Morgunblaðið - 31.08.2006, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 2006 51
400 KR.
Í BÍÓ
*
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15-POWER B.i. 16 ára
með Owen Wilson (Wedding Crashers)
sem fer á kostum, ásamt Kate Hudson,
Matt Dillon og Michael Douglas.
Sýnd kl. 6, 8 og 10:15
Ein fyndnasta grínmynd ársins
Sýnd kl. 6 ÍSL. TAL
Sýnd kl. 8 og 10:15 B.i. 16 ára kl. 10:15 B.i. 16 ára
EITRAÐA
STI
SPENNU
TRYLLIR
ÁRSINS
GEGGJUÐ GRÍNMYND
Sýnd kl. 6 ÍSL. TAL
-bara lúxus
Sími 553 2075
Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri
GRETTIR ER MÆTTUR
AFTUR Í BÍÓ!
eee
LIB - TOPP5.IS
eee
HJ - MBL
eee
TV - kvikmyndir.is
ICELAND FILM
FESTIVAL 2006
Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGA
30. ÁGÚST - 21. SEPTEMBER
Sími - 551 9000
Thank you for smoking kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 7 ára
KVIKMYNDAHÁTIÐ
Winter Passing kl. 6
Leonard Cohen: I´m Your Man kl. 6
The Wind that shakes the Barley kl. 5.45
Paris, Je taime kl. 8
Volver kl. 8
Factotum kl. 8
Dave Chapelle´s: Block Party kl. 10.10
Kitchen Stories kl. 10.10
Félagsstarf
Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Smíði/
útskurður kl. 9–16.30. Boccia kl.
9.30. Leikfimi kl. 11. Hjólreiðaferð kl.
13.30.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, böðun, hárgreiðsla, fótaað-
gerð, 18 holu púttvöllur, dagblöðin
liggja frammi.
Dalbraut 18–20 | Skráning í hópa og
námskeið. Myndlist, framsögn/
leiklist, postulínsmálun, frjálsi handa-
vinnuhópurinn, leikfimi, grínaragr-
úppan, sönghópur o.fl. Handverk-
stofa Dalbrautar 21–27 opin kl. 8–16.
Skráningu lýkur 4. sept. Starfsm. og
notendaráðsfundur 4. september kl.
13. Hausthátíð 8. sept. kl. 14. Sími
588 9533.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Brids spilað kl. 13. Áður auglýst
berjaferð 2. september fellur niður.
Dagsferð í Stafholtsrétt 15. sept-
ember, skráning hafin í síma
588 2111.
Félagsheimilið Gjábakki | Ramma-
vefnaður kl. 9.15, leikfimi kl. 10.15,
kynnt verður fyrirhuguð dagskrá
sept.–des. kl. 14, t.d. hópastarf, spila-
mennska, leikfimi og ýmis námkeið.
FEBK kynnir ferðir o.fl. Skráning á
námskeið stendur yfir.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 |
Handavinnustofan er opin alla mánu-
daga frá kl. 13–17 og fimmtudaga kl.
9–16. Leiðbeinandi á staðnum. Kaffi-
meðlæti. Leikfimin á þriðjudögum og
fimmtudögum kl. 9, í umsjá Mar-
grétar Bjarnardóttur.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Fréttabréf eldri borgara er borið inn
á öll heimili í Garðabæ í dag. Þar er
hægt að lesa allt það helsta um dag-
skrá félagsstarfsins fram að jólum. Á
morgun er vatnsleikfimi kl. 12 í Mýri
og Garðaberg býður eldri borgurum í
vöfflukaffi eftir hádegi.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 10.30
helgistund, umsjón Ragnhildur Ás-
geirsdóttir. Frá hádegi vinnustofur
opnar. Á morgun kl. 10.30 er létt
ganga um nágrennið. Þriðjud. 5. sept.
kl. 9 byrjar glerskurður. Veitingar í
hádegi og kaffitíma í Kaffi Bergi. All-
ar uppl. á staðnum og í síma
575 7720.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30
vinnustofur opnar, m.a. tréútskurður.
Frá hádegi spilasalur opinn. Mánud.
4. sept. er kóræfing hjá Gerðubergs-
kór, mæting kl. 14. Þriðjud. 4. sept.
byrjar glerskurðarvinna. Fimmtud. 7.
sept. byrjar myndlist. Postulíns-
námskeið byrja mánud. 11. sept. og
þriðjud. 12. sept. Uppl. á staðnum og í
síma 575 7720.
Furugerði 1, félagsstarf | Leikfimin
byrjar aftur 4. sept. nk. og verður á
mánudögum og miðvikudögum kl.
13.15. Allir velkomnir.
Geðhjálp | Sjálfshjálparhópur fyrir
fólk sem glímir við geðhvörf kemur
saman kl. 21–22.30 öll fimmtudags-
kvöld í húsi Geðhjálpar á Túngötu 7 í
Reykjavík. Nánari uppl. á www.ged-
hjalp.is.
Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall,
dagblöðin. Kl. 10 boccia. Kl. 12 hádeg-
ismatur. Kl. 14 félagsvist. Kl. 15 kaffi.
Haustnámskeiðin eru að byrja. Gler-
skurður 29. ágúst, útskurður 31.
ágúst, myndlist 5. sept., postulíns-
málun 6. sept. Skráning á skrifstofu
eða í síma 587 2888.
Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9.
Bingó kl. 13.30. Pútt á Vallarvelli kl.
14–16.
Hvassaleiti 56–58 | Böðun fyrir há-
degi. Hádegisverður kl. 11.30. Fé-
lagsvist kl. 13.30, kaffi og meðlæti,
góðir vinningar. Félagsstarfið hefst í
byrjun september. Skráning stendur
yfir sími 535 2720. Fótaaðgerðir
588 2320. Hársnyrting 517 3005/
849 8029.
Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er
opið öllum. Skráning stendur yfir í
hópa og námskeið. 53 tilboð! Haust-
fagnaður 1. september kl. 14–16. Ljúf-
fengar veitingar og rjúkandi kaffi.
Gunnar Guðbjörnsson óperusöngvari
syngur við píanóundirleik kl. 15. Allir
velkomnir að njóta stundarinnar. Sími
568 3132.
Korpúlfar Grafarvogi | Sundleikfimi í
Grafarvogssundlaug á morgun kl.
9.30.
Norðurbrún 1, | Opið hús kl. 13–16, fé-
lagsstarfið verður kynnt kl. 14, leið-
beinendur verða á staðnum, skráning
á námskeið sem hefjast í september.
Skráning er hafin í hópa og nám-
skeið. Myndlist hefst 5. sept. kl. 9–12,
leirmótun fimmtud. kl. 9–12 og kl. 13–
16.30. Postulínsmáling á mánud. kl.
13–16.30, myndlist á föstud. kl. 9–12.
Uppl. í síma 568 6960, opin vinnu-
stofa miðvikud. og fimmtud.
Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla
og fótaaðgerðir, kl. 9–12 aðstoð v/
böðun, kl. 10.15– 11.45 spænska, kl.
9.15–15.30 handavinna, kl. 11.45–
12.45 hádegisverður, kl. 14.30–15.45
kaffiveitingar.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
9–12.30, morgunstund kl. 9.30, hand-
mennt alm. kl. 11–15, frjáls spil kl. 13–
16.30.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Kyrrðar- og fyr-
irbænastund kl. 12. Móheiður Guð-
mundsdóttir syngur við undirleik Ey-
þórs Inga Jónssonar kl. 18.
Bænastund kl. 21.30.
Garðasókn | Kyrrða- og fyrirbæna-
stund kl. 21. Tekið er við bænarefnum
af prestum og djákna. Boðið upp á
kaffi í lok stundarinnar.
Háteigskirkja | Íhugunar- og helgi-
stund, altarisganga og fyrirbæn með
handayfirlagningu alla fimmtudaga
kl. 20.
KFUM og KFUK | Bænastund verður
fyrir starfi KFUM og KFUK fimmtu-
daginn 31. ágúst kl. 20 á Holtavegi
28 (í Maríustofu). Hvetjum félagsfólk
til að mæta. Allir eru velkomnir.
Stjórn KFUM og KFUK.
Laugarneskirkja | Kl. 12 kyrrð-
arstund í hádegi. Orgelleikur í kirkj-
unni fyrstu tíu mínúturnar. Að stund-
inni lokinni er málsverður í
safnaðarheimilinu á kostnaðarverði.
hrint í framkvæmd; þar á meðal líkön og
ljósmyndir af Ráðhúsi í Reykjavík og teikn-
ingar af skipulagi nýs miðbæjar. Grófarhúsi,
Tryggvagötu 15, 3. hæð. Opið kl. 10-16. Að-
gangur ókeypis.
Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú bú-
inn húsmunum og áhöldum eins og tíðk-
aðist í kringum aldamótin 1900. Veitingar í
Gamla Presthúsinu. Opið daglega kl. 9-18,
fimmtud. 9-22. 500 kr. inn, frítt fyrir börn.
Gljúfrasteinn - Hús skáldsins | Opið alla
daga í sumar kl. 9 - 17. Hljóðleiðsögn á ís-
lensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðl-
unarsýning og gönguleiðir í nágrenninu.
Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is
og í 586 8066.
Iðnaðarsafnið | Á safninu gefur að líta vél-
ar og verkfæri af öllum stærðum og gerð-
um, framleiðsluvöru o.fl. Opið daglega frá
13-17 til 1. sept. 400 kr inn, frítt fyrir börn.
Kotbýli kuklarans | Sýning á Klúku í Bjarn-
arfirði sem er bústaður galdramanns og lit-
ið er inn í hugarheim almúgamanns á 17.
öld. Opið alla daga kl. 12-18 til 31. ágúst.
Landnámssýningin Reykjavík 871±2 |
Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld
sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja-
vík 2001. Fróðleik um landnámstímabilið er
miðlað með margmiðlunartækni. Opið alla
daga kl. 10-17.
Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn
| Ritað í Voðir. Sýning Gerðar Guðmunds-
dóttur. Gerður safna bókstöfum úr íslensk-
um handritum svo og laufblöðum hausts-
ins, þrykkir á síður og býr til handrit og
bækur.
Sýning í Þjóðarbókhlöðu. Myrkraverk og
misindismenn. Reykjavík í íslenskum
glæpasögum.
Sýning á teikningum Halldórs Bald-
urssonar byggðar á Vetrarborginni eftir
Arnald Indriðason. Opið mán.-fös. kl. 9-17,
laugard. kl. 10-14.
Listasafn Árnesinga | Sýning á verkum
Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur er opin alla
daga kl. 11 - 17. Í september er opið um
helgar kl. 14 - 17 og eftir samkomulagi fyrir
hópa. Ókeypis aðgangur.
Minjasafnið á Akureyri | Ef þú giftist?
Brúðkaupssiðir fyrr og nú fjallar um brúð-
kaup og brúðkaupssiði í gegnum tíðina. Op-
ið alla daga kl. 10 - 17, til 15. sept.
Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 10-
18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum
fjölda leikmynda sem segja söguna frá
landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is
Veiðisafnið - Stokkseyri | Skotveiðisafn -
uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum
munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið
alla daga 11-18. Sjá nánar á www.hunting.is
Víkin-Sjóminjasafnið | „Togarar í 100 ár“.
Sýningunni er ætlað að veita innsýn í sögu
togaraútgerðar og draga fram áhrif henn-
ar á samfélagið. „Úr ranni forfeðranna“ er
sýning á minjasafni Hinriks Bjarnasonar og
Kolfinnu Bjarnadóttur.
Þjóðmenningarhúsið | Íslensk tískuhönnun
og Í spegli Íslands, um skrif erlendra
manna um Ísland og Íslendinga fyrr á öld-
um. Auk þess helstu handrit þjóðarinnar á
handritasýningunni og Fyrirheitna landið.
Þjóðminjasafn Íslands | Í Rannsóknarými
á 2. hæð eru til sýnis íslenskir búningar og
búningaskart frá lokum 17. aldar til nú-
tímans. Vandað handbragð einkennir grip-
ina og sýna að listhagir menn og konur
hafa stundað silfursmíði hér á landi. Til 19.
nóv.
Vaxmyndasafnið hefur löngum verið sveip-
að ævintýraljóma og gefst nú tækifæri til
að sjá hluta þess á 3. hæð Þjóðminjasafns-
ins. Í Þjóðminjasafni Íslands er boðið upp á
sýningar, fræðslu og þjónustu fyrir safn-
gesti. Þar er safnbúð og kaffihús. Opið alla
daga 10-17 og ókeypis inn á miðvikudögum.
Boðið er upp á leiðsögn á ensku alla daga
kl. 11 og á íslensku á sunnudögum kl. 14.
Dans
Kramhúsið | Tangóhátíðin TANGO on ICE-
land hefst fimmtud. 31.ágúst með opn-
unarhátíð í Iðnó og lýkur að kvöldi 3. sept-
ember í Bláa lóninu. Helgarnámskeið hefst
á föstudegi og kennt verður í Kramhúsinu
og Iðnó. Glæsileg kvölddagskrá er alla dag-
ana, opin öllum. Nánari upplýsingar og
skráning er á www.tango.is
Kramhúsið opnar húsið og býður öllum að
koma og stíga dansinn eða liðka sig í leik-
fimi og yoga dagana 4.-8.september. Þátt-
taka er ókeypis en fjöldi háður húsrými.
Dagskrá opnu vikunnar ásamt stundaskrá
haustsins og skráningu á námskeið er á
www.kramhusid.is
Frístundir og námskeið
Gigtarfélag Íslands | Haustnámskeið hefj-
ast 6. september. Jóga með Rut Rebekku
og leikfimi undir stjórn sjúkraþjálfara.
Þyngdarstjórnunarnámskeið - aðhald,
stuðningur og fræðsla. Nýtt - pilates, sem
hentar fyrir fólk með vefjagigt. Upplýs-
ingar og skráning hjá Gigtarfélagi Íslands í
síma 530 3600.
Útivist og íþróttir
Garðabær | Vatnsleikfimi verður í innilaug-
inni í Mýrinni, á mánud.-föstud. kl. 7-8, frá
1. sept. til 15. des. Kennari er Anna Día Er-
lingsdóttir íþróttafræðingur. Takmarkaður
fjöldi. Uppl. í síma 691 5508.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is