Morgunblaðið - 06.10.2006, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.10.2006, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2006 9 FRÉTTIR AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Hausttilboð 15% afsláttur af öllum yfirhöfnum Erum flutt í Bankastræti 14 Verið velkomin Bankastræti 14 sími 517 7727Opið: þri.-fös. kl. 11-18 - lau. kl. 11-15 www.nora.is Finnurðu ekki stærðina þína? Eiðistorgi 13, 2. hæð á torginu Sími 552 3970 Saumum buxur eftir pöntun Tilbúnar stærðir 38-50 eða sérpöntun Nýr opnunartími vegna breytinga: Opið mán.-fös. kl. 16-18. buxur.is Omega 3-6-9 FRÁ H á g æ ð a fra m le ið sla A ll ta f ó d ýr ir GÓÐ HEILSA GULLI BETRI Fjölómettaðar fitusýrur APÓTEK OG HEILSUBÚÐIR HÆ Ð A S M Á R A 4 S Í M I 5 4 4 5 9 5 9 N ýj ar vö ru r Nýbýlavegi 12, Kóp. Sími 554 4433. Opið virka daga kl. 10-18, laugardaga kl. 10-16. FLOTT FÖT Fyrir konur á öllum aldri Laugavegi 84 • sími 551 0756 Úlpurnar frá JUNGE eru komnar Fréttir á SMS UMRÆÐAN um virkjanir og stór- iðju minnir um margt á einelti, að mati Vilhjálms Egilssonar, fram- kvæmdastjóra Samtaka atvinnulífs- ins. Í grein á vef samtakanna (www.sa.is) segir Vilhjálmur að um- ræða af þessu tagi um atvinnumál sé ekki ný af nálinni hér á landi. „Eineltið byggir á því að setja fram hvers kyns fordóma og jafnvel hreina vitleysu um málin og vekja upp neikvæðar tilfinningar, í þessu tilfelli í garð stóriðju og raforku- framleiðslu, sem hafa það að mark- miði að gera lítið úr starfseminni og þeim sem að henni koma með ein- hverjum hætti.“ Vilhjálmur rekur nokkur dæmi máli sínu til stuðnings. Fyrir 50–60 árum hafi verslunin og sérstaklega heildsalar verið álitn- ir „hinir verstu skúrkar og afætur á þjóðfélaginu.“ Vilhjálmur segir að næst hafi bændur verið úthrópaðir sem afætur þjóðfélagsins. Stóriðjan hafi svo fengið sína „fyrstu gusu“ þegar álverið var byggt í Straumsvík. Því hafi verið haldið fram að það mengaði ótæpi- lega og væri hættulegur vinnustað- ur. Þá hafi röðin komið að Flugleið- um, alið hafi verið á tortryggni í garð félagsins og helst reynt að koma því í hendur ríkisins. „Sjávarútvegurinn var svo næst- ur. Þegar kvótakerfið var tekið upp var stíft alið á því að þar væri mikið óréttlæti á ferðinni,“ skrifar Vil- hjálmur. Hann segir að hernaðurinn á hendur sjávarútveginum hafi stað- ið fram á þennan dag. Einkavæðing ríkisfyrirtækja hafi svo fengið sinn kafla í eineltissögunni, verslunin og sérstaklega stórmarkaðirnir orðið að skotspæni fyrir meinta fákeppni. Vilhjálmur klykkir út með þessum orðum: „Það liggur allavega fyrir að Ísland væri ekki á lista yfir þær þjóðir sem búa við hvað best lífskjör og samkeppnishæfni ef eineltis- hreyfingin hefði fengið að ráða.“ Umræða um atvinnumál líkist einelti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.