Morgunblaðið - 23.09.2006, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 23.09.2006, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2006 29 Er ferilskráin þín í lagi? Góð ferilskrá er gulli betri þegar spennandi atvinnutækifæri býðst Við skrifum fyrir þig hnitmiðaða og árangursríka ferilskrá sem kemur þér í rétta atvinnuviðtalið Líttu við á www.ferilskra.is og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig www.ferilskra.is - ferilskra@ferilskra.is - Sími 8483197 laugavegi 47 opið mán.–fös. 10–18, lau. 10–16 ı www.kokka.is kokka@kokka.is F í t o n / S Í A F I 0 1 5 0 0 4 safnaðu endalaust Þú getur byrjað smátt, eignast lítið sett frá Kahla, til dæmis í brúðargjöf. Svo bætir þú smám saman við, því úrvalið er næstum endalaust og fágunin ríkir í smáu sem stóru. Hönnunin er tímalaus snilld og veislurnar þínar verða fallegri og fallegri eftir því sem nyir hlutir bætast í safnið. Þannig hefur Kahla sópað að sér verðlaunum á síðustu árum og þannig getur þú verðlaunað þig aftur og aftur, endalaust. SAUMASKAPUR, sem áður þótti gamaldags og jafnvel til marks um nánasarhátt, er nú í tísku sem áhugamál í Bandaríkjunum, að því er fram kemur í frétt The Washington Post. Þegar fólk saumaði föt fyrir nokkrum árum var sú iðja álitin leið til að spara peninga. Slíkur fatnaður var sagður „heimaunn- inn“ og þótti ekki fínn. Núna er hins vegar saumaskap- ur álitinn kjörin leið til skapa eigin stíl í klæðaburði og fatn- aðurinn er sagður „handunninn“ eða „handsaumaður“. Aðsókn að námskeiðum í saumaskap hefur til að mynda stóraukist í Bandaríkjunum á síð- ustu árum. Saumavélaframleið- andinn Singer segir að eftir margra ára stöðnun hafi salan á saumavélum í Bandaríkjunum aukist um nær helming á sex ár- um, eða úr 1,5 milljónum véla ár- ið 1999 í tæpar þrjár milljónir á síðasta ári. Aukin sala er jafnvel á háþróuðum saumavélum sem líkjast tölvum og kosta 5.000 doll- ara, sem samsvarar 350.000 krón- um, eða meira. Tískuþrautirnar áhrifavaldur Saumaklúbbum á Netinu, saumabloggsíðum og öðrum saumavefsetrum hefur fjölgað, svo og saumavinnustofum þar sem áhugafólk getur fengið fræðslu, keypt efni í fatnað og ýmiskonar saumadót, eða notað saumavél í nýjasta verkefnið. The Washington Post segir að unga fólkið forðist mynstur og nákvæmar mælingar við sauma- skapinn og leggi þeim mun meiri áherslu á frumleika. Að þessu leyti hafi saumafólkið orðið fyrir áhrifum frá þekktum fatahönn- uðum og raunveruleikaþáttum á borð við „Tískuþrautir“ (Project Runway). Ýmiskonar skraut – svo sem hnappar og bryddingar – er sér- lega vinsælt þar sem saumafólkið leitast við að búa til fatnað sem enginn annar á og sker sig úr. Í tísku að sauma Saumaskapur Að sauma sín eigin föt er komið í tísku á ný og er það m.a. talið þáttunum Tískuþrautir að þakka. ÞAKRENNUKERFI á öll hús – allsstaðar Smiðjuvegi 74 Sími 515 8700 BLIKKÁS – AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.