Morgunblaðið - 31.08.2006, Page 53

Morgunblaðið - 31.08.2006, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 2006 53 SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI Frá leikstjóra Sixth Sense, Signs og Village. PAUL GIAMATTI (SIDEWAYS) SÝNIR STJÖRNULEIK STAFRÆNA / DIGITAL BÍÓIÐ Á ÍSLANDI eee V.J.V - TOPP5.IS eee S.V. - MBL GEGGJUÐ GRÍNMYND með Owen Wilson (Wedding Crashers) sem fer á kostum, ásamt Kate Hudson, Matt Dillon og Michael Douglas. Ein fyndnasta grínmynd ársins úr smiðju Jim Henson Frábær skemmtun fyrir alla fjölskyldunaeeeL.I.B. Topp5.iseeeS.V. Mbl. P.B.B. DV. eeee SÝNDI BÆÐI MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI YOU, ME AND DUPREE kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:20 Leyfð YOU, ME AND DUPREE LUXUS VIP kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:20 LADY IN THE WATER kl. 5:45 - 8 - 10:20 B.i. 12.ára. 5 CHILDREN AND IT M/- ensku tal. kl. 4 - 6 Leyfð PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 5 - 7 - 8 - 10 B.i. 12.ára. THE LONG WEEKEND kl. 8 B.i. 14.ára. OVER THE HEDGE M/- Ísl tal. kl. 3:45 Leyfð OVER THE HEDGE M/- ensku tal. kl. 10:10 Leyfð BÍLAR M/- Ísl tal. kl. 3:45 Leyfð LADY IN THE WATER kl. 6 - 8:10 - 10:30 B.i. 12.ára. DIGITAL SÝN. 5 CHILDREN AND IT M/- ensku tal. kl. 6 Leyfð MIAMI VICE kl. 8 - 10:45 B.i. 16.ára. PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 8 - 10:45 B.i. 12.ára. DIGITAL SÝN. OVER THE HEDGE M/- Ísl tal. kl. 6 Leyfð DIGITAL SÝN. eeeee blaðið Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Notaðu daginn til þess að gera eins- konar hnútagaldur í huganum. Ímynd- aðu þér að þú sért að leysa hnúta sem koma í veg fyrir að þú berir þig eftir því sem þú vissir í hjarta þínu að þér væri ætlað. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið og ástvinur þess eru úti á lífinu og feila. Það er reyndar gott, ef útkom- an er sú að þið talið saman. Athugið: Einhver í meyjarmerki er dásamlegur vinur, en það kostar meiriháttar fyr- irhöfn að fá yfirmann í þessu merki á sitt band. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Ó, eirðarlausa hjarta. Hamslaus hrifn- ing þín á manneskju, stað eða hlut leys- ist upp í framhaldi af löngu samtali, gistir eina nótt eða átt viðkomandi hlut í sólarhring. Að því búnu ertu á hött- unum eftir því næsta. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Hrósaðu þeim sem eiga það skilið, ekki síst ef það ert þú sjálfur sem átt í hlut. Og já, þitt æðra sjálf lætur á sér kræla og klappar þér á bakið, hið sama gildir um restina af veröldinni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þó að þig dauðlangi til þess að byrja á einhverju nýju áttu að stilla þig um það þar til yfirstandandi verkefni er búið. Veistu að ef þú blandar þér í hópinn hækkarðu viðmiðið fyrir alla hina? Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Rómantíkin nær sér á skrið, þó að þú takir kannski varla eftir því. Mikil ást á til að hegða sér þannig. Róm var ekki byggð á einum degi og hið sama á við um stórveldið samband þitt, í óeig- inlegri merkingu. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Stjórnsýsla er alger forsenda þess að knýja málin áfram. Að vera bæði yf- irmaður og starfsmaður getur verið snúið, ekki síst ef starfsmaðurinn „þú“ gerir uppreisn gegn yfirmanninum „þér“. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn er í stuði fyrir tilrauna- starfsemi. Það sem fellur þér í geð og ekki breytist kannski hvað eftir annað, en það er þín leið til að tjá æsku þína. Vogir og hrútar leika sér með þér. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Haft hefur verið á orði að ekki sé til hugtak sem vekur meiri ást og trygg- lyndi en „móðir“. En samt í seinni tíð, þegar þú tekur þér það í munn, er það ekki endilega það sem þér býr í brjósti. Hreinsaðu loftið svo þú finnir kærleik- ann á ný. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þitt helsta vopn gegn meðalmennsk- unni er að horfa raunsæjum augum á venjur þínar. Þær eru ekkert meira en val sem hægt er að breyta ef manni sýnist svo. Þú beitir þessari þekkingu og verður stjarna. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn skynjar að eitthvað hefur komið upp á milli hans og vinar. Him- intunglin eru hliðholl beinustu leiðinni. Vittu hvað er á seyði með því að spyrja beint, er ekki allt í lagi? Fiskar (19. feb. - 20. mars) Ef þú segir hvað þú vilt einu sinni verð- ur auðveldara að gera það aftur og aft- ur. Fyrstu skiptin eru erfiðust. Ekki láta þig ryðga í þessu og segðu það meira að segja upphátt. Stjörnuspá Holiday Mathis Útheimtir það mikinn aga að láta drauma sína ræt- ast? Eða er það máttur draumanna sjálfra sem gerir þá að veruleika? Sat- úrnus og Neptúnus togast á í himninum og fram- kalla nokkurs konar reiptog. Það er okk- ar að velta álitamálum upp. Svörin eru hvorki rétt né röng, spurningin er sú hvað maður vill og vill ekki gera. SÍÐUSTU forvöð eru að sjá sýn- ingu Karinar Leening á Café Karól- ínu en henni lýkur föstudaginn 1. september. Sýningin ber titilinn „Rauðhetta, Dýrkonur og aðrar verur í undurfögrum óbyggðum“. Í list Karinar Leening „er allt mögulegt“, segir hún. Karin málar, teiknar, býr til teiknimyndir og kennir börnum myndlist af ástríðu. Í verkun Karinar ríkir ímyndun og sköpunargleði. Sýning Karinar á Café Karólínu MARÍA Kjartansdóttir hefur opnað ljósmyndasýningu á Vínbarnum á Kirkjutorgi. Sýningin ber heitið „Landálfur“, en á henni er að finna 14 ljósmyndir 50x50cm af Íslandi í vetrarbúningi. Myndirnar eru tekn- ar á Norðausturlandi en einnig úr flugvél frá norðri til vesturs og má sjá ísi lagt Mývatn og skýjum þak- inn Vatnajökul svo eitthvað sé nefnt Ekki er þetta fyrsti áfangastaður sýningarinnar, þar sem hluti verk- anna úr seríunni var á Young, Con- temporary Artists samsýningu í Glasgow fyrr á þessu ári. Ljósmyndasýning á Vínbarnum AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.