Morgunblaðið - 21.08.2006, Síða 31

Morgunblaðið - 21.08.2006, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. ÁGÚST 2006 31 kl. 10 B.i. 14 ára Mögnuð spennu mynd í anda „ 24“ Sýnd kl. 6 ÍSL. TALSýnd kl. 8 HÖRKU SPENNUMYND Í ANDA JAMES BOND ÞÚ ERT ALDREI OF UNGUR TIL AÐ DEYJA eee S.V - MBL Sýnd kl. 6, 8 og 10.15 B.i. 16 ára -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 6 og 9 B.i. 16 ára COLIN FARRELL JAMIE FOXX ACADEMY AWARD WINNER FRÁ MICHAEL MANN LEIKSTJÓRA “COLLATERAL” OG “HEAT” SVALASTA SPENNUMYND SUMARSINS eee Tommi - kvikmyndir.is eee HJ - MBL eee LIB - TOPP5.IS EITRAÐAS TI SPENNUTR YLLIR ÁRS INS S.U.S XFM 91.9 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Frábær gamanmynd með íslandsvininum John C. Reilly sem sló svo eftirminnilega í gegn í Þjóðleikhúsinu. Snakes on a Plane kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 16 ára A Praire Home Company kl. 5.45, 8 og 10.15 Ástríkur og Víkingarnir kl. 6 Silent Hill kl. 8 og 10.40 B.i. 16 ára The Da Vinci Code kl. 10.10 B.i. 14 ára Click kl. 5.50 og 8 Sími - 551 9000 Útvarp einsog þú hefur aldr ei upplifað þa ð áður eeeee H.J. Mbl 3,75 af 4 Ó.T. Rás 2 Mögnuð spennu mynd í anda „ 24“ Allt 2 ja lítra gos á 195 kr. www.dominos.is Fyrstu þúsund pizzunum fylgja bíómiðar eða glaðningur tengdur You, Me and Dupree F í t o n / S Í A F I 0 1 6 2 5 7 58•12345 Hvítlau ksolía f ylgir öl lum piz zum *ef þú sækir Frumsýnd 25. ágúst Geggjuð grínmynd Stórskemmtileg grínmynd frá sömu og færðu okkur Meet the Fockers og Along Came Polly Þótt hann hafi bakað sér heil-mikil vandræði í Hollywood slapp leikarinn og leikstjórinn Mel Gibson nokkuð vel frá dómstólum sem nú hafa úrskurðað hann í þriggja ára skilorðsbundið fangelsi og fyrirskipað að hann sæki fundi hjá AA næsta árið. Mel þarf einn- ig að taka þátt í fræðslu- og ráð- gjafardagskrá fyrir einstaklinga sem brjóta af sér í fyrsta skipti. Gibson féllst að auki á að koma fram í fræðslumynd um hættur þess að aka undir áhrifum, en það sam- komulag var þó ekki háð úr- skurði dómsins. Gibson játaði sig sekan fyrir akstur und- ir áhrifum en var ekki sjálfur við- staddur réttarhöldin heldur eftirlét lög- fræðingi sínum að svara fyrir sig. Samkomulag náðist við dómstólinn um að fella niður tvær aðrar kær- ur tengdar atvikinu 28. júlí, en þær vörðuðu akstur með opna áfengisflösku í bílnum og akstur undir áhrifum lyfja.    Popparinn glysgjarni BoyGeorge hefur unnið að fullu þá samfélagsþjónustu sem hann var dæmdur í fyrr á árinu í tengslum við fíkniefnafund á heimili hans. Söngvarinn, sem heitir réttu nafni George O’Dowd slapp nokkuð vel frá glæpum sín- um og þurfti aðeins að greiða þús- und dollara í sekt og vinna við götuhreinsun í fimm daga. Einnig var hann skikkaður í eiturlyfja- meðferð. Fjölmiðlar eltu George á rönd- um framan af, og brást hann í fyrstu ókvæða við. En þegar líða tók á vikuna var hann farinn að hirða rusl í Kína- hverfi New York, allur hinn kátasti í starfi. Þegar verið var að ákveða hvaða starfa George ætti að vinna brást dómarinn ókvæða við þegar popparinn stakk upp á að hann myndi halda tísku- og förðunarsamsæti eða vera plötusnúður á balli til að safna peningum fyrir AIDS-góðgerð- arstarf. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.