Morgunblaðið - 23.09.2006, Blaðsíða 60
Fréttir á SMS
60 LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
fólk
Hvernig var
líf fólks á
landnámsöld?
Sýningin er opin
alla daga frá 10–17
Aðalstræti 16
101 Reykjavík
www.reykjavik871.is
Svínið mitt
Risaeðlugrín
SÝNING Í KVÖLD
KLUKKAN 20:00! KOMIÐ OG
UPPLIFIÐ FRÁBÆRA
SKEMMTUN!
HEY ÞÚ!
ÞAÐ ER KOMIÐ AÐ ÞÉR AÐ
VINNA FYRIR SAMFÉLAGIÐ!
© DARGAUD
© DARGAUD
AUÐVITAÐ
FÖRUM
VIÐ ADDA
MÍN
EN
DÝRIN
MEGA EKKI
KOMA MEÐ
INN
?
EN LJÓNIN?
EN
BIRNIRNIR?
EN...
ÞETTA ER EKKI ÞAÐ
SAMA ADDA. SVO
HEFUR SVÍNIÐ LÍKA GOTT
AF ÞVÍ AÐ VERA EITT
HEIMA AF OG TIL
AAAH SIRKUS.
ÞETTA VAR
GLÆSILEGT!
HVERNIG
FANNST ÞÉR? MJÖG
FLOTT
MAMMA
MÍN
SVONA, SVONA ADDA
MÍN. ÞETTA ER NÚ BARA
SVÍN OG HANN ER...
HANN HELDUR
AÐ ÉG ELSKI
HANN EKKI
LENGUR!
EN ÉG
HUGSAÐI UM
SVÍNIÐ Í ALLT
KVÖLD
AÐ ÉG TAKI
EKKI LENGUR
EFTIR HONUM!
STJÓRINN VAR AÐ HÆKKA Í TIGN OG ER ORÐINN
YFIRSTJÓRI AF HÆSTU GRÁÐU. ÞÚ ÁTT AÐ HÖGGVA ÚT
ÞÚ FÆRÐ ALL EFNIÐ TIL ÞESS GERA MYNDINA
FRÁ SAMFÉLAGINU ÞANNIG AÐ GERÐU ÞAÐ VEL!
JÆJA, ÞÁ ER
BARA AÐ BYRJA
Æ!! ÆÆ! ÉG FÉKK NEISTA Í AUGAÐ... ASNARNIR LÉTU MIG FÁTINNUSTEIN TIL ÞESS AÐ
GERA HÖGGMYNDINA!
HRYÐJUVERKAMAÐUR
Í STEININN MEÐ ÞIG!!
BRJÓSTMYND AF HONUM
Í STJÓRABÚNINGNUM TIL
ÞESS AÐ GERA HANN
ÓDAUÐLEGAN!
Skipulag og ábyrgð íþrótta-og æskulýðsfélaga“ er yf-irskrift ráðstefnu semÍþrótta- og ólympíusam-
band Íslands, Ungmennafélag Ís-
lands og Bandalag íslenskra skáta
standa fyrir á mánudag.
Andri Stefánsson er sviðstjóri hjá
Íþrótta- og ólympíusambandinu:
„Ráðstefnan er haldin í tengslum
við forvarnadag í grunnskólum sem
verður á fimmtudag, en for-
varnarátakið hefst nú um helgina
með auglýsingaherferð og dreifingu
gagnlegra upplýsinga á öll heimili í
landinu,“ segir Andri. „Upphafs-
maður forvarnaátaksins er Ólafur
Ragnar Grímsson, forseti Íslands,
en á ráðstefnu mánudagsins munu
fjöldahreyfingarnar þrjár: ÍSÍ,
UMFÍ og Skátahreyfingin leitast
við að varpa ljósi á helstu þætti í
skipulagi og ábyrgð æskulýðshreyf-
inga, fyrst og fremst með áherslu á
forvarnahlutverk æskulýðsstarfs og
með aukna þátttöku ungmenna að
leiðarljósi.“
Andri segir rannsóknir sýna að
þátttaka barna og unglinga í skipu-
lögðu æskulýðsstarfi sé ein besta
forvörnin gegn mörgum algengustu
vandamálum sem komið geta upp í
lífi ungs fólks, s.s. neyslu vímuefna
eða misnotkun áfengis: „Það hefur
sýnt sig að það skiptir sköpum að
bjóða börnum og ungmennum upp á
styrkjandi umhverfi, gott aðhald og
gefandi félagsskap, og í raun má
segja að þrjú atriði skipti mestu
máli: taka þátt í skipulögðu íþrótta-
og æskulýðsstarfi, seinka drykkju
og verja meiri tíma saman með fjöl-
skyldunni,“ útskýrir Andri.
Ráðstefnan á mánudag hefst með
því að fulltrúi Háskólans í Reykja-
vík býður gesti velkomna. Þá mun
Ólafur Ragnar Grímsson forseti
ávarpa ráðstefnugesti, en að því
loknu flytur Þórólfur Þórlindsson
prófessor við Félagsvísindadeild HÍ
fyrirlesturinn „Hlutverk og ábyrgð
skipulegs íþrótta- og æskulýðs-
starfs“.
Vanda Sigurgeirsdóttir lektor við
KHÍ tekur næst til máls með erind-
ið „Skipulag frístundastarfs“ en á
eftir henni mun Gísli Árni Eggerts-
son skrifstofustjóri Íþrótta- og tóm-
stundasviðs Reykjavíkurborgar
fjalla um þáttöku og brottfall úr
æskulýðsstarfi.
Ragnar Örn Pétursson íþrótta-
og tómstundafulltrúi Reykjanes-
bæjar mun segja ráðstefnugestum
af frístundastarfi í bæjarfélaginu,
og eftir kaffihlé mun Kjartan Ólas-
son félagsfræðingur við HA flytja
erindið „Að gera skyldu sína við guð
og ættjörðina.“
„Ábyrgð frístundahreyfinga“ er
yfirskrift erindis Björns Inga
Hrafnssonar forseta borgarráðs og
formanns fjölskyldunefndar rík-
isstjórnarinnar, en að loknu erindi
hans verða haldnar pallborðs-
umræður þar sem þátt taka Ólafur
Ragnar Grímsson forseti Íslands,
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
menntamálaráðherra, Vilhjálmur Þ.
Vilhjálmsson borgarstjóri, Ólafur
Rafnsson forseti ÍSÍ, Björn B. Jóns-
son formaður UMFÍ, Margrét Tóm-
asdóttir skátahöfðingi og Jórunn
Frímannsdóttir formaður Velferð-
arráðs Reykjavíkurborgar.
Ráðstefnustjóri er Sigmar Guð-
mundsson dagskrárgerðarmaður.
Ráðstefnan er haldin í Háskól-
anum í Reykjavík og stendur frá 13
til 17. Ráðstefnugjald er kr. 1.500
og má skrá þátttöku með tölvupósti
á netfangið linda@isisport.is.
Æskulýðsstarf | Ráðstefna í húsakynn-
um Háskólans í Reykjavík á mánudag
Æskulýðsstarf er
forvarnarstarf
Andri Stef-
ánsson fæddist í
Reykjavík
1972.Hann lauk
stúdentsprófi frá
MH 1992,
íþróttakenn-
araprófi frá
Íþróttakenn-
arskólanum á
Laugarvatni 1996 og B.S. námi í
íþróttafræði frá Kaupmannahafn-
arháskóla 1997. starfaði m.a. við
þjálfun og sölustörf í Danmörku,
var um skeið framkvæmdastjóri
Skíðasambands Íslands en hefur
starfað sem sviðsstjóri hjá Íþrótta-
og ólympíusambandi Íslands frá
2002. Andri er kvæntur Hörpu Mar-
íu Örlygsdóttur iðjuþjálfa og eiga
þau tvö börn.