Morgunblaðið - 08.09.2006, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 08.09.2006, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2006 51 TIGER AND SNOWFACTOTUMDAVE CHAPELLE´S... TSOTSITHREE BURIALS KITCHEN STORIES ENRON LEONARD COHEN ICELAND FILM FESTIVAL 2006 Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGA 30. ÁGÚST - 21. SEPTEMBER 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu með Owen Wilson (Wedding Crashers) sem fer á kostum, ásamt Kate Hudson, Matt Dillon og Michael Douglas. Ein fyndnasta grínmynd ársins Sýnd kl. 4 ÍSL. TAL Sýnd kl. 10:15 B.i. 16 ára EITRAÐASTI SPENNUTRYLLIR ÁRSINS Sýnd kl. 4 ÍSL. TAL Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri GRETTIR ER MÆTTUR AFTUR Í BÍÓ! Sýnd kl. 6, 8 og 10:15 Sýnd kl. 5:45 og 8 B.i. 14 ára Stórkostleg mynd frá leikstjóranum Paul Gren- grasssem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Þann 11.september 2001 var fjórum flugvélum rænt. Þrjár þeirra flugu á skotmörk sín. Þetta er saga fjórðu vélarinnar. GEGGJUÐ GRÍNMYND eeee Tommi - Kvikmyndir.is "ÁKAFLEGA STERK MYND OG SÖMULEIÐIS EIN SÚ MIKILVÆGASTA SEM KOMIÐ HEFUR ÚT UM GOTT SKEIÐ. BESTA MYND ÁRSINS HINGAÐ TIL!" Þetta er ekkert mál kl. 8 og 10:15 Takk fyrir að reykja kl. 5.50 B.i. 7 ára KVIKMYNDAHÁTIÐ Volver kl. 5:50 B.i. 12 ára Kitchen Stories (salmer fra kjøkkenet) kl. 6 Tsotsi kl. 6 Factotum kl. 8 Three Burials of Melquiades Estrada kl. 8 Tiger and the Snow (le tigre et la neige) kl. 8 B.i. 12 ára Enron: The Smartest Guys in the Room kl. 10 Leonard Cohen: I´m Your Man kl. 10:10 Dave Chapelle´s Block Party kl. 10 B.i. 12 ára eeee HJ, MBL -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 eeeee LIB - topp5.is “ógleymanleg og mögnuð upplifun sem mun láta engan ósnortinn” www.laugarasbio.is eeee SV. MBL eeee SV. MBL eeee SV. MBL eeee SV. MBL Sími - 551 9000 nýjustu stefnu og strauma í myndlist og gera tilraunir með ný tjáningarform. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning á verkum úr eigu safnsins. Margir af helstu málurum þjóðarinar eiga verk á sýningunni sem spannar tímabilið frá alda- mótunum 1900 til upphafs 21. aldarinnar. Til 17. sept. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á verkum Hallsteins Sigurðssonar opnuð 17. september. Sjá nánar á lso@lso.is. Norræna húsið | Barnabókaskreytingar eftir finnsku listakonuna Linda Bondestam í anddyri Norræna hússins. Sýningin er op- in alla virka daga kl. 9–17 og um helgar frá kl. 12–17 fram til 2. október. Out of Office – Innsetning. Listakonurnar Ilmur Stefánsdóttir og Steinunn Knúts- dóttir í sýningarsal til 30. september. Opið alla dag kl. 12–15, nema mánudaga. Gjörn- ingar alla laugardaga og sunnudaga kl. 15– 17. Skaftfell | Adam var ekki lengi í paradís – Guðný Rósa Ingimarsdóttir og Gautier Hu- bert sýna. Sundlaugin í Laugardal | Árni Björn Guð- jónsson hefur sett upp sýningu í anddyri Laugardalslaugar í Laugardal. Ttil 24. september. www.arnibjorn.com Thorvaldsen bar | Málverkasýning Arnars Gylfasonar stendur til 8. sept. Þjóðminjasafn Íslands | Í Myndasalnum á 1. hæð eru til sýnis ljósmyndir frá ferðum Marks Watson og Alfreds Ehrhardt um Ís- land árið 1938. Myndirnar sýna hve ljós- myndin getur verið persónulegt og marg- rætt tjáningarform. Watson myndar landslag, bæi, hesta og menn en Ehrhardt tekur nærmyndir af formum landsins og frumkröftum. Söfn Árbæjarsafn | Leiðsögn á ensku mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13. Tek- ið á móti hópum eftir samkomulagi. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning á skipulagstillögum sem aldrei var hrint í framkvæmd; þar á meðal líkön og ljós- myndir af Ráðhúsi í Reykjavík og teikn- ingar af skipulagi nýs miðbæjar. Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 3. hæð. Opið kl. 10–16. Að- gangur ókeypis. Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú bú- inn húsmunum og áhöldum eins og tíðk- aðist í kringum aldamótin 1900. Veitingar í Gamla Presthúsinu. Opið daglega kl. 9–18, fimmtud. 9–22. 500 kr. inn, frítt fyrir börn. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla daga í sumar kl. 9 – 17. Hljóðleiðsögn á ís- lensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðl- unarsýning og gönguleiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is og í 586 8066. Iðnaðarsafnið | Á safninu gefur að líta vél- ar og verkfæri af öllum stærðum og gerð- um, framleiðsluvöru o.fl. Opið daglega frá 13–17 til 1. sept. 400 kr inn, frítt fyrir börn. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja- vík 2001. Fróðleik um landnámstímabilið er miðlað með margmiðlunartækni. Opið alla daga kl. 10–17. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Sýning í Þjóðarbókhlöðu. Myrkraverk og misindismenn. Reykjavík í íslenskum glæpasögum. Til 18. sept. Sýning á teikningum Halldórs Bald- urssonar byggðar á Vetrarborginni eftir Arnald Indriðason. Opið mán.–fösd. kl. 9– 17, laugard. kl. 10–14. Til 18. sept. Ritað í Voðir. Sýning Gerðar Guðmunds- dóttur. Gerður safnar bókstöfum úr ís- lenskum handritum svo og laufblöðum haustsins, þrykkir á síður og býr til handrit og bækur. Opið virka daga kl. 9–17, laug- ardaga kl. 10–14. Minjasafnið á Akureyri | Ef þú giftist? Brúðkaupssiðir fyrr og nú fjallar um brúð- kaup og brúðkaupssiði í gegnum tíðina. Op- ið alla daga kl. 10–17, til 15. sept. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn – uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið alla daga 11–18. Sjá nánar á www.hunting.is Þjóðmenningarhúsið | Tekið hefur verið til sýninga myndbandstónverkið Eins og sagt er eftir Ólöfu Arnalds. Í verkinu flytur Ólöf frumsamda tónlist og syngur á átján tungumálum í níu myndrömmum samtímis svo úr verður alþjóðleg tónkviða. Heim- ildamynd um söfnun textanna er jafnframt sýnd viðstöðulaust. Þjóðminjasafn Íslands | Í Rannsóknarými á 2. hæð eru til sýnis íslenskir búningar og búningaskart frá lokum 17. aldar til nú- tímans. Vandað handbragð einkennir grip- ina og sýnir að listhagir menn og konur hafa stundað silfursmíði hér á landi. Til 19. nóvember. Vaxmyndasafnið hefur löngum verið sveip- að ævintýraljóma og gefst nú tækifæri til sjá hluta þess á 3. hæð Þjóðminjasafnsins. Óskar Halldórsson útgerðarmaður styrkti íslenska ríkið árið 1971 til að koma safninu upp í minningu sonar síns. Í Þjóðminjasafni Íslands er boðið upp á sýningar, fræðslu og þjónustu fyrir safn- gesti. Þar er safnbúð og kaffihús. Opið alla daga 10–17 og ókeypis inn á miðvikudögum. Boðið er upp á leiðsögn á ensku alla daga kl. 11 og á íslensku á sunnudögum kl. 14. Dans Dansskóli Jóns Péturs og Köru | Dans- skóli Jóns Péturs og Köru býður upp á námskeið í barnadönsum, freestyle, sam- kvæmisdönsum,tjútti, mambó og salsa. Boðið verður upp á einstaklingsnámskeið fyrir fullorðna í salsa. Innritun fer fram í síma 553 6645 eða á heimasíðu dansskól- ans www.dansskoli.is. Kennsla hefst 11. september. Kramhúsið | Kramhúsið opnar húsið og býður öllum að koma og stíga dansinn eða liðka sig í leikfimi og yoga dagana 4.–8.september. Þátttaka er ókeypis en fjöldi háður húsrými. Dagskrá opnu vik- unnar ásamt stundaskrá haustsins og skráningu á námskeið er á www.kramhus- id.is Uppákomur Freyjulundur | Réttað verður í Reyst- arárrétt norðan Akureyrar, 9. sept. Af því tilefni verður opið hús og réttarkaffi í Freyjulundi kl. 14–18. Fyrirlestrar og fundir Þjóðarbókhlaðan | Minningarþing verður haldið um Friðrik Þórðarson prófessor við Óslóarháskóla. Þingið verður 8. sept. og hefst kl. 13 og endar kl. 17, með móttöku á sama stað. Fyrirlesarar frá Noregi, Þýska- landi og Íslandi munu fjalla um fræði- mennsku Friðriks og þýðingarstarf á ís- lensku. Frístundir og námskeið Hvanneyri í Borgarfirði | Námskeið sem fjallar um áhrif veðurfars, skjólmyndun, uppbyggingu skjólbelta, hönnun í sátt við umhverfið og menningarlandslag, verður haldið 11.–13. sept. og hefst kl. 10. Kennari: Dr. Alexander Robertsson M Sc., D.Phil (Oxon) Uppl. á www.lbhi.is, verð: 23.900 kr. Skráning, endurmenntun@lbhi.is og í síma 433 5000. Útivist og íþróttir Garðabær | Vatnsleikfimi í innilauginni í Mýrinni, á mánud.–föstud. kl. 7–8, til 15. des. Kennari er Anna Día Erlingsdóttir íþróttafræðingur. Uppl. hjá Önnu Díu í síma 691–5508. Heiðmörk | Skógræktarfélag Reykjavíkur býður upp á fornleifagöngu 9. sept. Anna Lísa Guðmundsdóttir og Guðmundur Ólafsson fornleifafræðingar leiða göngu meðfram Elliðavatni og að Þingnesi og segja frá fornleifum á svæðinu. Mæting við Elliðavatnsbæinn kl. 11. www.heidmork.is Félagsstarf Aflagrandi 40 | Aflagrandi 40 | Bingó kl. 14 í dag, kaffiveitingar og söngstund. Adda mætir við píanóið eftir kaffi. Opin handavinnustofa frá kl. 9–16.30. Hárgreiðslu- og fótsnyrt- istofan eru opnar frá kl. 9. Berjamór. Mið. 13. sept. nk. verður farið í berja- mó. Lagt af stað frá Aflagranda 40 kl. 12. Haldið verður í berjaleit í ná- grenni Nesjavalla. Kaffihlaðborð á Nesjavöllum. Keyrt um Þingvelli á heimleið. Gott er að hafa með sér ábreiðu til að setjast á úti í nátt- úrunni. Verð 2.500 kr. Skráning í af- greiðslu og í síma 411 2700. Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handa- vinna kl. 9–12, smíði/útskurður kl. 9– 16.30, bingó kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaað- gerð, frjálst að spila í sal, blöðin liggja frammi. Dalbraut 18–20 | Haustfagnaður kl. 14–16. Kynning á námskeiðum og hópum. Skráningu lýkur. Gunnar Guð- björnsson óperusöngvari og Jónas Ingimundarson skemmta kl. 15. Ljúf- fengt með kaffinu. Notendaráðsfundi er frestað um óákveðinn tíma. FEBÁ, Álftanesi | Litlakot, opið hús kl. 13–16. Vilborg leiðbeinir við fjöl- breytt handverk. Kaffi að hætti húss- ins. Nánari upplýsingar um dagskrá í síma 863 4225. Akstur: 565 0952. Félag eldri borgara, Reykjavík | Fé- lagið er með sýningarbás á sýningu 3L EXPO í Egilshöll um helgina 8.–10. sept. Dagsferð í Skaftholtsrétt 15. september. Flúðir, Hrauni, Tungufell, Gullfoss, Geysir og Brattholt. Haust- litir í Skorradal, dagsferð 23. sept- ember, kvöldverður og dans í Skessu- brunni. Skráning í síma 588 2111. Félagsheimilið Gjábakki | Boccia kl. 9.30. Jóga kl. 10.50. Félagsvist kl. 20.30. Enn eru laus pláss í spænsku- kennslu, bæði í byrjendahóp og í framhald. Laus pláss í tréskurð. Skráning og uppl. í síma 554 3400. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 12 í Mýri. Opið í Garðabergi kl. 12.30–16.30, skráning í námskeið. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30 vinnustofur opnar. Kl. 10.30 létt ganga um nágrennið. Frá hádegi spilasalur opinn. Veitingar í hádegi og kaffitíma í Kaffi Berg. Mánud. kl. 9.50 og miðvikud. kl. 9.20 (ath. breyttur tími) sund og leikfimiæfingar í Breið- holtslaug. Allar uppl. á staðnum og í síma 575 7720. Furugerði 1, félagsstarf | Aðstoð við böðun kl. 9, smíðar, bingó kl. 14, kaffi- veitingar kl. 15. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Leikfimi kl. 11.30. Brids kl. 13. Boccia kl. 13.30. Pútt á Hrafnistuvelli kl. 14– 16. Hvassaleiti 56–58 | Jóga kl. 9–11 hjá Björgu Fríði. Frjáls aðgangur að op- inni vinnustofu kl. 9–12, postulíns- málning. Bingó kl. 14, spilaðar 6 um- ferðir, góðir vinningar, kaffi og meðlæti. Böðun fyrir hádegi. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er öllum opið. Alltaf heitt á könnunni, heimabakað með kaffinu og dag- blöðin liggja frammi í Betri stofunni. Heilsubótarganga alla morgna og líka á laugardögum. Opið virka daga 9–16. Sími 568 3132. Fyrsti Spjalldagur er föstudaginn 29. sept. kl. 14.30. Allir velkomnir. Norðurbrún 1, | Myndlist kl. 9–12, hárgreiðslustofa kl. 9, sími 588 1288. Gönguhópur kl. 10.30, lesið úr dag- blöðum kl. 10 og leikfimi kl. 14. SÁÁ félagsstarf | Félagsvist og dans verður 9. september, í Stangarhyl 4. Spilamennskan hefst kl. 20 og dans að henni lokinni. Kiddi Bjarna leikur fyrir dansi. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 9.15–14.30 hann- yrðir, kl. 11.45–12.45 hádegisverður. Kl. 13.30–14.30 sungið við flygilinn við undirleik Sigurgeirs. Kl. 14.30–16 dansað við lagaval Sigurgeirs. Vöfflur með rjóma í kaffitímanum. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.30–12, leirmótun kl. 9–13, morg- unstund 9.30–10, leikfimi kl. 10–11, bingó kl. 13.30. Allir velkomnir, fé- lagsmiðstöðin er opin fyrir alla. Kirkjustarf Breiðholtskirkja | Foreldramorgunn kl. 10–12. Spjall og kaffisopi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.