Morgunblaðið - 17.08.2006, Page 52
52 FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ
SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK
“MAÐUR HREINLEGA GARGAR AF GLEÐI
VIÐ ALLT ÞETTA SJÓNARSPIL! POTTÞÉTT
SUMARMYNDIN Í ÁR SEM ALLIR HAFA
BEÐIÐ EFTIR.”
eeee
TOMMI KVIKMYNDIR.IS
H.J. MBL.
eee
S.U.S. XFM 91,9
VINCE VAUGHN JENNIFER ANISTON
TRÚÐU Á HIÐ ÓKUNNA
SAMBÍÓIN KRINGLUNNI ER EINA
PIRATES OF CARIBBEAN: DEAD MAN'S CHEST
kl. 5:30 - 6 - 8:30 - 9 - 10:30 B.I. 12.ÁRA.
LADY IN THE WATER FORS. kl. 8 ( SKJÁR EINN OG XFM ) B.I. 12.ÁRA.
HALF LIGHT kl. 5:30 - 10:30 B.I. 16.ÁRA.
SUPERMAN kl. 5:30 - 8:30 B.I. 10.ÁRA.
THE BREAK UP kl. 5:30 - 8 Leyfð
MIAMI VICE
kl. 7 - 10 B.I. 16 ÁRA
PIRATES OF THE CARIBBEAN:
kl. 7 - 10 B.I. 12 ÁRA
PIRATES OF THE CARIBBEAN: 2 kl. 6 - 9 B.I.12 ÁRA
OVER THE HEDGE M/- ÍSL TAL. kl. 6 Leyfð
THE LONG WEEKEND kl. 8 - 10 B.I.14 ÁRA
B.J. BLAÐIÐ
eeee
“ARR...SANNKÖLLUÐ BÍÓVEISLA
FYRIR ALLA, DEPP SJALDAN
BETRI, ÞESSI TRÍLOGÍA ENDAR Í
SÖMU HILLU OG HINAR ÓDAUÐLE-
GU INDIANA JONES MYNDIR.”
S.U.S. XFM 91,9.
V.J.V. TOPP5.IS
eeee
JOHNNY DEPP
ORLANDO BLOOM
KIERA KNIGHTLEY
“MAÐUR HREINLEGA GARGAR
AF GLEÐI VIÐ ALLT ÞETTA
SJÓNARSPIL! POTTÞÉTT
SUMARMYNDIN Í ÁR SEM AL-
LIR HAFA BEÐIÐ EFTIR.”
eeee
TOMMI KVIKMYNDIR.IS
V.J.V. TOPP5.IS
eeee
B.J. BLAÐIÐ
JOHNNY DEPP ORLANDO BLOOM
KIERA KNIGHTLEY
55.500 GESTIR
55.500 GESTIR
HÁSTÖKKVARI vik-
unnar að þessu
sinni er platan Ís-
lensk ástarlög, en
þar koma saman
söngkonurnar Ell-
en Kristjánsdóttir,
Andrea Gylfadótt-
ir, Sigríður Eyþórs-
dóttir, Ragnheiður
Gröndal og Hildur
Vala og syngja
nokkur vel valin
ástarlög. Í dómi
Ragnheiðar Eiríks-
dóttur um plötuna segir meðal annars að sum
laganna séu svo falleg og svo vel sungin að hún
hafi næstum fengið tár í augun þegar hún hlust-
aði á þau. Þá segir hún að um fullkomna plötu
fyrir rómantíska sé að ræða.
Ástin blómstrar!
HLJÓMSVEITIN Sup-
ertramp er í 30.
sætinu með safn-
plötuna Retro-
spectacle: Antho-
logy, en um er að
ræða tvöfalda safn-
plötu með öllum
bestu lögum sveit-
arinnar, til dæmis
„The Logical Song“
og „It’s Raining Ag-
ain“. Forsprakki
Supertramp, Roger
Hodgson, kom hing-
að til lands og hélt
tónleika á Broadway 11. þessa mánaðar. Al-
mennt þóttu tónleikarnir vel heppnaðir og
greinilegt að einhverjir hafa keypt sér plötu
með Supertramp í kjölfarið.
Nýr Íslandsvinur!SAFNPLATAN
Fjölskyldu-
albúm Til-
raunaeldhúss-
ins stekkur
beint í 24.
sætið að
þessu sinni. Á
plötunni má
finna tónlist
frá tónlist-
armönnum og
hljómsveitum á borð við Benna Hemm Hemm,
múm, Mugison, Slowblow, Apparat Organ
Quartet og fleiri. Í dómi Atla Bollasonar um
plötuna segir meðal annars: „Hér er á ferðinni
gríðarlega mikilvæg útgáfa og áhugaverð;
sannkölluð skyldueign fyrir alla sem vilja vera
vel að sér í íslenskri jaðartónlist – þeirri tónlist
sem vekur hvað mesta athygli utan landstein-
anna.“
Fjölskyldualbúm!
HLJÓMSVEITIN
Sigur Rós á þrjár
plötur á lista að
þessu sinni. Hin
svokallaða Sviga-
plata situr í 28.
sæti, Ágætis byrj-
un er í 22. sæti og
Takk er í því átt-
unda, en síðast-
nefnda platan hef-
ur verið á lista í 44
vikur. Það hefur
varla farið framhjá
mörgum að hljóm-
sveitin er nýkomin úr tónleikaferðalagi um
landið sem þótti mjög vel heppnað, og getur
það hugsanlega skýrt hina góðu sölu á plötum
sveitarinnar nú.
Gríðarlega
vinsælir!
!"
#$ %!% %"%&'(% ) *+) ,"%-.(%/% 0 % )%1! %2 /"(%! %3 *(
! %-#(%/4," (%.+%5 %0! (%&!%60 5(%%#$%5 %67*!
-
-
,
<;(
=(
80
80
- 9
::
80
) %;<=)9%=
. !>.3 50!
2 %?$
-@@
80
&*
80
-5 50 %5%5 %/
. !
? %-
A!""%B45
25
60 /%#5
= %5 %! 7
;0%? 5
C @D
2 %?$
-,
80
A54%E 4
A54%E 4
80
2 %?$
=)9%=< ) %;
2*!0*
&5FG% %/ ! % 0 0!
* %/%6!
-9
H ! %+ ,
I % !00 %0G%/% 0
%2%355 !%.5!
#
C, %0/
J% 0%
&*%+%@
25%!% 0 )%
-
)! )
-K %35! %>%?!! 5
1!% $)
!4%-!"5!% K5
% !0%G %+
4!0L %B50
C, %4 %A$ %0/
20"/
%@! %C@D,
M D %@
= % $
, @90%# !49
0! K%1N%3!%3 4O
? %5"% !N%C! !%5"%A54
2! D
P%Q
I % !00 %0G
?!5 *!KK!N%455
2!
H ! %$
=! 0 !
%#$
2!
2!
E5%. K
20! !
2!
%%K%K5
3% %/ %9
2!
20! !
B!
?-%3$0*,
20! !
2!
?5 4%#!
2!
R5!
C @D
20! !
20! !
%#$
S !
S !
2!
20! !
2!
S !
Lleikarinn James Woods, sem er59 ára, hefur sagt skilið við
hina tvítugu kærustu sína, Ashley
Madison, en þau voru búin að vera
saman í sjö mánuði. Woods var flutt-
ur á sjúkrahús fyrir skömmu vegna
streitueinkenna sem rekja má til
kærustunnar.
Bróðir Woods varð bráðkvaddur í
síðasta mánuði eftir að hann fékk
hjartaáfall. Þetta fékk mikið á
Woods og kærastan gerði ástandið
lítið betra þegar hún hagaði sér á
afar ónærgætinn máta í jarðarför-
inni.
Í viðtali við dagblaðið New York
Daily News segir vinur Woods,
Scott Sandler, að kærastan hafi
mætt í jarðarförina íklædd pínupilsi
og keðjureykjandi.
Sandler segir að kærastan hafi
haft áhyggjur af því í jarðarförinni í
hversu mörgum tímaritum myndir
af henni birtast. „Jimmy var á
hnjánum í tárvotri skyrtu og hún var
að sýna öðrum myndir af sjálfri sér,“
sagði hann.
„Jimmy var svo yfirbugaður af
sorg að það leiddi til þess að blóð-
þrýstingur hans rauk upp úr öllu
valdi snemma í síðustu viku, og það
varð að flytja hann á sjúkrahús. Þeg-
ar hann var útskrifaður þá var eins
og hann hefði séð ljósið.“
Woods hefur þekkt Madison frá
því hún var fimm ára gömul.
„Hún er andkristur. Hún er svo
sannarlega með sál mölflugu og
heila dauðs silungs,“ segir Sandler.
Fólk folk@mbl.is Íkvöld verða tónleikar í leikhúsinuvið Sigtún á Selfossi með hljóm-sveitunum Royal Fortune og LayLow. Ókeypis er á tónleikana sem
hefjast kl. 21.
Tónlist Royal Fortune mætti að
sögn Skúla Arasonar, sem syngur,
spilur á trommur, klukkuspil og
hljómborð, líkja við tónlist Akron/
Family og Elliott Smith. „Við tengj-
umst allir Selfossi í hljómsveitinni
og spilum lágstemmda popptónlist.
Við leggjum einnig upp úr að hafa
mikinn söng,“ segir Skúli. Einnig er
nokkuð um gítar- og banjóplokk.
Hljómsveitin er búin að vera
starfandi í eitt ár, og kemur úr hin-
um og þessum hljómsveitum, t.d.
Haltri hóru og Benny Crespo’s
gang.
Lay Low er skipuð söngkonunni
Lovísu, sem um þessar mundir er að
taka upp plötu í umsjón COD útgáf-
una. Hún mun ásamt Royal Fortune
spila á sviði tónlistarþróun-
armiðstöðvarinnar nálægt bókabúð
Máls og Menningar. nk laugardag.
Royal Fortune spilar kl. 15.30 og
Lay Low kl 16.