Morgunblaðið - 31.08.2006, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 2006 49
dagbók
Heilsa og aukin lífsgleði
Glæsilegur blaðauki um heilsu og hollan lífsstíl fylgir
Morgunblaðinu þriðjudaginn 5. september.
Meðal efnis er líkamsrækt, lífrænt ræktaður matur, réttur fótabúnaður
í íþróttum, vetraríþróttir, fjallgöngur, heilsudrykkir og hollur matur,
jógaiðkun og margt fleira.
Auglýsendur! Pantið fyrir kl. 16.00 föstudaginn 1. september.
Allar nánari upplýsingar
veitir Katrín Theódórsdóttir
í síma 569 1105 eða kata@mbl.is
EM í Varsjá.
Norður
♠1054
♥98743
♦KD
♣654
Vestur Austur
♠G72 ♠863
♥ÁG52 ♥D106
♦G10875 ♦Á96432
♣9 ♣K
Suður
♠ÁKD9
♥K
♦--
♣ÁDG108732
Hversu góð eru sex lauf í suður?
Slemma er góð ef hún stendur, segja
sumir. En þegar til lengri tíma er litið
þurfa vinningslíkur að vera minnst
50% til að réttlæta slemmusögn í
sveitakeppni. Í þessu spili þarf lauf-
kóngurinn að koma í ásinn og spaða-
gosinn að skila sér í þrjá efstu. Líkur á
þessu tvennu samanlögðu eru rétt
rúmlega 28%, svo slemman telst vond
vera – ef frá er talið að hún vinnst!
Spilað var á 32 borðum í opna flokkn-
um í Varsjá og á 15 þeirra sögðu NS
sex lauf. Búlgarar tóku slemmuna á
móti Íslandi, en Bjarni Einarsson og
Sigurbjörn Haraldsson slepptu henni.
Það kostaði Ísland 11 stig, en réttlætið
tekur tíma við spilaborðið.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Krossgáta
Lárétt | 1 hlífðarflík, 4
fallegur, 7 tölur, 8 dáin, 9
guð, 11 sjá eftir, 13 kven-
fugl, 14 húð, 15 sjáv-
ardýr, 17 heiti, 20 viðvar-
andi, 22 hrósar, 23
heldur, 24 gabba, 25
borða upp.
Lóðrétt | 1 dimmviðri, 2
hagnaður, 3 landabréf, 4
líf, 5 hörkufrosts, 6
rugla, 10 aðgangsfrekur,
12 nóa, 13 elska, 15
ódaunninn, 16 lúrir, 18
fiskar, 19 híma, 20 baun,
21 viðkvæmt.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 kunngerir, 8 lagar, 9 gælur, 10 rýr, 11 semji, 13
akrar, 15 þjark, 18 stóll, 21 vit, 22 undra, 23 aðals, 24
ribbaldar.
Lóðrétt: 2 uggum, 3 nærri, 4 eigra, 5 illur, 6 glas, 7 frír,
12 jór, 14 kot, 15 þaut, 16 aldni, 17 kvabb, 18 stall, 19 ós-
ana, 20 lest.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
1 Í kvikmyndahúsum hér er veriðað sýna mynd um fúllyndan en
líka bráðfyndinn kött. Hvað heitir
hann?
2Með hvaða liði hér á landi lékEyjólfur Sverrisson, landsliðs-
þjálfari í knattspyrnu, áður en hann
fór í atvinnumennsku í Þýskalandi?
3 Um aldaraðir var alþingi Íslend-inga háð á Þingvöllum við Þing-
vallavatn. Vatnið hafði þó annað heiti
til forna. Hvert var það?
4 Daglega berast okkur fréttir afástandinu í „Landinu milli fljót-
anna“ en við hvaða land er þá átt?
5 Kenningar eru um, að mikið eld-gos á Íslandi hafi átt sinn þátt í
frönsku byltingunni undir lok 18. ald-
ar. Hvaða gos var það?
Svör við spurningum gærdagsins:
1. 13 sinnum. 2. Novator. 3. Gilby
Clarke, Jason Newsted og Tommy
Lee. 4. Sitkalús. 5. Rostungar.
Spurt er…
dagbok@mbl.is
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Bc4 Rf6
5. e5 d5 6. Bb5 Re4 7. Rxd4 Bd7 8. Bxc6
bxc6 9. O-O Bc5 10. f3 Rg5 11. f4 Re4
12. Be3 Bb6 13. Rc3 Rxc3 14. bxc3 De7
15. Df3 O-O 16. Hae1 Hae8 17. Bf2
Bxd4 18. Bxd4 c5 19. Bf2 Bb5 20. f5
Bxf1 21. f6 De6 22. Dg3 g6 23. Dg5 Kh8
24. Kxf1 d4 25. Kg1 Hd8 26. cxd4 cxd4
27. He4 Df5 28. Dh6 Hg8 29. Hf4 Dh5
30. Dxh5 gxh5
Staðan kom upp í 16-manna úrslitum
Íslandsmótsins. Alþjóðlegi meistarinn
Jón Viktor Gunnarsson (2406) hafði
hvítt gegn Þorvarði F. Ólafssyni
(2140). 31. e6! Hg4? svartur hefði vissu-
lega setið upp með tapað tafl eftir 31...
fxe6 32. f7 Hgf8 33. Bh4 en best var að
svara framrás e-peðs hvíts með 31... c5.
32. e7 Hb8 33. Bg3 Hxf4 34. Bxf4 svart-
ur er nú varnarlaus vegna þess að kóng-
urinn kemst ekki að frípeði hvíts og
hrókurinn svarti er bundinn í báða skó
að koma í veg fyrir að það renni upp í
borð. 34...He8 35. Bh6 c5 36. Kf2 c4 37.
Kf3 d3 38. cxd3 og svartur gafst upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.