóma víðast. Ljósmynd/Ton Sheehan arnim@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.