Morgunblaðið - 06.10.2006, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 06.10.2006, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2006 59 Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri Sýnd kl. 4, 8 og 10 Sýnd kl. 6 kl. 4 ÍSL. TAL FÓR B EINT Á TOPP INN Í U SA HEILALAUS! BREMSULAUS eeee - S.V. Mbl. eee DV 500 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Texas Chainsaw Massacre kl. 8 og 10 B.i. 18 ára Draugahúsið kl. 6 B.i. 7 ára Talladega Nights kl. 5.40, 8 og 10.20 John Tucker Must Die kl. 6, 8 og 10 Volver kl. 5:50 Þetta er ekkert mál kl. 8 og 10:15 eeee Empire eeee VJV. Topp5.is kvikmyndir.is eeee - Topp5.is eee MMJ Kvikmyndir.com “Talladega Nights er ferskur blær á annars frekar slöku gamanmyndaári og ómissandi fyrir aðdáendur Will Ferrell.” HEIMSFRUMSÝNING BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM UPPLIFIÐ FÆÐINGU ÓTTANS HEIMSFRUMSÝNING BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM UPPLIFIÐ FÆÐINGU ÓTTANS Sýnd kl. 6, 8 og 10 STRANGLEGA B.I.18 ÁRA - ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 4 og 6 ÍSL. TAL B.I. 7 ára eeee Empire magazine eee LIB, Topp5.is Sýnd kl. 8 og 10:15 B.i. 16 áraSími - 551 9000 www.laugarasbio.is Æðislega spennandi ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna með ensku og íslensku tali. Reykjavík International Film Festival Sept 28 Okt 8 2006 Gasolin Háskólabíó22:00 filmfest.is Gasolin Ferill Kim Larsens hófst með hljómsveitinni Gasolin' sem leikstjórinnAnders Østergaard hefur gert ódauðlega með þessari frábæruheimildarmynd. Spurt og svarað sýning með Anders í kvöld. Tjarnarbíó 14:00 | Bless Falkenberg 16:00 | Shortbus 18:00 | Harabati hótelið 20:00 | Reiði guðanna 22:00 | Sherry, elskan Iðnó 21:00 | Norðurljós: Ungt hæfileikafólk Háskólabíó 18:00 | Frosin borg 18:00 | Hálft tungl 18:00 | Claire Dolan 20:00 | Electroma 20:00 | Hreinn, rakaður 20:00 | Draumur á Þorláksmessunótt 20:15 | Með dauðann á hendi 22:00 | Gasolin 22:00 | Keane 22:15 | Zidane Þjóðminjasafn Íslands | Í Bogasal eru til sýnis útsaumuð handverk listfengra kvenna frá ýmsum tímum. Sýningin byggist á rann- sóknum Elsu E. Guðjónsson textíl- og bún- ingafræðings. Myndefni útsaumsins er m.a. sótt í Biblíuna og kynjadýraveröld fyrri alda; þarna er stílfært jurta- og dýraskraut o.fl. Leiklist Reiðhöll Gusts | Hvað er Þjóðarsálin? Er hún hjartnæm fjölskyldusápa? Er hún dramatísk og kraftmikil hestasýning? Er hún hárbeitt ádeila? Er hún sterkar konur í fyrsta klassa? Eða hraustir menn með stinna rassa? Þjóðarsálin er allt þetta og svo miklu meira. Miðasölusími: 694 8900 midasala@einleikhusid.is Mannfagnaður Breiðfirðingafélagið | Spiluð verður fé- lagsvist í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, sunnudaginn 8. október kl. 14. Fyrsti dagur í þriggja daga keppni. Fyrirlestrar og fundir Háskóli Íslands, VRII, Hjarðarhaga 2–6, stofa 157 | Meistaravörn Helga Þorgils- sonar í rafmagns- og tölvuverkfræði við Há- skóla Íslands. Föstudaginn 6. október kl. 14. Efni fyrirlesturs: Bestaðar PID-stýringar fyrir lítinn ómannaðan kafbát. Allir vel- komnir. Lögberg 102 | Alþjóðamálastofnun HÍ stendur fyrir opnum fyrirlestri um efna- hagslegt og pólitískt samstarf og sam- keppni í Austur-Asíu. Dr. Bill Grimes, dósent við Boston University, heldur erindið. Föstu- dag, 5. okt kl. 12 í Lögbergi 102. Nánari upp- lýsingar má nálgast á http://www.hi.is/ page/ams. Fréttir og tilkynningar Sjálfstæðisfélag Álftaness | Opið hús í Haukshúsum laugardaginn 7. október kl. 10–12. Morgunkaffi og spjall. Bæjarfulltrúar verða á staðnum. Allir velkomnir. Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands | Al- þjóðlega þýskuprófið TestDaF verður haldið í Háskóla Íslands 14. nóvember. Skráning fer fram í Tungumálamiðstöð HÍ, Nýja Garði til 10. október. Prófgjaldið er 13.000 kr. Nánari upplýsingar: Tungumálamiðstöð HÍ Nýja Garði: 525 4593, ems@hi.is, www.hi.is/ page/tungumalamidstod og www.test- daf.de Alþjóðleg próf í spænsku (DELE) verða haldin í Háskóla Íslands 24. nóvember. Inn- ritun fer fram í Tungumálamiðstöð HÍ. Frestur til innritunar rennur út 13. október. Nánari upplýsingar: ems@hi.is, 525–4593, www.hi.is/page/tungumalamidstod. Félagsstarf Aflagrandi 40 | Farið verður í Þjóð- leikhúsið 14. okt. nk. kl. 14 að sjá „Sitji guðs englar“. Skráning og miðapant- anir í afgreiðslu Aflagranda 411 2700. Leiksýning fyrir alla aldurshópa. Bólstaðarhlíð 43 | Kl. 10 helgistund með sr. Hans Markúsi Hafsteinssyni og Þorvaldi Halldórssyni. Allir vel- komnir. Almenn handavinna, hár- greiðsla, böðun, fótaaðgerð, frjálst að spila í sal, blöðin liggja frammi. Dalbraut 18–20 | Í boði m.a. brids, fé- lagsvist, handavinnuhópur, söngur, leikfimi, framsögn og heilsubót- argöngur. Heitur matur í hádeginu, síðdegiskaffi og blöðin liggja frammi. FEBÁ, Álftanesi | Litlakot, opið hús kl. 13–16. Vilborg leiðbeinir við fjöl- breytt handverk. Kaffi að hætti húss- ins. Nánari upplýsingar um dagskrá í síma 863 4225. Auður og Lindi ann- ast akstur, sími 565 0952. Félag eldri borgara í Kópavogi | Bri- deild FEBK heldur framhaldsaðalfund í Gjábakka í dag kl. 13.15. Félagsvist verður spiluð í kvöld kl. 20.30 í félags- heimilinu Gjábakka. Félag eldri borgara, Reykjavík | Bók- menntahópur í dag kl. 13, umsjón Sig- urjón Björnsson, prófessor og bók- menntagagnrýnandi. Skemmtikvöld haldið 13. október. Samtalsþættir, get- raun, ljóðalestur, söngur og dans. Hans Markús Hafsteinsson, héraðs- prestur, verður til viðtals 19. október, panta þarf tíma í síma 588 2111. Félagsheimilið Gjábakki | Boccia kl. 9.30. Jóga kl. 10.50. Spænska, fram- haldshópur kl. 10. Spænska, byrjendur kl. 11. Félagsvist kl. 20.30. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Bingó verður spilað í Gullsmára föstu- dag kl. 14. Leikfimi er alla miðviku- daga kl. 11.45 og föstudaga kl. 10.30, leiðbeinandi er Margrét Bjarnadóttir. Vefnaður kl. 9. Jóga kl. 9.30. Ganga kl. 13. Leikfimi kl. 10.30. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 12 í Mýrinni, búta- saumur og ullarþæfing kl. 13 í Kirkju- hvoli. Opið í Garðabergi kl. 12.30– 16.30. Málun og glerskurður kl. 13 í Kirkjuhvoli. Bæjarferð FEBG verður mánudaginn 9. október, ekið um Graf- arvoginn og Orkuveitan skoðuð. Skráning og nánari upplýsingar í Garðabergi. Félagsvist í Garðabergi kl. 13 á vegum FEBG og FAG. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30 vinnustofur opnar, m.a. kl. 13 bók- band, umsjón Þröstur Jónsson. Kl. 10.30 létt ganga um nágrennið. Frá hádegi spilasalur opinn. Kl. 13 kóræf- ing. Leikhúsferð kl. 20 í Þjóðlekhúsið á „Sitji guðs englar“. Þriðjud. 10. okt. kl. 10–14 er Vinahjálp með sölu á handavinnu og föndurvörum. Hraunbær 105 | Kl. 9 baðþjónusta, al- menn handavinna. Kl. 10 fótaaðgerð (annan hvern föstudag). Kl. 12 hádeg- ismatur. Kl. 14.45 bókabíllinn. Kl. 14 bingó. Kl. 15 kaffi. Hvassaleiti 56–58 | Frjáls aðgangur að opinni vinnustofu kl. 9–12, postu- línsmálning. Jóga kl. 9–12.30 hjá Björg Fríði. Böðun fyrir hádegi. Hár- snyrting 517 3005/ 849 8029. Hæðargarður 31 | Kíkið inn, kl. 9 farið í Stefánsgöngu, fáið ykkur kaffisopa, kíkið í blöðin og hittið mann og annan. Minnum á að Listasmiðjan er alltaf opin, ljóðahópur – lesið/samið – mánudögum kl. 16, framsagnarhópur á miðvikud. kl. 9 og bókmenntahópur kl. 13 sama dag. Sími 568 3132. SÁÁ félagsstarf | Félagsvist og dans verður í Ásgarði Stangarhyl 4 laug- ardaginn 7. október, félagsvistin hefst kl. 20 og dans að henni lokinni. Kiddi Bjarna leikur fyrir dansi. Elding hvalaskoðun býður starfsfólki og félagsmönnum SÁÁ upp á hvala- skoðun og skemmtisiglingu um Faxa- flóa með skemmtibátnum Eldingu sunnudaginn 8. október kl. 13, ef veð- ur leyfir. Tilboðsverð: Frítt fyrir börn að 7 ára aldri, 7–16 ára 1.000 kr. og 16 ára og eldri 2.000 kr. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 9.15–14.30 hann- yrðir, kl. 11.45–12.45 hádegisverður, kl. 14.30–16 dansað í aðalsal. Föstudag- inn 6.október kl. 13.30–14.30 verður Sigurgeir Björgvinsson við flygilinn. Kl 14–16 verður dansað við lagaval Sigvalda. Rjómaterta með kaffinu. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.30–12. Leirmótun kl. 9–13, morg- unstund kl. 9.30–10, leikfimi kl. 10–11, Bingó kl. 13.30. Notið ykkur félagsmiðstöðina hún er opin öllum aldurshópum og allir eru velkomnir. Þórðarsveigur 3 | Kl. 13 opinn salur. Kirkjustarf Áskirkja | Sóknarprestur Áskirkju verður með guðsþjónustu á Norð- urbrún 1, kl. 14 í dag. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.