Morgunblaðið - 06.10.2006, Side 9

Morgunblaðið - 06.10.2006, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2006 9 FRÉTTIR AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Hausttilboð 15% afsláttur af öllum yfirhöfnum Erum flutt í Bankastræti 14 Verið velkomin Bankastræti 14 sími 517 7727Opið: þri.-fös. kl. 11-18 - lau. kl. 11-15 www.nora.is Finnurðu ekki stærðina þína? Eiðistorgi 13, 2. hæð á torginu Sími 552 3970 Saumum buxur eftir pöntun Tilbúnar stærðir 38-50 eða sérpöntun Nýr opnunartími vegna breytinga: Opið mán.-fös. kl. 16-18. buxur.is Omega 3-6-9 FRÁ H á g æ ð a fra m le ið sla A ll ta f ó d ýr ir GÓÐ HEILSA GULLI BETRI Fjölómettaðar fitusýrur APÓTEK OG HEILSUBÚÐIR HÆ Ð A S M Á R A 4 S Í M I 5 4 4 5 9 5 9 N ýj ar vö ru r Nýbýlavegi 12, Kóp. Sími 554 4433. Opið virka daga kl. 10-18, laugardaga kl. 10-16. FLOTT FÖT Fyrir konur á öllum aldri Laugavegi 84 • sími 551 0756 Úlpurnar frá JUNGE eru komnar Fréttir á SMS UMRÆÐAN um virkjanir og stór- iðju minnir um margt á einelti, að mati Vilhjálms Egilssonar, fram- kvæmdastjóra Samtaka atvinnulífs- ins. Í grein á vef samtakanna (www.sa.is) segir Vilhjálmur að um- ræða af þessu tagi um atvinnumál sé ekki ný af nálinni hér á landi. „Eineltið byggir á því að setja fram hvers kyns fordóma og jafnvel hreina vitleysu um málin og vekja upp neikvæðar tilfinningar, í þessu tilfelli í garð stóriðju og raforku- framleiðslu, sem hafa það að mark- miði að gera lítið úr starfseminni og þeim sem að henni koma með ein- hverjum hætti.“ Vilhjálmur rekur nokkur dæmi máli sínu til stuðnings. Fyrir 50–60 árum hafi verslunin og sérstaklega heildsalar verið álitn- ir „hinir verstu skúrkar og afætur á þjóðfélaginu.“ Vilhjálmur segir að næst hafi bændur verið úthrópaðir sem afætur þjóðfélagsins. Stóriðjan hafi svo fengið sína „fyrstu gusu“ þegar álverið var byggt í Straumsvík. Því hafi verið haldið fram að það mengaði ótæpi- lega og væri hættulegur vinnustað- ur. Þá hafi röðin komið að Flugleið- um, alið hafi verið á tortryggni í garð félagsins og helst reynt að koma því í hendur ríkisins. „Sjávarútvegurinn var svo næst- ur. Þegar kvótakerfið var tekið upp var stíft alið á því að þar væri mikið óréttlæti á ferðinni,“ skrifar Vil- hjálmur. Hann segir að hernaðurinn á hendur sjávarútveginum hafi stað- ið fram á þennan dag. Einkavæðing ríkisfyrirtækja hafi svo fengið sinn kafla í eineltissögunni, verslunin og sérstaklega stórmarkaðirnir orðið að skotspæni fyrir meinta fákeppni. Vilhjálmur klykkir út með þessum orðum: „Það liggur allavega fyrir að Ísland væri ekki á lista yfir þær þjóðir sem búa við hvað best lífskjör og samkeppnishæfni ef eineltis- hreyfingin hefði fengið að ráða.“ Umræða um atvinnumál líkist einelti

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.