Morgunblaðið - 31.08.2006, Page 39

Morgunblaðið - 31.08.2006, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 2006 39 KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is - www.job.is Félagsmiðstöðvar ÍTK Félagsmiðstöðvar íþrótta- og tómstunda- deildar Kópavogs eru níu. Félagsmiðstöðvar ÍTK eru í húsnæði grunnskólanna og eru í nánu samstarfi við skólaumhverfið. Starfsemi félagsmiðstöðvanna er byggð á metnaðarfullu og faglegu starfi þar sem hver og einn einstaklingur fær að njóta sín. • Laus er 75% staða frístundaleiðbeinenda í félagsmiðstöðinni Ekkó og 33% staða í félagsmiðstöðinni Kjarnanum. Leitað er eftir einstaklingum með fjöl- breytta reynslu og/eða menntun á sviði tómstunda og/eða lista. Reynsla í vinnu með börnum og unglingum er skilyrði. Starf frístundaleiðbeinanda grundvallast á færni í mannlegum samskiptum. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Starfsmanna- félags Kópavogs og Launanefndar sveitarfélaga. Nánari upplýsingar veitir: Hrafnhildur Ástþórsdóttir forstöðumaður Ekkó og Kjarnans s: 696-1620 – hrafnhildur@itk.is KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is - www.job.is Frá Salaskóla Ertu 30+ • Hentar þér að vinna frá 13-17 ? • Hentar þér að vera í fríi á kvöldin og um helgar ? • Hentar þér að vinna í skapandi umhverfi ? • Hentar þér að taka ábyrgð ? • Viltu að þitt vinnuframlag skipti máli ? • Viltu vinna í góðum starfsanda ? Hafðu endilega samband við okkur, við leitum að fólki eins og þér til starfa í Dægradvöl. Áhugasamir hafi samband við Hrefnu Björk s: 570 4600 eða hrefna@salaskoli.is Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um starfið Laun skv. kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og SfK. KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is - www.job.is Frá Salaskóla • Mötuneyti Salaskóla auglýsir eftir kokki og aðstoðarmanni í mötuneytið. Áhugasamir hafi samband við Hrefnu Björk, skólastjóra, í síma 570 4600 eða hrefna@ salaskoli.is. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um starfið. Laun skv. kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Trésmiðir óskast Upplýsingar gefur Hans í síma 660 6850 og Gunnar í síma 660 6851. Starf byggingarfulltrúa hjá Akraneskaupstað er laust til umsóknar. Um verksvið byggingarfulltrúa og kröfur til menntunar er vísað til skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997 svo og byggingarreglugerðar. Byggingarfulltrúi er hluti af starfsliði tækni- og umhverfissviðs kaupstaðarins og gegnir fleiri störfum innan sviðsins eftir því sem verk- efni og aðrar aðstæður gefa tilefni til. Tækni- og umhverfissvið hefur umsjón með hönnun og undirbúningi framkvæmda á veg- um bæjarins, bygginga- og framkvæmdaeftir- liti, skipulagsmálum, umsjón með eignasjóði, landupplýsingakerfi o.fl. Nánari upplýsingar um verkefni tækni- og um- hverfissviðs er að finna á heimasíðu Akranes- kaupstaðar: www.akranes.is. Menntun og hæfniskröfur:  Umsækjendur skulu uppfylla skilyrði 48. og 49. greina skipulags- og byggingarlaga.  Æskileg starfsreynsla 5- 10 ár.  Góð tölvukunnátta og reynsla af notkun CAD-kerfa.  Gerð er krafa um sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð og góða samskiptahæfileika. Áður auglýstur umsóknarfrestur var til 31. ágúst en er nú framlengdur til 15. sept- ember nk. Umsóknum skal skilað á skrifstofur Akranes- kaupstaðar, Stillholti 16-18, 3. hæð, 300 Akra- nesi. Nánari upplýsingar veitir sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs í síma 433 1050. Sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs. Rafvirkjar — rafvirkjanemar Rafrún ehf. óskar að ráða rafvirkja og/eða rafvirkjanema til starfa sem fyrst. Umsækjendur hafi samband við skrifstofu Rafrúnar ehf. að Gjótuhrauni 8, Hafnarfirði, í símum 555 6060, 898 1014, 898 1014 eða sendi umsókn í tölvupósti á rafrun@rafrun.is.  á Grenivík. Verður að hafa bíl til umráða Upplýsingar gefur Ólöf Engilberts- dóttir í síma 569 1376. Bla bera vantar á Tálknafjörð Upplýsingar í síma 569 1440 Verkamenn óskast Upplýsingar gefur Hans í síma 660 6850 og Gunnar í síma 660 6851. Raðauglýsingar 569 1100 Atvinnuauglýsingar As one of our environmental analysts is leaving NIB there is a vacancy in the Bank for an experienced ENVIRONMENTAL ANALYST The main responsibility of the new analyst is to assess the environmental aspects of every loan application. The appraisal, which also comprises an evaluation of the projects’ potential environmental risks, is an important part of the preparation of all projects that are considered for possible financing. Candidates are expected to have a higher technical or scientific university degree. The ideal candidate should have broad experience, preferably as a consultant, of work in connection with general environmental issues such as water and air emissions, waste management, environmental risks, legislation matters, environmental management systems and corporate responsibility reporting. Knowledge of financial appraisals is considered to be an additional advantage. An excellent command of the English language is required for the position. NIB offers a demanding and challenging job in an international banking environment in Helsinki and an attractive remuneration package including expatriation allowances. For information about the Nordic Investment Bank, please see NIB’s home page, www.nib.int. More information about the position can be obtained from Head of Environmental Unit Johan Ljungberg or HR Manager Carola Lehesmaa, telephone number + 358 9 180 01. Closing date for receipt of applications is 15 September 2006. Applications together with a CV should be sent by e-mail to Recruitment@nib.int or to NORDIC INVESTMENT BANK, HR Department, P.O. Box 249, FI-00171 HELSINKI. NORDIC INVESTMENT BANK (NIB) is a multilateral financial institution originally founded by the five Nordic countries Denmark, Finland, Iceland, Norway and Sweden. Membership in NIB was broadened at the beginning of 2005, when Estonia, Latvia and Lithuania became members of the Bank. The Bank’s headquarters are located in Helsinki. NIB currently has 160 employees and total assets of approximately EUR 18.2 billion. The working languages of the Bank are English and Swedish. The Bank offers its customers long-term financing and guarantees on market terms for private as well as public projects, not only in its member countries but also internationally. NIB finances its lending by raising funds in the international and domestic capital markets and has a triple-A credit rating from the leading rating agencies. The Bank’s loan portfolio consists to a great extent of energy, industry and infrastructure projects. These projects entail a series of direct and indirect environmental consequences. The environmental aspects of all projects in the Bank are systematically evaluated, and a number of projects are also subjected to more comprehensive environmental analysis. The Credit and Analysis Department is responsible for all environmental appraisals in the Bank.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.