Morgunblaðið - 23.08.2006, Side 32
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
HEFURÐU PLÁSS
FYRIR EFTIRRÉTT,
GRETTIR?
ER ÉG BÚINN
AÐ EIGNAST
LITLA
SYSTUR?
ÉG ER ORÐINN
PABBI!
ÉG MEINA, FAÐIR MINN
ER ORÐINN PABBI! ÉG ER
ORÐINN BRÓÐIR!
STÓRI BRÓÐIR
ÞÚ LÉST EKKI
SVONA ÞEGAR ÉG
FÆDDIST
„...OG PLÁNETAN MERKÚR
ER HRJÓSTRUG OG LÍFLAUS
ÞAR SEM HÚN ER NÆST
SÓLINNI“
...OG NÚ MUN KALVIN
SEGJA YKKUR FRÁ
GOÐSÖGUNUM SEM
TENGJAST MERKÚR
KOMIÐ ÞIÐ ÖLL SÆL!
MIKIÐ ER ÞETTA
FRÍÐUR HÓPUR. ÞIÐ
ÆTTUÐ AÐ VERA HÆST
ÁNÆGÐ MEÐ YKKUR
SJÁLF
SVO LÍTIÐ
SKONDIÐ
ÁTTI SÉR
STAÐ Á
LEIÐINNI Á
BÓKA-
SAFNIÐ Í
MORGUN
KENNARI,
ÞETTA ER
EKKI MÉR
AÐ
KENNA!!!
VEISTU HVAÐ ÉG HELD,
HRÓLFUR?
NEI,
HVAÐ?
ÉG HELD AÐ FIÐRILDI HLJÓTI AÐ
VERA ALKAHÓLISTAR
VÁ, ÞESSI SKÚFFA
ER ÖLL FULL AF
DRASLI!
MAMMA HEFUR
EFLAUST REYNT AÐ
FELA ALLT BESTA
RUSLIÐ FYRIR MÉR!
ÉG ER ALGJÖR
SNILLINGUR ÞEGAR ÞAÐ
KEMUR AÐ ÞVÍ AÐ FINNA
RUSL
JÁ, ÞÚ ERT
ALVEG ROSALE-
GA GREINDUR
GRÍMUR MINN
SLÖKKVIÐ NÚ Á
SJÓNVARPINU. ÉG ER MEÐ
VERKEFNI HANDA YKKUR
NONNI, NÁÐU Í
GLERHREINSINN OG
TÖSKU. KATA NÁÐU Í
DUSTARANN
MEGUM
VIÐ NÚNA
HORFA
MEIRA?
VERKEFNIÐ VAR
EKKI AÐ NÁ Í ÞETTA
HVAR ÆTLI ÉG FINNI
ÞENNAN SAUÐ?
KANNSKI VITA
FJÖLMIÐLAR
ÞAÐ
JÁ!NASHYRNINGURINN ER KOMINN TIL
NEW YORK...
Dagbók
Í dag er miðvikudagur 23. ágúst, 235. dagur ársins 2006
Skólarnir eru aðbyrja þessa dag-
ana og Víkverji fagnar
því að lögreglan skuli
núna vera í nágrenni
við skólana að fylgjast
með hraða ökutækja.
Hann spyr sig líka að
því hvort ekki sé
öruggt að fólk verði
eins og í fyrra við
skólana til að fylgja
krökkum yfir fjölfarn-
ar umferðargötur. Það
var alveg frábært
framtak og í nágrenni
við Víkverja var þetta
iðulega fólk sem virt-
ist vera um það bil að komast á eft-
irlaunaaldur sem var að leiða börnin
yfir götu og spjalla við þau.
x x x
Víkverji hefur verið iðinn við aðkaupa ber fyrir heimilisfólkið,
bláber, jarðarber, hindber, kirsuber
og svo mætti áfram telja. Hann bíð-
ur hinsvegar alltaf spenntur eftir
krækiberjunum og um síðustu helgi
fór hluti af heimilisfólkinu til berja
rétt utan við höfuðborgarsvæðið. Og
viti menn þessi líka fínu ber komin
og orðin bústin og falleg. Það var
boðið upp á berjaskyr. Víkverji er
óhress með að geta ekki keypt
krækiberin í verslunum almennt.
Verslunin Vínberið á
Laugavegi hefur boðið
upp á þessa vöru en í
öðrum verslunum er
íslenskum krækiberj-
um ekki til að dreifa,
eftir því sem Víkverji
best veit. Hvað ætli
valdi?
x x x
Unglingur á heimiliVíkverja er ný-
kominn heim frá sex
vikna dvöl í Bandaríkj-
unum. Í samanburði
við bandaríska ung-
linga eru þeir íslensku
forstokkaðir merkjasnobbarar sem
lifa og hrærast í litlum klíkum, fékk
Víkverji að heyra. Unglingar hér
heima keppast við að klæðast
merkjavörum með stöðugar áhyggj-
ur af því að falla ekki í hópinn.
Dæmigerður íslenskur strákur er
svo bældur að hann þarf að vera
drukkinn til að bera sig eftir stelpu.
Hér vantar afslappaðra viðhorf til
tilverunnar þar sem staðalímyndir
eru ekki í hávegum hafðar heldur
fjölbreytileikinn. Já, bragð er að
þegar barnið finnur, hugsaði Vík-
verji með sér og huggaði sig við það
að eiginmaðurinn var svo gott sem
bláedrú þegar hann fór á fjörurnar
við Víkverja fyrir margt löngu.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Kárahnjúkar | Þessi mynd var tekin í gær þar sem fólk var að fara milli
bakka Kringilsár í kláfi. Allt þetta svæði mun fara undir vatn þegar hleypt
verður vatni á stífluna.
Morgunblaðið/ÞÖK
Ferðast með kláfi
á Kárahnjúkum
MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569
1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329,
fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115.
NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands.
Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, kný-
ið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7.)