Morgunblaðið - 23.09.2006, Side 29

Morgunblaðið - 23.09.2006, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2006 29 Er ferilskráin þín í lagi? Góð ferilskrá er gulli betri þegar spennandi atvinnutækifæri býðst Við skrifum fyrir þig hnitmiðaða og árangursríka ferilskrá sem kemur þér í rétta atvinnuviðtalið Líttu við á www.ferilskra.is og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig www.ferilskra.is - ferilskra@ferilskra.is - Sími 8483197 laugavegi 47 opið mán.–fös. 10–18, lau. 10–16 ı www.kokka.is kokka@kokka.is F í t o n / S Í A F I 0 1 5 0 0 4 safnaðu endalaust Þú getur byrjað smátt, eignast lítið sett frá Kahla, til dæmis í brúðargjöf. Svo bætir þú smám saman við, því úrvalið er næstum endalaust og fágunin ríkir í smáu sem stóru. Hönnunin er tímalaus snilld og veislurnar þínar verða fallegri og fallegri eftir því sem nyir hlutir bætast í safnið. Þannig hefur Kahla sópað að sér verðlaunum á síðustu árum og þannig getur þú verðlaunað þig aftur og aftur, endalaust. SAUMASKAPUR, sem áður þótti gamaldags og jafnvel til marks um nánasarhátt, er nú í tísku sem áhugamál í Bandaríkjunum, að því er fram kemur í frétt The Washington Post. Þegar fólk saumaði föt fyrir nokkrum árum var sú iðja álitin leið til að spara peninga. Slíkur fatnaður var sagður „heimaunn- inn“ og þótti ekki fínn. Núna er hins vegar saumaskap- ur álitinn kjörin leið til skapa eigin stíl í klæðaburði og fatn- aðurinn er sagður „handunninn“ eða „handsaumaður“. Aðsókn að námskeiðum í saumaskap hefur til að mynda stóraukist í Bandaríkjunum á síð- ustu árum. Saumavélaframleið- andinn Singer segir að eftir margra ára stöðnun hafi salan á saumavélum í Bandaríkjunum aukist um nær helming á sex ár- um, eða úr 1,5 milljónum véla ár- ið 1999 í tæpar þrjár milljónir á síðasta ári. Aukin sala er jafnvel á háþróuðum saumavélum sem líkjast tölvum og kosta 5.000 doll- ara, sem samsvarar 350.000 krón- um, eða meira. Tískuþrautirnar áhrifavaldur Saumaklúbbum á Netinu, saumabloggsíðum og öðrum saumavefsetrum hefur fjölgað, svo og saumavinnustofum þar sem áhugafólk getur fengið fræðslu, keypt efni í fatnað og ýmiskonar saumadót, eða notað saumavél í nýjasta verkefnið. The Washington Post segir að unga fólkið forðist mynstur og nákvæmar mælingar við sauma- skapinn og leggi þeim mun meiri áherslu á frumleika. Að þessu leyti hafi saumafólkið orðið fyrir áhrifum frá þekktum fatahönn- uðum og raunveruleikaþáttum á borð við „Tískuþrautir“ (Project Runway). Ýmiskonar skraut – svo sem hnappar og bryddingar – er sér- lega vinsælt þar sem saumafólkið leitast við að búa til fatnað sem enginn annar á og sker sig úr. Í tísku að sauma Saumaskapur Að sauma sín eigin föt er komið í tísku á ný og er það m.a. talið þáttunum Tískuþrautir að þakka. ÞAKRENNUKERFI á öll hús – allsstaðar Smiðjuvegi 74 Sími 515 8700 BLIKKÁS – AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.