Morgunblaðið - 31.08.2006, Síða 8

Morgunblaðið - 31.08.2006, Síða 8
8 FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR VEÐUR                   !   "# $! %!!  !  &' ( ) * ! -. -' '/ '/ '/ '0 '1 2( '' '- '( ) % ) % 3! 4 3! 4 3! 4 3! ) % 4 3! 3! 3! 3!  )# + !  ,- .  ' / ! ! 0     +-  ! 0 ! 2( 2( 25 21 26 26 2/ 25 25 2- 21 3! 3!   *%   3! )*3! 4 3! 4 3! 3! 3! 7 *%   3! "1 2  !     1  3    2- 2  4! 1! & 5# )67! 8 !!) 21 ( 0 6 2' 5 ( 5 8 2( 20 4 3! 3!    3! 3! 4 3! 3! 3!  4 3! 3! 9! : ;                                  !     " #    #   : #  !* )        !  <2   < #  <2   < #  <2   !   9:    = : >          5   *  *  8      7  %   ( 21  :! ;  )  * "      7  %   ( 21  <6    !!   * <% /82.9 "   7  8    =4 3! *   8       7 8  > *   ( 20  <)3!     "3(4? ?<4@"AB" C./B<4@"AB" ,4D0C*.B" 125 526 225 2<' .<0 .<0 2.-1 2'-/ '// 0-1 25// 26.5 (1/ 21.0 ''/( 2/'0 2616 5.0 5.1 /15 /-1 '.1( '2.. '.1- '.26 '2'6 -<' 2<0 2<2 2<( 2<1 .<6 .<5 .<( '<6 2<' 2</ .<5                  Það er erfitt að skilja stór orðstjórnarandstöðunnar vegna greinargerðar Gríms Björnssonar, þegar litið er til þeirra upplýsinga, sem nú liggja fyrir um aðkomu tals- manna hennar að umræðum um skýrsluna.     Helgi Hjörvar, núverandi alþing-ismaður Samfylkingar, sat í stjórn Landsvirkjunar á árinu 2002. Hann hafði spurnir af skýrslunni og fékk hana í hendur í nóvember 2002. Í samtali við Morgunblaðið í gær segist hann ekki hafa skýrt forráðamönnum Reykjavíkurlist- ans frá skýrslunni, þegar hann fékk hana í hendur.     Hvers vegna ekki? Talsmennstjórnarandstöðunnar lýsa skýrslunni nú sem stórtíðindum. Reykjavíkurborg á mikilla hags- muna að gæta í Landsvirkjun. Hvers vegna skýrði Helgi Hjörvar forráðamönnum R-listans ekki frá efni skýrslunnar þegar í nóvember 2002? Skipti hún engu máli í hans augum?     Steingrímur J.Sigfússon, formaður VG, gerði skýrsluna að umtalsefni á Alþingi í marz 2003 eftir að opið bréf hafði birzt um hana í Morg- unblaðinu. Því fer víðs fjarri, að Steingrímur hafi notað jafn stór orð þá og hann gerir nú um skýrsluna og þá staðreynd, að hún var ekki lögð fram á Alþingi fyrir afgreiðslu þingsins á Kára- hnjúkavirkjun. Af hverju þessi stóru orð nú en ekki þá?     Í samtali við Morgunblaðið í gærsegir Steingrímur að „þá hafi honum ekki verið fyllilega ljóst, hvernig greinargerðin hafi verið meðhöndluð af hálfu ráðherrans“.     Hvað vafðist fyrir honum?Geturverið að formaður VG hafi þurft þrjú og hálft ár til að átta sig á meðferð ráðherrans?! STAKSTEINAR Steingrímur J. Sigfússon Greinargerðin SIGMUND Uss, uss, Friðrik fer nú létt með þetta Grímur minn hann er líka alltaf í ræktinni. REKSTUR Grímseyjarferjunn- ar verður ekki boðinn út fyrr en eftir hálft til eitt ár en rekstur Hríseyjarferjunnar var boðinn út síðastliðinn mánudag. Kristín H. Sigurbjörnsdóttir, fram- kvæmdastjóri stjórnsýslusviðs Vegagerðarinnar, segir að ný Grímseyjarferja verði tekin í notkun innan tíðar en ekki sé hægt að nefna nákvæma dag- setningu í því sambandi. „Við hefðum kosið að bjóða reksturinn út um svipað leyti líkt og fyrir fimm árum. Það er hins vegar verið að breyta þeirri ferju sem var verið að kaupa og við vitum ekki nákvæmlega hve- nær hún verður tekin í notkun,“ segir Kristín. Samskip hafa séð um ferjuflutninga til Grímseyjar undanfarin tíu ár samkvæmt samningi við Vegagerðina. „Við munum reyna að fá samninginn við Samskip fram- lengdan en þegar nýja ferjan verður komin í notkun og reynsla komin á munum við bjóða út reksturinn.“ Tímasetn- ing útboðs á rekstri ferju óviss SAMRUNI Dagsbrúnar og Senu verður að líkindum ekki tekinn til meðferðar hjá Samkeppniseftirlit- inu að nýju að sögn Páls Gunnars Pálssonar, forstjóra Samkeppnis- eftirlitsins, enda skorti lagaheimild til þess við þessar aðstæður. Áfrýjunarnefnd samkeppnismála ómerkti í heild sinni málsmeðferð Samkeppniseftirlitsins vegna form- galla í úrskurði sínum á mánudag- inn. Úrskurður nefndarinnar hafði það í för með sér að samruni félag- anna var heimilaður en áður hafði Samkeppniseftirlitið ógilt samrun- ann á þeirri forsendu að hann myndi hindra virka samkeppni. Óheimilt er að bera málið undir dómstóla Páll segir að frestir í málinu séu liðnir og samruninn muni því að líkindum ganga eftir. Þá segir hann að Samkeppniseftirlitinu sé óheimilt að bera málið undir dóm- stóla. „Dómafordæmi sýna að okkur er ekki heimilt að fara með þetta mál fyrir dómstóla,“ segir Páll. Hann bendir á að Samkeppniseftirlitið muni nú taka úrskurðinn til skoð- unar og meta áhrif hans til fram- tíðar. „Eitt af því sem þarf að skoða í framhaldi af þessum úrskurði er hvernig menn vilja hafa leikregl- urnar og hvort breyta þurfi þeim að einhverju leyti.“ Samkvæmt upplýsingum frá við- skipta- og iðnaðarráðuneytinu eru uppi hugmyndir um að veita Sam- keppniseftirlitinu heimild til þess að bera mál undir dómstóla en lög- in munu vera í stöðugri endur- skoðun og breytinga jafnvel að vænta í haust. Hins vegar verður ekki gripið til sérstakra ráðstafana í kjölfar úrskurðar áfrýjunarnefnd- arinnar. Samruni mun að líkindum ganga eftir Samkeppniseftirlitinu hugsanlega veitt heimild til þess að bera mál undir dómstóla Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.