Morgunblaðið - 08.09.2006, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.09.2006, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Við erum bara ekki í neinni æfingu fyrir svona fjallgöngu, Grímur minn. VEÐUR                   !   "# $! %!!  !  &' ( ) * ! '- '( '. '. '/ '. '' '0 '. '- 12 3! 3! 3! 4 3! 5  ) % 4 3! 4 3! 4 3! 4 3! 3!  )# + !  ,- .  ' / ! ! 0     +-  ! !   21 26 26 26 27 27 2/ 2/ 2. '1 2/ 8    8 4 3! 4 3! 4 3! 4 3! 3! 4 3! 8 *%   4 3! 4 3! "1 2  !     1  3    2- 2  4! 1! & 5# )67! 8 !!) 20 22 26 2/ 21 6 6 . 22 26 2. 8   %   8   %   3! 3! 3! 8   %   3! 3! 3! 4 3! 4 3! 9! : ;                                    !! " #       $ %     &     '(       #   : #  !* )        !  <2   < #  <2   < #  <2   !   9:     -         :!   *      8  ; 5     !   <  % !!  * ;/=209 3!    !  ; 8     =   5 %  *     >  %   /     /=209?!    =     ;   3!   8    2/ ;)3!      "3(4= =<4>"?@" A./@<4>"?@" ,4B0A*.@" 012 '17 6/' 0;0 =0;2 0;0 .1' (1' 220( 162 2'6' 266- 2./7 7/2 2(/0 '06/ '12- 2.07 .10 .10 .2' //( '027 '0'7 '02' 27/0''2( 6;' ';1 2;6 ';1 0;0 0;0 0;2 0;2 6;/ ';. 2;/ ';/ 0;'            Telja má víst, að staða Sjálfstæð-isflokksins í suðurkjördæmi muni styrkjast verulega vegna þeirrar ákvörðunar Árna M. Mathie- sen fjármálaráðherra að gefa kost á sér í fyrsta sæti á lista flokksins í prófkjöri, sem fram fer í haust.     Árni M. Mathiesen skipaði fyrstasæti á lista Sjálfstæðisflokks- ins í suðvestur- kjördæmi í síð- ustu kosningum og hafði áður skipað fyrsta sæti í Reykjanes- kjördæmi.     Við síðustu kjör-dæmabreytingu urðu Suð- urnesin, sem áður höfðu tilheyrt Reykjaneskjördæmi, hluti af suður- kjördæmi. Í því kjördæmi eru því margir af stuðningsmönnum og kjósendum Árna frá dögum fyrri kjördæmaskipunar.     Árni M. Mathiesen hefur gegnttveimur ráðherraembættum, bæði sem sjávarútvegsráðherra og nú sem fjármálaráðherra, með sóma. Hann hefur líka verið farsæll forystumaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi og síðar suð- vesturkjördæmi.     Hann býr yfir mikilli þekkingu ásjávarútvegsmálum frá þeim ár- um, sem hann gegndi ráðherraemb- ætti í þeim málaflokki, sem mun gagnast sjávarútveginum á Suð- urnesjum, í Vestmannaeyjum og á Hornafirði.     Menntunar sinnar vegna býr Árniyfir víðtækri þekkingu á land- búnaðarmálum, sem er önnur helzta atvinnugreinin, sem stunduð er í suðurkjördæmi.     Þegar til þessa er horft verður aðlíta svo á, að sú ákvörðun Árna M. Mathiesen að færa sig um set og bjóða sig fram í suðurkjördæmi muni koma Sjálfstæðisflokknum í því kjördæmi mjög til góða í næstu kosningum. STAKSTEINAR Árni M. Mathiesen Árni og suðurkjördæmi SIGMUND ÁGÚST í Reykjavík reyndist rétt í meðallagi hvað heildarfrjómagn varðar. Grasfrjó voru algengust og voru þau yfir meðaltali síðustu 17 ára. Frjótalan fór einu sinni, þann 20. ágúst, yfir 100 og var í heild há í upphafi og um miðbik mánaðarins. Algengast er að lítið sé um frjókorn í september, helst þó að grasfrjó mælist en þá í litlu magni Frjótölur á Akureyri sýna að mán- uðurinn var kaflaskiptur. Fyrstu fjóra dagana risu frjótölur hratt, síð- an komu þrír dagar þegar mikið dró úr magni frjókorna og 8. ágúst reis frjótalan á nýjan leik og gera má ráð fyrir að næstu daga hafi verið mikið um frjó í lofti. Upp úr miðjum ágúst varð aftur mikið um grasfrjó og há- mark sumarsins kom á þeim tíma. Frjómagn var yfir meðallagi DRÍFA Hjartar- dóttir, alþingis- maður Sjálfstæð- isflokksins í suðurkjördæmi, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti framboðs- lista Sjálfstæðis- flokksins í kjör- dæminu fyrir komandi alþingiskosningar. Drífa hefur átt sæti á Alþingi frá árinu 1999. Gefur kost á sér í 2. sæti Drífa Hjartardóttir LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eft- ir vitnum að árás á bandarískan ferðamann aðfaranótt sunnudags- ins 27. ágúst sl. Honum var veitt þungt hnefahögg í andlitið fyrir ut- an skemmtistaðinn Pravda í Aust- urstræti og hlaut verulega áverka. Atvikið átti sér stað á milli klukkan 3:30 og 4:30 umrædda nótt. Skömmu áður höfðu þessi sami ferðamaður og félagi hans gefið sig á tal við íslenskar stúlkur á Lækj- artorgi. Lögreglan í Reykjavík biður áðurnefndar stúlkur að gefa sig fram sem og alla aðra sem geta gefið vísbendingar um árásina. Sími lögreglunnar í Reykjavík er 444-1000. Lýst eftir vitnum að árás á ferða- mann SENDINEFND frá ríkisþingi Kaliforníu kom til landsins í gær og verður í opinberri heimsókn á Íslandi í boði Alþingis til 13. sept- ember. Öldungadeildarþingmað- urinn Tom Torlakson, sem er af íslenskum ættum, fer fyrir sendi- nefndinni. Hópurinn kom frá San Franc- isco í gær og flaug frá Keflavík til Egilsstaða. Ríkisþingmennirnir munu m.a. kynna sér orkumál, auðlindanotk- un, sjávarútvegsmál og efnahags- mál. Í dag skoða þeir fram- kvæmdir við Kárahnjúka og álverið í Reyðarfirði og ferðast síðan um Suðurland þar sem þeir kynna sér ferða- og atvinnumál. Þeir heimsækja Alþingi og eiga fund með forseta Alþingis og með fulltrúum þingflokka. Bandaríkja- mennirnir hitta auk þess forseta Íslands, forsætisráðherra og sjáv- arútvegsráðherra, eiga fundi í Seðlabankanum og Háskóla Sam- einuðu þjóðanna og heimsækja Nesjavallavirkjun. Morgunblaðið/Kristinn Í Leifsstöð Sendinefndin frá fylkisþingi Kaliforníu fyrir flugið til Egils- staða í gær. Tom Torlakson er í ljósum bol fyrir miðri mynd. Þingnefnd frá Kaliforníu í heimsókn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.