Morgunblaðið - 08.09.2006, Side 51

Morgunblaðið - 08.09.2006, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2006 51 TIGER AND SNOWFACTOTUMDAVE CHAPELLE´S... TSOTSITHREE BURIALS KITCHEN STORIES ENRON LEONARD COHEN ICELAND FILM FESTIVAL 2006 Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGA 30. ÁGÚST - 21. SEPTEMBER 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu með Owen Wilson (Wedding Crashers) sem fer á kostum, ásamt Kate Hudson, Matt Dillon og Michael Douglas. Ein fyndnasta grínmynd ársins Sýnd kl. 4 ÍSL. TAL Sýnd kl. 10:15 B.i. 16 ára EITRAÐASTI SPENNUTRYLLIR ÁRSINS Sýnd kl. 4 ÍSL. TAL Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri GRETTIR ER MÆTTUR AFTUR Í BÍÓ! Sýnd kl. 6, 8 og 10:15 Sýnd kl. 5:45 og 8 B.i. 14 ára Stórkostleg mynd frá leikstjóranum Paul Gren- grasssem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Þann 11.september 2001 var fjórum flugvélum rænt. Þrjár þeirra flugu á skotmörk sín. Þetta er saga fjórðu vélarinnar. GEGGJUÐ GRÍNMYND eeee Tommi - Kvikmyndir.is "ÁKAFLEGA STERK MYND OG SÖMULEIÐIS EIN SÚ MIKILVÆGASTA SEM KOMIÐ HEFUR ÚT UM GOTT SKEIÐ. BESTA MYND ÁRSINS HINGAÐ TIL!" Þetta er ekkert mál kl. 8 og 10:15 Takk fyrir að reykja kl. 5.50 B.i. 7 ára KVIKMYNDAHÁTIÐ Volver kl. 5:50 B.i. 12 ára Kitchen Stories (salmer fra kjøkkenet) kl. 6 Tsotsi kl. 6 Factotum kl. 8 Three Burials of Melquiades Estrada kl. 8 Tiger and the Snow (le tigre et la neige) kl. 8 B.i. 12 ára Enron: The Smartest Guys in the Room kl. 10 Leonard Cohen: I´m Your Man kl. 10:10 Dave Chapelle´s Block Party kl. 10 B.i. 12 ára eeee HJ, MBL -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 eeeee LIB - topp5.is “ógleymanleg og mögnuð upplifun sem mun láta engan ósnortinn” www.laugarasbio.is eeee SV. MBL eeee SV. MBL eeee SV. MBL eeee SV. MBL Sími - 551 9000 nýjustu stefnu og strauma í myndlist og gera tilraunir með ný tjáningarform. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning á verkum úr eigu safnsins. Margir af helstu málurum þjóðarinar eiga verk á sýningunni sem spannar tímabilið frá alda- mótunum 1900 til upphafs 21. aldarinnar. Til 17. sept. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á verkum Hallsteins Sigurðssonar opnuð 17. september. Sjá nánar á lso@lso.is. Norræna húsið | Barnabókaskreytingar eftir finnsku listakonuna Linda Bondestam í anddyri Norræna hússins. Sýningin er op- in alla virka daga kl. 9–17 og um helgar frá kl. 12–17 fram til 2. október. Out of Office – Innsetning. Listakonurnar Ilmur Stefánsdóttir og Steinunn Knúts- dóttir í sýningarsal til 30. september. Opið alla dag kl. 12–15, nema mánudaga. Gjörn- ingar alla laugardaga og sunnudaga kl. 15– 17. Skaftfell | Adam var ekki lengi í paradís – Guðný Rósa Ingimarsdóttir og Gautier Hu- bert sýna. Sundlaugin í Laugardal | Árni Björn Guð- jónsson hefur sett upp sýningu í anddyri Laugardalslaugar í Laugardal. Ttil 24. september. www.arnibjorn.com Thorvaldsen bar | Málverkasýning Arnars Gylfasonar stendur til 8. sept. Þjóðminjasafn Íslands | Í Myndasalnum á 1. hæð eru til sýnis ljósmyndir frá ferðum Marks Watson og Alfreds Ehrhardt um Ís- land árið 1938. Myndirnar sýna hve ljós- myndin getur verið persónulegt og marg- rætt tjáningarform. Watson myndar landslag, bæi, hesta og menn en Ehrhardt tekur nærmyndir af formum landsins og frumkröftum. Söfn Árbæjarsafn | Leiðsögn á ensku mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13. Tek- ið á móti hópum eftir samkomulagi. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning á skipulagstillögum sem aldrei var hrint í framkvæmd; þar á meðal líkön og ljós- myndir af Ráðhúsi í Reykjavík og teikn- ingar af skipulagi nýs miðbæjar. Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 3. hæð. Opið kl. 10–16. Að- gangur ókeypis. Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú bú- inn húsmunum og áhöldum eins og tíðk- aðist í kringum aldamótin 1900. Veitingar í Gamla Presthúsinu. Opið daglega kl. 9–18, fimmtud. 9–22. 500 kr. inn, frítt fyrir börn. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla daga í sumar kl. 9 – 17. Hljóðleiðsögn á ís- lensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðl- unarsýning og gönguleiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is og í 586 8066. Iðnaðarsafnið | Á safninu gefur að líta vél- ar og verkfæri af öllum stærðum og gerð- um, framleiðsluvöru o.fl. Opið daglega frá 13–17 til 1. sept. 400 kr inn, frítt fyrir börn. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja- vík 2001. Fróðleik um landnámstímabilið er miðlað með margmiðlunartækni. Opið alla daga kl. 10–17. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Sýning í Þjóðarbókhlöðu. Myrkraverk og misindismenn. Reykjavík í íslenskum glæpasögum. Til 18. sept. Sýning á teikningum Halldórs Bald- urssonar byggðar á Vetrarborginni eftir Arnald Indriðason. Opið mán.–fösd. kl. 9– 17, laugard. kl. 10–14. Til 18. sept. Ritað í Voðir. Sýning Gerðar Guðmunds- dóttur. Gerður safnar bókstöfum úr ís- lenskum handritum svo og laufblöðum haustsins, þrykkir á síður og býr til handrit og bækur. Opið virka daga kl. 9–17, laug- ardaga kl. 10–14. Minjasafnið á Akureyri | Ef þú giftist? Brúðkaupssiðir fyrr og nú fjallar um brúð- kaup og brúðkaupssiði í gegnum tíðina. Op- ið alla daga kl. 10–17, til 15. sept. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn – uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið alla daga 11–18. Sjá nánar á www.hunting.is Þjóðmenningarhúsið | Tekið hefur verið til sýninga myndbandstónverkið Eins og sagt er eftir Ólöfu Arnalds. Í verkinu flytur Ólöf frumsamda tónlist og syngur á átján tungumálum í níu myndrömmum samtímis svo úr verður alþjóðleg tónkviða. Heim- ildamynd um söfnun textanna er jafnframt sýnd viðstöðulaust. Þjóðminjasafn Íslands | Í Rannsóknarými á 2. hæð eru til sýnis íslenskir búningar og búningaskart frá lokum 17. aldar til nú- tímans. Vandað handbragð einkennir grip- ina og sýnir að listhagir menn og konur hafa stundað silfursmíði hér á landi. Til 19. nóvember. Vaxmyndasafnið hefur löngum verið sveip- að ævintýraljóma og gefst nú tækifæri til sjá hluta þess á 3. hæð Þjóðminjasafnsins. Óskar Halldórsson útgerðarmaður styrkti íslenska ríkið árið 1971 til að koma safninu upp í minningu sonar síns. Í Þjóðminjasafni Íslands er boðið upp á sýningar, fræðslu og þjónustu fyrir safn- gesti. Þar er safnbúð og kaffihús. Opið alla daga 10–17 og ókeypis inn á miðvikudögum. Boðið er upp á leiðsögn á ensku alla daga kl. 11 og á íslensku á sunnudögum kl. 14. Dans Dansskóli Jóns Péturs og Köru | Dans- skóli Jóns Péturs og Köru býður upp á námskeið í barnadönsum, freestyle, sam- kvæmisdönsum,tjútti, mambó og salsa. Boðið verður upp á einstaklingsnámskeið fyrir fullorðna í salsa. Innritun fer fram í síma 553 6645 eða á heimasíðu dansskól- ans www.dansskoli.is. Kennsla hefst 11. september. Kramhúsið | Kramhúsið opnar húsið og býður öllum að koma og stíga dansinn eða liðka sig í leikfimi og yoga dagana 4.–8.september. Þátttaka er ókeypis en fjöldi háður húsrými. Dagskrá opnu vik- unnar ásamt stundaskrá haustsins og skráningu á námskeið er á www.kramhus- id.is Uppákomur Freyjulundur | Réttað verður í Reyst- arárrétt norðan Akureyrar, 9. sept. Af því tilefni verður opið hús og réttarkaffi í Freyjulundi kl. 14–18. Fyrirlestrar og fundir Þjóðarbókhlaðan | Minningarþing verður haldið um Friðrik Þórðarson prófessor við Óslóarháskóla. Þingið verður 8. sept. og hefst kl. 13 og endar kl. 17, með móttöku á sama stað. Fyrirlesarar frá Noregi, Þýska- landi og Íslandi munu fjalla um fræði- mennsku Friðriks og þýðingarstarf á ís- lensku. Frístundir og námskeið Hvanneyri í Borgarfirði | Námskeið sem fjallar um áhrif veðurfars, skjólmyndun, uppbyggingu skjólbelta, hönnun í sátt við umhverfið og menningarlandslag, verður haldið 11.–13. sept. og hefst kl. 10. Kennari: Dr. Alexander Robertsson M Sc., D.Phil (Oxon) Uppl. á www.lbhi.is, verð: 23.900 kr. Skráning, endurmenntun@lbhi.is og í síma 433 5000. Útivist og íþróttir Garðabær | Vatnsleikfimi í innilauginni í Mýrinni, á mánud.–föstud. kl. 7–8, til 15. des. Kennari er Anna Día Erlingsdóttir íþróttafræðingur. Uppl. hjá Önnu Díu í síma 691–5508. Heiðmörk | Skógræktarfélag Reykjavíkur býður upp á fornleifagöngu 9. sept. Anna Lísa Guðmundsdóttir og Guðmundur Ólafsson fornleifafræðingar leiða göngu meðfram Elliðavatni og að Þingnesi og segja frá fornleifum á svæðinu. Mæting við Elliðavatnsbæinn kl. 11. www.heidmork.is Félagsstarf Aflagrandi 40 | Aflagrandi 40 | Bingó kl. 14 í dag, kaffiveitingar og söngstund. Adda mætir við píanóið eftir kaffi. Opin handavinnustofa frá kl. 9–16.30. Hárgreiðslu- og fótsnyrt- istofan eru opnar frá kl. 9. Berjamór. Mið. 13. sept. nk. verður farið í berja- mó. Lagt af stað frá Aflagranda 40 kl. 12. Haldið verður í berjaleit í ná- grenni Nesjavalla. Kaffihlaðborð á Nesjavöllum. Keyrt um Þingvelli á heimleið. Gott er að hafa með sér ábreiðu til að setjast á úti í nátt- úrunni. Verð 2.500 kr. Skráning í af- greiðslu og í síma 411 2700. Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handa- vinna kl. 9–12, smíði/útskurður kl. 9– 16.30, bingó kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaað- gerð, frjálst að spila í sal, blöðin liggja frammi. Dalbraut 18–20 | Haustfagnaður kl. 14–16. Kynning á námskeiðum og hópum. Skráningu lýkur. Gunnar Guð- björnsson óperusöngvari og Jónas Ingimundarson skemmta kl. 15. Ljúf- fengt með kaffinu. Notendaráðsfundi er frestað um óákveðinn tíma. FEBÁ, Álftanesi | Litlakot, opið hús kl. 13–16. Vilborg leiðbeinir við fjöl- breytt handverk. Kaffi að hætti húss- ins. Nánari upplýsingar um dagskrá í síma 863 4225. Akstur: 565 0952. Félag eldri borgara, Reykjavík | Fé- lagið er með sýningarbás á sýningu 3L EXPO í Egilshöll um helgina 8.–10. sept. Dagsferð í Skaftholtsrétt 15. september. Flúðir, Hrauni, Tungufell, Gullfoss, Geysir og Brattholt. Haust- litir í Skorradal, dagsferð 23. sept- ember, kvöldverður og dans í Skessu- brunni. Skráning í síma 588 2111. Félagsheimilið Gjábakki | Boccia kl. 9.30. Jóga kl. 10.50. Félagsvist kl. 20.30. Enn eru laus pláss í spænsku- kennslu, bæði í byrjendahóp og í framhald. Laus pláss í tréskurð. Skráning og uppl. í síma 554 3400. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 12 í Mýri. Opið í Garðabergi kl. 12.30–16.30, skráning í námskeið. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30 vinnustofur opnar. Kl. 10.30 létt ganga um nágrennið. Frá hádegi spilasalur opinn. Veitingar í hádegi og kaffitíma í Kaffi Berg. Mánud. kl. 9.50 og miðvikud. kl. 9.20 (ath. breyttur tími) sund og leikfimiæfingar í Breið- holtslaug. Allar uppl. á staðnum og í síma 575 7720. Furugerði 1, félagsstarf | Aðstoð við böðun kl. 9, smíðar, bingó kl. 14, kaffi- veitingar kl. 15. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Leikfimi kl. 11.30. Brids kl. 13. Boccia kl. 13.30. Pútt á Hrafnistuvelli kl. 14– 16. Hvassaleiti 56–58 | Jóga kl. 9–11 hjá Björgu Fríði. Frjáls aðgangur að op- inni vinnustofu kl. 9–12, postulíns- málning. Bingó kl. 14, spilaðar 6 um- ferðir, góðir vinningar, kaffi og meðlæti. Böðun fyrir hádegi. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er öllum opið. Alltaf heitt á könnunni, heimabakað með kaffinu og dag- blöðin liggja frammi í Betri stofunni. Heilsubótarganga alla morgna og líka á laugardögum. Opið virka daga 9–16. Sími 568 3132. Fyrsti Spjalldagur er föstudaginn 29. sept. kl. 14.30. Allir velkomnir. Norðurbrún 1, | Myndlist kl. 9–12, hárgreiðslustofa kl. 9, sími 588 1288. Gönguhópur kl. 10.30, lesið úr dag- blöðum kl. 10 og leikfimi kl. 14. SÁÁ félagsstarf | Félagsvist og dans verður 9. september, í Stangarhyl 4. Spilamennskan hefst kl. 20 og dans að henni lokinni. Kiddi Bjarna leikur fyrir dansi. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 9.15–14.30 hann- yrðir, kl. 11.45–12.45 hádegisverður. Kl. 13.30–14.30 sungið við flygilinn við undirleik Sigurgeirs. Kl. 14.30–16 dansað við lagaval Sigurgeirs. Vöfflur með rjóma í kaffitímanum. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.30–12, leirmótun kl. 9–13, morg- unstund 9.30–10, leikfimi kl. 10–11, bingó kl. 13.30. Allir velkomnir, fé- lagsmiðstöðin er opin fyrir alla. Kirkjustarf Breiðholtskirkja | Foreldramorgunn kl. 10–12. Spjall og kaffisopi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.