Morgunblaðið - 06.10.2006, Blaðsíða 14
14 FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF
#$%&'
($%)%
*&+,
*&+#
'$&&)
'$&,)
*&+'
*&+)
!!"#
)$#-.
($&'&
*&+'
*(+%
$"%&'
(!!)(
/&.
('$//.
*&+'
*#+%
*
+ , ')
'$#.)
(($-',
*(+/
*&+(
-
.( /0 12 "&#
3&)-
"&#
0!
/0 12 "&#
.( ' /0 12 "&#
4
!!
.%0 /0 12 "&#
5607' "&#
8 /0 12 "&#
/3('(0 6
'!( "&#
$
129('5 6
'!( "&#
8
'6
'!( :3
' "&#
0)3 "&#
(-
"( ' "&#
; 3
'(- )0 3)1<
0
1<10=410>
0? @?0
'!( "&#
A10 "&#
B(
"&#
3
5
/0 12 "&#
*-)3
'(- /0 12 "&#
C")0@( "&#
0D55('5
<(>%>(' "&#
E(''31%>(' "&#
!
3?10&F3
5 1>103
' .&#
"# $%
*G
H>
.(>!#.)0>
'.+&&
)+&)
'+/,
%(+#&
)-+/&
)+&.
##+#&
#&+%&
-),+&&
#'+/&
,,+&&
(,+%&
))-+&&
(,+(&
(#%+)&
#%+&&
%+,%
(.%'+&&
40)D('5 &0?
&D00
.(>!#.)0>
=
= = =
= =
= =
= = =
=
=
=
=
I J
=
I =
J
I J
I =
J
I J
=
I =
J
I J
=
I J
I =J
=
I =J
I J
I J
I =J
=
=
=
=
=
I J
K)(3
0.(>!(2(
5('
(36 > H 3 !
5L
$
12
3
# #
# #
# #
#
#
# # # #
##
# # #
# #
=
=
=
=
=
#
=
=
=
=
E(>!(2( H 97# !0#
K# M "151'
03(( @%3(
.(>!(2
=
=
=
=
=
ÞETTA HELST ...
VIÐSKIPTI
● RYANAIR gerði í
gær yfirtöku-
tilboð í írska flug-
félagið Aer Ling-
us. Hljóðar
tilboðið upp á
tæplega 1,5 millj-
arða evra, um
132 milljarða
króna, en á þeim
tíma sem tilboðið var gert var það
12% hærra en markaðsvirði bréf-
anna. Ryanair á um 16% hlut í Aer
Lingus, sem var skráð á markað fyrir
níu dögum. Írska ríkið, sem á um
28% hlut í Aer Lingus, hefur neitað
að taka tilboðinu. Frá skráningu hafa
bréf félagsins hækkað um 31,4%.
Ryanair gerir yfirtöku-
tilboð í Aer Lingus
● ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Ís-
lands hækkaði um 1,4% í gær og
nam 6.295 stigum í lok dags. Veltan
nam rúmum 19 milljörðum en mest
hlutabréfaviðskipti voru með bréf
Mosaic Fashions. Bréf Actavis Gro-
up hækkuðu um 3,9% og bréf Kaup-
þings banka um 3,3%. Bréf Flögu
Group lækkuðu um 2,9%.
Actavis hækkar
um tæp 4%
Og Vodafone og Vodafone Group
hafa gert samning um nánara sam-
starf. Samningurinn þýðir m.a. að ís-
lenska fyrirtækið fær leyfi til að nota
vörumerki Vodafone að fullu og mun
því hér eftir heita Vodafone, en þetta
er í fyrsta sinn sem sjálfstætt far-
símafélag gerir slíkan samning við
Vodafone.
Með samstarfinu fá GSM-notend-
ur Vodafone jafnframt aðgang að
Vodafone Passport þjónustu fyrir-
tækisins, en hún gerir viðskiptavin-
um félagsins kleift að nota GSM-
síma í útlöndum á sama verði og hér
heima.
Ávinningur og viðurkenning
Vodafone Passport virkar þannig
að við hvert símtal eru greiddar 139
krónur í upphafsgjald þegar hringt
er heim eða símtal móttekið að heim-
an. Mínútuverðið fyrir símtöl heim
er það sama og á Íslandi og getur
verið mismunandi eftir áskriftarleið
hvers og eins, en ekkert mínútugjald
er fyrir móttekin símtöl.
Þjónustan gildir í átján löndum
þaðan sem um 83% af öllum reiki-
símtölum Íslendinga eru. Umtals-
verðum sparnaði er hægt að ná í
millilandasímtölum með þjónust-
unni, t.d. lækkar fimm mínútna sím-
tal frá Bretlandi og Hollandi um
76%.
Árni Pétur Jónsson, forstjóri
Vodafone á Íslandi, segir samning-
inn viðurkenningu fyrir þá starfsemi
sem hér sé rekin. „Vodafone er lang-
sterkasta og verðmætasta vöru-
merkið á símamarkaðinum í dag og
því er það stórt skref að fá að nota
nafnið.“ Matthias Jungemann, fram-
kvæmdastjóri hjá Vodafone Group,
segir fyrirtækið hafa valið starfsem-
ina hér til samstarfs m.a. vegna þess
hve fljótir íslenskir notendur séu að
tileinka sér nýjungar.
Og Vodafone tekur
upp nafnið Vodafone
Morgunblaðið/Sverrir
Samstarfssamningur Árni Pétur Jónsson, forstjóri Vodafone, tekur í
hönd Matthias Jungemann, framkvæmdastjóra hjá Vodafone Group.
Sama mínútuverð
erlendis og heima
í nýrri þjónustu
Í HNOTSKURN
» Samstarfssamningurinnvið Vodafone Group þýðir
að notendur á Íslandi fá
greiðari aðgang að þeirri
tækni og nýjungum sem al-
þjóðafyrirtækið er að þróa.
» Vodafone er stærsta far-símafyrirtæki heims en
starfsmenn þess eru 62.672 í
27 löndum alls. Viðskiptavinir
Vodafone á heimsvísu eru um
187 milljónir.
GREININGARDEILD Landsbank-
ans telur kauptækifæri á hlutabréfa-
markaði góð þrátt fyrir 15% hækkun
hlutabréfa á
þriðja ársfjórð-
ungi. Í nýrri
afkomuspá er
gert ráð fyrir að
samanlagður
hagnaður fyrir-
tækja í Kauphöll-
inni hækki um
70% á þriðja ársfjórðungi miðað við
sama tímabil í fyrra. Skýrist þessi
aukning m.a. af miklum söluhagnaði
Kaupþings vegna Exista og FL Gro-
up vegna Icelandair, eða um 26 millj-
örðum króna í hvoru tilviki fyrir sig.
Þá væntir greiningardeildin 14%
ávöxtunar á næstu 12 mánuðum.
Spáir 20% hækkun á árinu
Greining Glitnis birti einnig afko-
muspá í gær en þar er gert ráð fyrir
því að Úrvalsvísitalan hækki um 20%
frá ársbyrjun til ársloka. Þar með
hverfur Greining aftur til fyrri spár
en í júlí lækkaði Greining spá sína í
8%.
„Frá því spá okkar í júlí var gefin
út hefur glæðst yfir hlutabréfamark-
aðnum og ríkir nú minni óvissa um
helstu áhrifaþætti hlutabréfaverðs.
Við teljum að þrátt fyrir góða hækk-
un hlutabréfaverðs á þriðja fjórðungi
sé enn ágætt kauptækifæri í hluta-
bréfum nokkurra félaga,“ segir í spá
Greiningar.
Telja kaup-
tækifæri
á markaði
NYHEDSAVISEN kemur út í
fyrsta sinn út í dag í 500 þúsund ein-
tökum. Blaðinu verður dreift á heim-
ili í Kaupmannahöfn, Óðinsvéum og
Árósum en það er sameiginlegt fyr-
irtæki 365 Media Scandinavia og
Post Danmark sem mun sjá um að
bera blaðið út.
Búið er að selja auglýsingar fyrir
meira en 12 milljónir íslenskra króna
í fyrsta tölublaðið. Það er svona í lagi
í fyrsta blaði, segir Svenn Dam, for-
stjóri Nyhedsavisen, við Ritzau. Frí-
blöðunum Dato og 24Timer hefur
fram til þess ekki tekist að selja
nægjanlega mikið af auglýsingum til
þess að standa straum af áætluðum
daglegum framleiðslu- og dreifing-
arkostnaði sem slagar upp í 12 millj-
ónir. Hagfræðingurinn Jørn Astrup
Hansen segir það ekki trúverðugt að
enn skuli ekki liggja fyrir hverjir
fjárfestarnir á bak við Nyhedsavisen
eru, að ekki sé enn búið að stofna
sjóðinn sem sjá á um útgáfu blaðsins
né greina frá því hvenær það verður
gert en Hansen hefur áður fjallað
um Nyhedsavisen í Journalisten,
tímariti danska blaðamannafélags-
ins.
Nyhedsavisen
kemur út í dag
GENGIÐ hefur verið frá sölu svokall-
aðs Grímseyjarkvóta úr eynni í fjóra
staði. Um er að ræða ígildi 1.160
tonna af þorski og er verðmætið um
1.960 milljónir króna.
Þannig er staðið að sölunni að
bátar þeirra feðga Óla og Óla Ólason-
ar eru seldir hver í sínu lagi með
áhvílandi aflaheimildum. Mestur
kvóti var á Óla Bjarnasyni, 557
þorskígildistonn, og var hann seldur
til Grindavíkur. Bjargey var með
næstmestan kvóta, 433 tonn, og fer
hún til Húsavíkur. Felix fer á Snæ-
fellsnesið með 98 tonnum og Hrönn
til Siglufjarðar með 100 tonn.
Uppi eru hugmyndir um að GPG
fiskverkun á Húsavík, sem keypti
Bjargey, muni láta veiða fiskinn fyrir
sig frá Grímsey, en GPG er með tvo
báta í Grímsey í föstum viðskiptum.
Óli Ólason segir að allt of mikið sé
gert úr því að þessi kvóti sé að fara
úr Grímsey. Þeir feðgar hafi verið að
kaupa þennan kvóta á síðustu miss-
erum að miklu leyti. Auk þess hafi
þessi fiskur ekki komið til vinnslu í
eynni, heldur verið seldur til vinnslu
víða um land, bæði gegn um fisk-
markað og í föstum viðskiptum. Loks
megi nefna það að á bátunum hafi
verið aðkomumenn. Þetta eigi því
ekki að skipta miklu máli, þótt auð-
vitað hafi þeir feðgar greitt sína
skatta og skyldur af útgerðinni í
Grímsey.
Óli segir að það sé kominn tími til
að hætta þessu og slaka á, þótt hann
sé reyndar í mjög góðu formi, 75 ára
gamall. Hann var reyndar í heilsu-
ræktinni, þegar Morgunblaðið ræddi
við hann.
Selt í fernu lagi
Grímseyjarkvótinn er nú farinn
● EINN möguleikinn fyrir frekari
stækkun rússneska álframleiðand-
ans Rusal er að kaupa Alcan, móð-
urfélag álversins í Straumsvík. Þetta
segir Jim Southwood, stjórn-
arformaður Commodity Metals Inc. og
fyrrum framkvæmdastjóri hjá Alcoa, í
viðtali við Wall Street Journal. Segir
hann að slík kaup yrðu snilldarbragð,
sem myndu gera Rusal að leiðandi
afli í álframleiðslu.
Í frétt WSJ segir að líkur séu til
þess að samningaviðræður Rusal við
annað rússneskt álfyrirtæki, Sual,
leiði til þess að Rusal verði stærsti ál-
framleiðandi heims. Svo geti hins
vegar farið að Rusal láti ekki staðar
numið þar. Er í því sambandi haft eftir
Jim Southwood að það sé spurning
hvað Rusal muni gera næst og nefnir
hann kaup á Alcan sem mögulegt
framhald hjá Rusal.
Kaup á Alcan gætu
verið næsta skref
Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegs-
ráðherra og Jakob K. Kristjánsson,
formaður stjórnar deildar um sjáv-
arrannsóknir á samkeppnissviði,
hafa kynnt skipulagsbreytingar á
Verkefnasjóði sjávarútvegsins. Þær
breytingar hafa verið gerðar á skipu-
lagi sjóðsins að stofnuð hefur verið
ný deild innan hans – deild um sjáv-
arrannsóknir á samkeppnissviði – og
starfar sjóðurinn nú í tveimur deild-
um.
Deild um sjávarrannsóknir á sam-
keppnissviði veitir styrki til verkefna
einstaklinga, fyrirtækja, rann-
sókna-, þróunar- og háskólastofn-
ana. Úthlutað er til verkefna sem
efla rannsóknar- og þróunarverkefni
á lífríki sjávar umhverfis Ísland og
efla til lengri tíma litið sjálfbæra nýt-
ingu auðlinda hafsins og samkeppn-
ishæfni sjávarútvegs. Til deildarinn-
ar renna árlega í þrjú ár (2006, 2007
og 2008) kr. 25.000.000,- eða samtals
75.000.000,- af fé í eigu Verkefna-
sjóðsins. Auglýst verður í fjölmiðlum
eftir umsóknum um styrki til sjáv-
arrannsókna á samkeppnissviði sem
allir geta sótt um. Styrkir verða
veittir til eins árs í senn en heimilt er
að veita framhaldsstyrk á grundvelli
nýrrar umsóknar, enda standist
verkefnið kröfur um framvindu og
gæði.
Sjávarútvegsráðherra skipar þrjá
menn í stjórn deildar um sjávarrann-
sóknir á samkeppnissviði. Stjórnina
skipa Jakob K. Kristjánsson sem er
formaður stjórnar, Rannveig
Björnsdóttir og Kristján G. Jóa-
kimsson. Markmiðið með stofnun
deildar um sjávarrannsóknir á sam-
keppnissviði er að gefa fleirum, ekki
síst þeim sem starfa utan Hafrann-
sóknastofnunarinnar, færi á að
sækja um styrk til Verkefnasjóðs
sjávarútvegsins til að stunda haf-
rannsóknir, en sá hópur hefur haft
mjög takmarkaðan aðgang að
styrkjum til þessa.
Samkeppni um rannsóknir
Sjávarrannsóknir Jakob. K. Krist-
insson og Einar K. Guðfinnsson.
Morgunblaðið/Sverrir
ÚR VERINU