Morgunblaðið - 06.10.2006, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 06.10.2006, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2006 49 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Heilsa Hjúkrunarfræðiráðgjöf fyrir sykursjúka. Er flutt í Læknasetrið Mjódd. Verið velkomin og pantið tíma í síma 663 4328 og lg@hive.is. Linda H. Eggertsdóttir hjúkrunarfræðingur. GREEN COMFORT vetrarskórnir komnir. Sérlega fal- legir en sama góða, gamla mýkt- in. Útlit og gæði fer vissulega saman! Fótaaðgerðastofa Guðrúnar Alfreðsdóttur, Listhúsinu Engjateigi 17-19, sími 553 3503. OPIÐ mán.-mið.-fös. kl. 13-17. www.friskarifaetur.is. Atvinnuhúsnæði Til leigu verslunar-/iðnaðarhús- næði 141 fm til leigu á Smiðju- vegi 4. Snyrtilegt umhverfi og næg bílastæði. Laust fljótlega. Uppl. í síma 698 9030. Til leigu í Skeifunni 200 fm í Faxafeni 12. Upplýs. 899 7059. Geymslur Geymum hjólhýsi, fjallabíla og fleira. Húsnæðið er loftræst, upphitað og vaktað. Stafnhús ehf., sími 862 1936. Sumarhús Viltu byggja nýtt sumarhús í haust? Einangrað hús, hagstætt verð og stuttur afgreiðslufrestur. Elgur bjálkabústaðir, Ármúla 36, sími 581 4070. www.bjalkabustadir.is Sumarhús — orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbú- in hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Frístundalóðir til sölu. Sumar- húsalóðir á Suðurlandi í 50 mín. akstursfjarlægð frá Rvík. Fallegt gróið land, vænt til gróðursetn- ingar. Á sérstöku tilboði núna, aðeins fjórar lóðir. Fyrstur kemur fyrstur fær. Uppl. í s. 893 4609, 824 3040 og 861 1772. 91,5 fm sumarbústaður á 8927 fm eignarlóð í Ásgarðslandi Ekki alveg fullbúinn. Verð 18.700.000. Möguleiki á 85% láni. Upplýsingar gefur Anton í síma 699 4431. Rúnar S. Gíslason, lögg.fasteignasali. Tölvur Tölva til sölu. Til sölu tölva með öllu og einnig geislaspilari, selst ódýrt. Uppl. í síma 847 7502. Þjónusta Raflagnir og dyrasímaþjónusta Setjum upp dyrasímakerfi og gerum við eldri kerfi Nýlagnir og endurnýjun raflagna. Gerum verðtilboð Rafneisti sími 896 6025 lögg. rafverktaki • www.rafneisti.is Ýmislegt Þægilegir götuskór fyrir dömur. Verð aðeins, 3.985.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Verslunin hættir. Úr og skart- gripir. Frábært tilboð. Tilvaldar jólagjafir. Helgi Guðmundsson, úrsmiður, Laugavegi 82, s. 552 2750. Tískuverslunin Smart Nýkomnir kjólar. Fyrstir koma fyrstir fá. Opið laugardag 11 -15. Grímsbæ/Bústaðavegi, Ármúla 15. Tískuverslunin Smart Nýkomnar hvítar skyrtur, rauð vesti, silki/bómull. Opið laugardag 11 -15. Grímsbæ/Bústaðavegi, Ármúla 15. Prjónuð sjöl kr. 1.690. Alpahúfur kr. 990. Treflar frá kr. 1.290. Vettlingar frá kr. 590 Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Nýkomin sending fyrir MJÖG brjóstgóðar Sérlega falleg blúnda og hann fæst í skálum: E,F,FF,G,GG,H,HH. Verð kr. 5.990. Virkilega flottur og fæst í skál- um: D,DD,E,F,FF,G kr. 4.990, GG,H,HH kr. 5.990. Mjög flottur í skálum: GG,H,HH,J,JJ á kr. 6.450. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Hárspangir og hárbönd Verð frá kr. 290. Langar hálsfestar frá kr. 690. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Facit 2007 — Special frímerkjalistinn kominn. Öll Norðurlöndin í lit. Safnarinn við Ráðhúsið, Tjarnargötu 10, 101 Reykjavík, sími 561 4460. Emilia. Einkar léttir og þægilegir götuskór með vönduðu innleggi. Tveir litir. Stærðir: 37-41. Verð 10.800. Sheyla. Stærðir: 36-42. Verð 6.300. Arisona. Stærðir: 36-42. Verð 5.685. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Akureyri - Akureyri Nýkomnir kjólar. Takmarkað magn. Opið laugardag 11-16. Tískuverslunin Smart, Hafnarstæri 106/Göngugötu. Bílar VW Passat árg. '02, ek. 51 þús. km. Sjálfskiptur, bíll í mjög góðu standi. Uppl. í s. 866 1441. Polo 1.4i árg. '97, ek. 177 þús. km. Góður bíll á góðu verði. Skoðun til 2007. Verð 135 þús. Sími 821 6877. Nissan Terrano dísel 33" árg. 11/2000, ek. 119 þ. km. Verð 1.870 þ. Áhv. 750 þ. Flott eintak. Getum bætt bílum á plan og skrá, sími 567 4000. Mótorhjól Vespur nú á haustútsölu! 50 cc, 4 gengis, 4 litir, fullt verð 198 þús., nú á 139.900 með götu- skráningu. Sparið! Vélasport, þjónusta og viðgerðir, sími 822 9944 Tangarhöfða 3, sölusímar 578 2233, og 845 5999. MÓTORHJÓL Hippi 250cc, verð 395 þús. með götuskráningu, 3 litir. Racer 50cc., verð 245 þús. með götuskráningu, 3 litir. Dirt Bike (Enduro) 50cc, verð 188 þús. með götuskráningu, 2 litir. Vélasport, þjónusta og viðgerðir, sími 822 9944, Tangarhöfða 3, sölusímar 578 2233/845 5999. Hjólhýsi Vetrargeymsla Geymum fellihýsi, tjaldvagna o.fl. í upphituðu rými. Nú fer hver að verða síðastur að panta pláss fyr- ir veturinn. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 899 7012 Sólhús Varahlutir JEPPAPARTAR EHF., Tangarhöfða 2, sími 587 5058 Nýlega rifnir Patrol '91-05, Terr- ano II '96-'03, Subaru Legacy '90- '00, Impreza '97-04, Kia Sportage '03 og fleiri japanskir jeppar. FEBK Gullsmára Bridsdeild FEBK Gullsmára spil- aði tvímenning á 12 borðum mánu- daginn 2. október. Miðlungur 220. Efst vóru í NS: Páll Guðm.s. - Ragnhildur Gunnarsd. 281 Sigtr. Ellertss. - Þorsteinn Laufdal 263 Elís Kristjánss. - Páll Ólason 255 AV Björn Björnsson - Haukur Guðm.s. 266 Óli Gíslason - Stefán Ólafsson 250 Katarínus Jónsson - Oddur Jónsson 234 Spilað er alla mánudaga og fimmtudaga BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is Ragnarsson skoruðu best, hlutu 87 stig. Feðgarnir Kjartan Ólason og Óli Þór Kjartansson voru með 85 og Karl G. Karlsson og Gunnlaugur Sævarsson þriðju með 85. Jón Gísla- son og Dagur Ingimundarson voru með 78 sem og Jóhann Benediktsson og Sigfús Ingvason. Enn geta pör bæst í keppnina. Spilað er á miðvikudagskvöldum í fé- lagsheimilinu á Mánagrund. Tvímenningur á Suðurnesjum Sl. miðvikudagskvöld hófst þriggja kvölda tvímenningur þar sem tvö bestu kvöldin telja til sigurs. Gunnar Guðbjörnsson og Arnór Guðrún og Arngunnur í forystu hjá BR 34 pör taka þátt í þriggja kvölda butlertvímenningi Bridgefélags Reykjavíkur. Staðan eftir 2 kvöld af 3 er þannig: Guðrún Jóhannesd. - Arngunnur Jónsd. 68 Sveinn Þorvaldsson - Gísli Steingrímss. 65 Ómar Olgeirsson - Kristján Blöndal 56 Matthías Þorvalds. - Magnús Magnúss. 56 Sveinn Eiríksson - Hrólfur Hjaltason 53 Þorlákur Jónsson - Jón Baldursson 46 Skor kvöldsins: Sverrir Ármanns. - Aðalsteinn Jörgensen 45 Guðrún Jóhannesd. - Arngunnur Jónsd. 43 Sveinn Þorvaldsson - Gísli Steingrímsson 40 Þrettán pör mættu til leiks í föstu- dagsbridge 29. september. Sigurvegararnir fengu að launum þessi líka fínu spilaglös. Björn Svavarss. - Eggert Bergsson 59,1% Halldóra Magnúsd. - Unnar Guðmss. 58,6% Vilhj. Sigurðsson - Hrund Einarsd 56,8% Munið eftir bronsstigakeppninni þar sem 24 efstu vinna sér rétt í lokaeinmenning í vor. Butlertvímenningnum lýkur næsta þriðjudag, 10. október en 17. október hefst þriggja kvölda sveitakeppni. Föstudagsbrids vikulega, alltaf fjör. Nánar á bridge.is/br annar eins „jafningur“ hefur vart sést. Athygli vakti að ekkert af þeim pörum sem fengu bronsstig fyrra kvöldið náði því seinna kvöldið og því var baráttan hörð um verðlaunasæti. Staða efstu para seinna kvöldið varð: Hermann Huijbens – Stefán Vilhjálmss. 34 Ævar Ármannsson – Árni Helgason 31 Gissur Jónasson – Gissur Gissurarson 23 Og þá varð heildarstaðan þessi: Gissur Jónasson – Gissur Gissurarson 25 Gylfi Pálsson – Helgi Steinsson 25 Ævar Ármannsson – Árni Helgas. 24 Hermann Huijbens – Stefán Vilhjálmsson 21 Pétur Gíslason – Valmar Valjaots 14 Gissarnir unnu á innbyrðis viður- eign. Aðeins eitt af þeim pörum sem voru í topp 5 fyrra kvöldið hélt sér þar. Sunnudaginn 1.október var ekki síður jafnt: Stefán Vilhjálmsson – Hermann Huijbens 4 Startmótið hjá BA enn að jafna sig Seinna kvöldi Startmóts Sjóvá hjá Bridsfélagi Akureyrar er nýlokið en Brynja Friðfinnsd. – Soffía Guðmundsd. 4 Reynir Helgason – Örlygur Örlygsson 3 Frímann Stefánsson – Pétur Guðjónsson 2 Næsta mót er þriggja kvölda Greifamót sem er impatvímenningur svo við sjáumst þar. Bridsdeild Hreyfils Vetrarstarfið er hafið hjá bílstjór- unum og er þátttakan þokkaleg. Sl. mánudagskvöld var spilaður eins kvölds tvímenningur og kom Daníel Halldórsson færandi hendi með úr- slitin sem urðu þessi: Jón Sigtryggsson – Skafti Björnss. 102 Daníel Halldórss. – Ágúst Benediktss. 99 Björn Stefánss. – Sigurður Karlsson 96 Valdimar Elíasson – Einar Gunnarss. 80 Næsta mánudagskvöld verður einnig spilaður eins kvölds tvímenn- ingur en annan mánudag hefst alvar- an með hausttvímenningi. Spilað er í Hreyfilshúsinu við Grensásveg og hefst spilamennska kl. 19.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.