Morgunblaðið - 16.07.2006, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 2006 51
HARMONIKKULEIKARAR
Nú auglýsum við eftir harmonikkuleikurum sem vilja leggja
hátíðinni lið og skemmta sér og öðrum með því að mæta
með nikkuna sína og stól og spila hér og þar um hátíðarsvæðið
stund og stund.
Hafið samband við Júlíus s. 897 9748 eða fiskidagurinn@julli.is
FISKISÚPUKVÖLDIÐ MIKLA 11. ÁGÚST OG FISKIDAGURINN MIKLI 12. ÁGÚST
Í DALVÍKURBYGGÐ Í SJÖTTA SINN Í ÁR
Nánari upplýsingar á www.julli.is
Fjölsk
ylduh
átíð!
Á fjölskylduhátíðinni „Fiskidagurinn mikli“ kemur
fram mikill fjöldi af skemmtikröftum og tónlistar-
mönnum sér og öðrum til ánægju og til að kynna sig,
allt í anda hátíðarinnar þar sem allt er frítt og öllum
landsmönnum og þeirra gestum er boðið í mat í 11
rétta matseðil og viðamikla skemmti- og afþreying-
ardagskrá þar sem fjölskyldan skemmtir sér saman.
ANIMAL PLANET
10.00 Animal Park - Wild in Africa
11.00 Jungle 12.00 The Lost Elephants
of Timbuktu 13.00 Leopard Man 14.00
Temple of the Tigers 15.00 Horsetails
15.30 A Stable Life 16.00 Horse Power
17.00 Big Cat Diary 18.00 Wild South
America 19.00 Animal Cops Houston
20.00 Animal Precinct 21.00 Predator’s
Prey 21.30 Maneaters 22.00 The Plan-
et’s Funniest Animals 23.00 Wild South
America 24.00 Animal Cops Houston
1.00 Animal Precinct 2.00 Leopard
Man 3.00 Temple of the Tigers 4.00 Pet
Rescue 4.30 Pet Rescue 5.00 The
Planet’s Funniest Animals 5.30 The
Planet’s Funniest Animals 6.00 Monkey
Business
BBC PRIME
10.00 Noah’s Flood 11.00 Rough
Science 12.00 Monarch of the Glen
13.00 EastEnders Omnibus 15.00
Intergalactic Kitchen 15.30 Wallace
and Gromit: The Wrong Trousers 16.00
Design Rules 16.30 A Year at Kew
17.00 Search for Polar Bears 17.30
Wildlife Specials 18.20 Around the
World in 80 Days 19.20 Top Gear Xtra
20.10 The Fear 20.30 Liar 21.00 Marie
Antoinette 21.50 Rescue Me 22.40
Radical Highs 23.00 Around the World
in 80 Treasures
DISCOVERY CHANNEL
10.00 Extreme Engineering 11.00 Top
Tens 12.00 Big, Big Bikes 13.00 Myth-
busters 14.00 Brainiac 15.00 Stunt
Junkies 16.00 More Industrial Revela-
tions Europe 16.30 One Step Beyond
17.00 American Hotrod 18.00 Americ-
an Chopper 19.00 Mythbusters 20.00
The Blasters 22.00 Kings of Construc-
tion 23.00 The World’s Strangest UFO
Stories 24.00 Sensing Murder - Den-
mark
EUROSPORT
10.15 Motorcycling13.00 Cycling
16.00 Fight Sport 17.30 Motorsports
18.00 Beach Volley 20.00 Cycling
21.00 Field Hockey 22.15 News 22.30
Tennis
HALLMARK
10.45 See Jane Date 12.30 Nowhere
to Land 14.15 The Echo of Thunder
16.00 Little John 17.45 See Jane Date
19.30 Law & Order: Svu 20.30 The Fix-
er 22.15 Johnson County War 24.00
Law & Order: Svu
MGM MOVIE CHANNEL
9.55 Captive Hearts 11.35 Love Bites
13.10 The Miracle Worker 14.55 The
Russians Are Coming 17.00 Popi 18.50
Billion Dollar Brain 20.35 A Great Wall
22.15 White Lightning 23.55 Mom
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Lightning Strike 11.00 Quake
Threat UK 12.00 Megastructures 13.00
Hitler’s Sunken Secret 14.00 Two Men
Went to War 16.00 Dambusters 17.00
Deep Jungle 18.00 Lightning Strike
19.00 Secret Bible 20.00 Real NCIS
21.00 Crash Scene Investigation 22.00
Tara Moss Investigates 23.00 Real NCIS
24.00 Crash Scene Investigation
TCM
19.00 Brainstorm 20.45 The Haunting
22.35 The Road Builder 0.15 Kim 2.10
Old Acquaintance
NRK1
07.30 Fritt fram 08.15 Fimlene 08.35
Brandy og herr Visvas 09.00 Pingu
09.10 Valpen Scooby Doo 09.35 Randi
og Ronnys restaurant 10.00 Portalen
10.25 Den danske kongefamilien på
Færøyene 11.20 Norge rundt-jukeboks
12.00 Ut i naturen-jukeboks 13.00
Country-jukeboks 14.10 Norske film-
minner: En håndfull tid 15.45 Mozart
250 år: Inspirert av Mozart 17.30
Gudstjeneste i Oslo Østre Frikirke 18.00
Karlson på taket 18.25 Wummi 18.30
Energikampen 2005 19.00 Dagsrevyen
19.30 Sportsrevyen 19.45 Hjarte i
Afrika 20.30 Herskapelig 21.00 Hai-
sommer 23.00 Kveldsnytt 23.20 Profil:
Fotografer i skuddlinjen 00.30 Fra vrak
til perle
NRK2
14.05 Svisj chat 16.00 Sport jukeboks
18.40 Det ville Australasia: Et hjerte av
ørken 19.30 Quart 2006 20.00 Siste
nytt 20.10 Livet begynner 20.55 Ho-
vedscenen: Flashmob 21.55 Hovedsce-
nen: DV8: Livet koster 22.30 Dagens
Dobbel 22.35 Kalde spor 23.25 Kalde
spor 00.15 Svisj chat
SVT1
09.15 Gnottarna 09.40 Tracey McBean
09.50 Piggley Winks äventyr 10.15 Nya
andetag 10.45 Där ingen skulle tro att
någon kunde bo 12.30 Kung Hussain
av Pakistan 13.25 Hjältarna som för-
svann 14.15 Elake kocken 15.05 Alls-
ång på Skansen 16.30 Otroligt antikt
17.00 Sve-à-long 17.30 Den nordiske
mannen 18.00 Herlufsholm 18.30 Anki
och Pytte 18.55 Pozzie 19.00 Vi på
Saltkråkan 19.30 Rapport 20.00 Pack-
at & klart sommar 20.30 Sportspegeln
20.55 Friidrott: Utomhus-SM 21.10
Könens hemligheter 22.00 En svensk
berättelse 22.30 Drömsamhället 23.00
Rapport 23.10 Svarta pengar - vita
lögner 00.10 Säg det inte till någon
00.55 Sändning från SVT24
SVT2
11.45 Musikbussen 12.15 Havana hip
hop underground 13.05 Parkinson
14.00 Tennis: Swedish Open Båstad
17.00 Sången är din 17.30 Nya ande-
tag 18.00 Aktuellt 18.15 Rederiet
19.00 Rederiet 19.45 Se ut 20.00 Den
perfekta araben 21.00 Aktuellt 21.15
Nip/Tuck 22.00 J. J. Cale 23.30 Tommy
Coopers bästa
DR1
08.00 Byggemand Bob 08.10 Rubba-
dubbers 08.20 Pingu 08.30 SommerS-
ummarum 09.30 Tintin 09.55 Lille Jo-
hnny Jetfly 10.00 En ø med udsigt
10.30 Haven omkring Villa Fraxinus
11.00 Cantores Minores 11.30 DR
Dokumentar - Hvide verden 12.10 Box-
en 12.25 Sommertid 13.00 Intet er os
helligt 14.20 Ozzy & Drix 14.40 Ninja
Turtles 15.05 SommerSummarum
16.05 Den røde bakke 16.20 Drømmen
er din 18.00 Sigurds Bjørnetime 18.30
TV Avisen med Sport og Vejret 19.00
Familien Knurhår 19.20 Perfekte hustru-
er 20.10 Landsbyhospitalet 21.00 TV
Avisen 21.15 AftenTour 2006 21.40
Fortidens bedrag 23.10 Syv mænd ja-
ges 00.25 Guldkorn fra 1950
DR2
14.15 Husbestyrerinden 15.15 Lovejoy
16.05 DR2 Tours - det skjulte Danmark
18.05 Sorgens ansigter 18.35 Imper-
iets juvel 19.30 Sverige rundt med Tina
20.00 Døden på trappen 21.35 Sha-
dya 22.30 Deadline 22.50 Irak: kvind-
ernes historie 23.40 Flysikkerhed
00.35 The Blues
18.15 Korter fréttir liðinar viku
19.15 Korter
20.15 Korter
21.15 Korter
22.15 Korter (e. á klukkutíma
fresti til morguns)
ÝMSAR STÖÐVAR
AKSJÓN
!"
#
! "# $ #% & ' ( )* %
+ ,-
( ) (-
-
"#%
.) "
/
(-%
$ %
$
#
&'
!) *)#
!
'
#
'
( !
#
*) *+
# ) ,
'
#
'
( !
#
*) *+
# ) ,
!
"
-%
" !
#$ %& #$ %& #$ %&
'&(
)
* &(
+
, -"
-
.
(&
/
0 1
2 ,
1
)
.
/
0
0
/
*
0
,
'
'
'
'
'
'
'
'
10
3& 4-
5
6
7
8
* &
3
-
)&
8
%
/
0
*
.
+
0
0
,
'
'
' '
'
' '
'
*
&
)
9&
9
'0
*:&
; &
&
/&6
$1 9
<
*/
**
*+
*
*.
*,
*
*.
*/
*0
*+
' '
'
'
'
' '
'
'
' '+,.*%=,
=*.>'?@'
A57@.>'?@'
4.B8A%<5@'
!C
/!*
0!,
!,
)#/
)#.
)#+
0
)!*)
*!*
*!**
!0
0!*/
,!*/
,!.*
.!.*
0
**!//
+!))
!+)
0
D &
.!/.
.!)
*!+
.!)/
*.!**
)!),
*.!/
*.!))
*)!/0
.#0
*#)
#/
*#
)#0
)#+
)#
)#/
.#
#*
*#
)#.
1
2 12 " 34 $
Atburðir síðustu daga í sam-skiptum Ísraelsmanna og ná-
grannaríkja þeirra hafa vakið
spurningar um hvað vaki fyrir Ísr-
aelsmönnum og hvort nýtt stríð sé
í aðsigi.
Ef marka mágrein í nýju
tölublaði tíma-
ritsins Foreign
Affairs er ekki
um það að ræða.
Þvert á móti
heldur höfund-
urinn, Barry
Rubin, ritstjóri
tímaritsins The
Middle East Review of Inter-
national Affairs, því fram, að í
Ísrael sé að verða til ný meg-
instefna, sem grundvallist á þeirri
hugsun, að vonlaust sé að form-
legur friður verði saminn á þessu
svæði í fyrirsjáanlegri framtíð.
Í stað þess að ríghalda í þausvæði, sem Ísraelar náðu í sínar
hendur í stríðum fyrri ára muni
þeir ekki bara yfirgefa Gaza held-
ur líka vesturbakkann og búa um
sig í sínu vígi innan landamæra,
sem þeir telji sig eiga auðvelt með
að verja.
Á undanförnum árum hafi megin-verkefni hers Ísraelsmanna
verið að halda uppi lögum og reglu
á hernumdum svæðum. Það hafi
litla þýðingu og sé vond nýting á
öflugum herafla. Skynsamlegra sé
að búa um sig á svæði, sem tiltölu-
lega auðvelt sé að verja auk þess
sem líkurnar á allsherjar land-
hernaði Arabaríkjanna gegn Ísrael
séu takmarkaðar.
Höfundur segir, að þessi hugsunsem Olmert, núverandi for-
sætisráðherra Ísraels eigi mikinn
þátt í, hafi leitt til þeirrar end-
ursköpunar á pólitísku landslagi,
sem orðið hafi í Ísrael og leiddi
m.a. til samstarfs Sharons og
Peresar. Öfl til hægri og til vinstri
hafi náð saman á miðjunni, um
grundvallarstefnu, sem sæki ýmis-
legt í báðar fylkingar og þetta hafi
orðið niðurstaðan.
Ef þessi túlkun á stefnu Ísraels-manna er rétt er ekki að skella
á stríð á þessu svæði heldur eru
Ísraelsmenn að berja á nágrönnum
sínum vegna þess að þeir hafa tek-
ið ísraelska hermenn til fanga og
engar stærri hugmyndir að baki
þessum átökum.
Hitt er svo annað mál að átök afþessu tagi geta farið úr bönd-
um án þess að aðilar málsins hafi
haft það í hyggju í upphafi.
STAKSTEINAR
Ehud Olmert
Hvað vakir fyrir Ísraelsmönnum?
09.30 Blandað efni
12.30 Maríusystur
13.00 Ísrael í dag
14.00 Um trúna og tilveruna
14.30 Við Krossinn
15.00 Ron Phillips
15.30 Mack Lyon
16.00 Blandað efni
17.00 Samverustund
18.00 Freddie Filmore
18.30 Vatnaskil
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 Fíladelfía
21.00 Robert Schuller
22.00 R.G. Hardy
22.30 Um trúna og tilveruna
23.00 Ísrael í dag
OMEGA
Útsendingar eru á staðartíma.
Í LISTASAFNI
Sigurjóns Ólafssonar
verða í kvöld haldnir
tónleikar þar sem flutt
verða verk eftir tékk-
neska tónskáldið Bo-
huslav Martinu.
Tónleikarnir eru lið-
ur í tónleikaröð safns-
ins . Er rétt að taka
sérstaklega fram að
tónleikarnir eru
haldnir á sunnudegi,
en venjulega eru tón-
leikarnir í Sigur-
jónssafni á þriðjudög-
um.
Flytjendur eru
Freyr Sigurjónsson fiðluleikari,
Iwona Andrzejczak lágfiðluleikari,
Jerzy Andrzejczak sellóleikari,
Anna Áslaug Ragnarsdóttir píanó-
leikari og Hlíf Sigurjónsdóttir fiðlu-
leikari.
Á efnisskrá er Madrigalsónata
fyrir flautu, fiðlu og píanó, Sónata
fyrir flautu og píanó, Þrír madrigal-
ar fyrir fiðlu og víólu og Tríó fyrir
flautu, selló og píanó.
Tónleikarnir hefjast kl. 20.30.
Morgunblaðið/Sverrir
Tónlistarmennirnir sem leika á tónleikunum í
Sigurjónssafni á sunnudag koma víða að.
Verk Bohuslav Martinu
í Sigurjónssafni í dag