Morgunblaðið - 31.08.2006, Page 46
46 FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ
menning
Mr. Skallagrímsson
- leiksýning Landnámssetri í Borgarnesi
Höfundur/leikari: Benedikt Erlingsson
Leikstjóri: Peter Engkvist
KVÖLDVERÐARTILBOÐ
Tvíréttaður matur og
leikhúsmiði kr. 4.300 - 4.800
Lau. 2. sept. kl. 20 uppselt
Sun. 3. sept. kl. 15 uppselt
Sun. 3. sept. kl. 20 uppselt
Fim. 7. sept. kl. 20 örfá sæti laus
Fös. 8. sept. kl. 20 örfá sæti laus
Lau. 9. sept. kl. 20 uppselt
Sun. 10. sept. kl. 16 uppselt
Mið. 13. sept. kl. 20 aukasýning/ örfá sæti
Fös. 15. sept. kl. 20 uppselt
Lau. 16. sept. kl. 20 örfá sæti laus
PANTIÐ MIÐA TÍMANLEGA
Í SÍMA 437 1600
Staðfesta þarf miða með greiðslu
viku fyrir sýningard.
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
Sun 10/9 kl. 14 Sun 24/9 kl. 14
Lau 30/9 kl. 14 Sun 1/10 kl. 14
VILTU FINNA MILLJÓN?
Lau 2/9 kl. 20 Sun 3/9 kl. 20 UPPS.
Fim 7/9 kl. 20 Sun 10/9 kl. 20
FOOTLOOSE
Í kvöld kl. 20 Lau 9/9 kl. 20
Fös 22/9 kl. 20 Lau 23/9 kl. 20
EYFI STÓRTÓNLEIKAR
Fös 1/9 kl. 20
Fös 1/9 kl. 22
MANNAKORN
ÚTGÁFUTÓNLEIKAR
Þri 5/9 kl. 20
Þri 5/9 kl. 22
HÖRÐUR TORFA
AFMÆLISTÓNLEIKAR
Fös 8/9 kl. 19:30
Fös 8/9 kl. 22
PINA BAUSCH
LOKSINS Á ÍSLANDI!
Dansleikhúsið frá Wuppertal undir stjórn
Pinu Bausch verður með 4 sýningar á
verkinu Aqua í Borgarleikhúsinu.
Sun 17/9 kl. 20
Mán 18/9 kl. 20
Þri 19/9 kl. 20
Mið 20/9 kl. 20
Aðeins þessar 4 sýningar.
Miðaverð 4.900. MIÐASALA HAFIN.
OPIÐ HÚS
Sunnudaginn 3.september verður opið hús
í Borgarleikhúsinu milli 15-17. Fjölbreytt
dagskrá og léttar veitingar. Allir velkomnir.
ÁSKRIFTARKORT
Endurnýjun áskrftarkorta stendur yfir!
Mein Kampf e. George Tabori
Amadeus e. Peter Shaffer
Fagra veröld e. Anthony Neilson
Dagur vonar e. Birgi Sigurðsson
Söngleikurinn Grettir e. Ólaf Hauk Símonar-
son, Þórarinn Eldjárn og Egil Ólafsson.
Lík í óskilum e. Anthony Neilson
Ronja ræningjadóttir e. Astrid Lindgren
Viltu finna milljón? e. Ray Cooney.
Belgíska Kongó e. Braga Ólafsson
Íslenski dansflokkurinn
og margt, margt fleira.
Kortasala hafin!
Áskriftarkort er ávísun á góðan vetur. Vertu með!
Litla hryllingsbúðin - síðustu aukasýningar!
Lau. 2/9 kl. 19 UPPSELT
Lau. 2/9 kl. 22 ný aukasýn – örfá sæti laus
Sun. 3/9 kl. 20 UPPSELT
Fös. 8/9 kl. 19 UPPSELT
Fös. 8/9 kl. 22 ný aukasýn - í sölu núna!
Lau. 9/9 kl. 19 UPPSELT
Lau. 9/9 kl. 22 ný aukasýn – sala hafin!
Sun. 10/9 kl. 20 örfá sæti laus
Fös. 15/9 kl. 19
Lau. 16/9 kl. 19 síðasta sýning – örfá sæti laus
www.leikfelag.is
4 600 200
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga.
Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn.
BROTTNÁMIÐ ÚR KVENNABÚRINU - eftir W. A. Mozart
Frumsýning fös. 29. sep. kl. 20
2. sýn. sun. 1.okt. kl. 20 – 3. sýn. fös. 6. okt. kl. 20 – 4. sýn. sun. 8. okt . kl. 20
5. sýn. fös. 13. okt. kl. 20 - 6. sýn. sun. 15. okt. kl. 20
www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200
Kynning fyrir sýningu í boði Vinafélags íslensku óperunnar kl. 19.15
Námskeið um Mozart og Brottnámið úr kvennabúrinu hjá
EHÍ hefst 3. október. Skráning í síma 525 4444 – endurmenntun@hi.is
Hljóm-
sveitin
Hjálmar er
hástökkv-
ari vik-
unnar með
samnefnda
plötu.
Hljóm-
sveitin hætti störfum á sunnudag og hélt sína
síðustu tónleika á Skriðuklaustri. Þó hljóm-
sveitin sé horfin á braut virðast aðdáendur
hennar enn til staðar og nær platan þeirra,
sem er rösklega hálfs árs gömul á lista, að
stökkva upp í 21. sæti. Hjálmar hafa starfað í
þrjú ár og á þeim tíma látið frá sér tvær breið-
skífur sem hlutu mjög góðar móttökur bæði
hlustenda og gagnrýnenda.
PÉTUR Þór
Benedikts-
son er ný-
liði á listan-
um og gerir
það gott í
sjöunda
sæti
listans
með sína
fyrstu plötu
Wine for my
Weakness.
Platan inni-
heldur 11
lög sem öll eru eftir Pétur. Pétur á einnig heið-
urinn að tónlistinni við kvikmyndina Börn eftir
Ragnar Bragason og Vesturportshópinn sem
frumsýnd verður hér á landi 9. september
næstkomandi.
Vinsæl frumraun!
NÝ Á LISTA í 27. sæti
er plata DJ Margeirs
Blue Lagoon Sound-
track sem Sena gefur
út.
Margeir valdi á plötuna
tónlist sem á að vera
lýsandi fyrir Bláa lónið
og umhverfi þess og
segist listamaðurinn
vilja túlka tengsl orku,
vísinda og náttúru, og
að platan skeri sig frá
öðrum safnplötum í
„lounge“-stíl. Ugglaust
eru helstu kaupendur plötunnar ferðamenn
sem heillast hafa af ferð í heilsulindina, og má
leiða að því líkur að platan verði þaulsætin á
lista enda Bláa lónið alltaf jafn vinsælt.
Tónar úr lóninu!
Gárungarnir
í Baggalúti
tróna á
toppi listans
þessa vik-
una með
diskinn Ap-
arnir í Eden.
Glettnir
textar og sveitaleg Hawaii-hrynjandi tónlistar-
innar fellur augljóslega í kramið hjá Íslend-
ingum, en platan hefur verið ofarlega á lista í
fjórar vikur.
Aparnir í Eden er önnur breiðskífa hljómsveit-
arinnar, en áður hefur Baggalútur látið frá sér
kántrí-plötuna Pabbi þarf að vinna, en titillag
þeirrar plötu hreppti íslensku tónlistarverð-
launin fyrir besta lag og texta.
Aparnir príla
á toppinn!
!"
#$ %!
% %"%&
'(% ) *
+) ,"%-.(%/% 0 % )%1!
%2 /"
(%!
%3 *(
!
%-#(%
/4," (%.+%5 %0! (%&!%60 5(%%#$%5 %67*!
- **
.+"'
/"%
- 8
90
-5 50 %5%5 %/
90
::
;!""%<45
&=
%-!
90
. !
>.
3 50!
2
%?$
25
-,
-@@
)
%ABC)
8%C
60 /%#5
;54%D 4
D4
% !
. !
E @F
&*
3+0
90
90
? %-
#
@
0*5*
.
!
.008
:!!
A0
%?
5
*
%/%6!
&5G=% - )! )
%/ !
% 0
0!
-8
!4%-!"5
!% H5
< !%5
%.%<! !
I ! %+
,
%2%355 !
%.5!
#
% !0%= %+
C %C$
E, %0/
J % !00 %0=
%/% 0
4!
0K %<50
0!
H%1L%3
!%3 4M
-H %5%- H
-H %35! %>%?!! 5
%@! %E@F
,
&*
%+%@
3+0
N% 0
% , @80%#
!48
1!% $)
605 5
.% ! 5
-!%E 55%25
H
.008
O!
%4!%
5%2!
20
"
/
C! 0 !
2!
20! !
I !
%$
%#$
20! !
%#$
2!
D5%. H
20! !
2!
20! !
2!
2!
?5 4%#
!
O !
25B-.C
<
!
E @F
3 /
%8
C! 0 !
%%H%H5
%#$
?-%3$0*
%#$
!
2!
20! !
O !
P5!
Framhaldslíf
Hjálma!
Leikarinn og söngvarinn DavidHasselhoff er í kærustuleit og
vill þá helst enska framakonu. Hass-
elhoff er til-
tölulega nýskilinn
við eiginkonu sína
til 16 ára, Pamelu
Bach, og segist nú
spenntur fyrir
„gellu sem stefnir
langt í starfi“.
Hasselhoff fer til
Bretlands í sept-
ember og ætlar
þá að leita þessa draumadís uppi.
„Ég vil ekki einhverja heimska
ljósku. Ég vil kynnast konu sem er
virkilega greind,“ er haft eftir leik-
aranum. „Ég sá stelpu nýlega sem
var líklega í hádegishléi, hún var í
skrifstofufötum og með gleraugu og
ég hugsaði með mér að þetta væri
það sem ég vildi, gellu sem er frama-
kona.“
Hasselhoff hefur þó ekki riðið feit-
um hesti frá heimsóknum sínum til
Bretlands undanfarið. Í júlí var hon-
um vísað úr flugvél á Heathrow-
flugvelli vegna ölvunar. Þá flaug sú
fiskisaga að Hasselhoff hefði verið
vísað frá Wimbledon-tennismótinu í
sama mánuði vegna drykkjuláta.
Í júní þurfti svo leikarinn að fara í
skurðaðgerð á hendi eftir að hafa
brotið ljósakrónu á hóteli í Lund-
únum.
Hollywood-stjörnunum JackNicholson og Leonardo Di-
Caprio brá heldur betur í brún þeg-
ar villt gaupa birtist óvænt er þeir
voru að leika golf saman. Leik-
ararnir, sem vinna nú saman í nýrri
mynd leikstjórans Martins Scorses-
es, The Departed, voru á golfvelli í
Los Angeles þegar atvikið á að hafa
átt sér stað.
Haft er eftir heimildarmanni á
vefnum Breakingnews að DiCaprio
hafi verið að fá góð golfráð frá Nic-
holson þegar gaupan birtist allt í
einu á 15. holu. „Jack sagði honum
að taka til fótanna. Þeir þutu inn í
golfvagninn og flýðu,“ segir heimild-
armaðurinn.
Fólk folk@mbl.is