Morgunblaðið - 06.10.2006, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2006 59
Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri
Sýnd kl. 4, 8 og 10
Sýnd kl. 6
kl. 4 ÍSL. TAL
FÓR B
EINT Á
TOPP
INN Í U
SA
HEILALAUS!
BREMSULAUS
eeee
- S.V. Mbl.
eee
DV
500 KR.
Í BÍÓ
*
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
Texas Chainsaw Massacre kl. 8 og 10 B.i. 18 ára
Draugahúsið kl. 6 B.i. 7 ára
Talladega Nights kl. 5.40, 8 og 10.20
John Tucker Must Die kl. 6, 8 og 10
Volver kl. 5:50
Þetta er ekkert mál kl. 8 og 10:15
eeee
Empire
eeee
VJV. Topp5.is
kvikmyndir.is
eeee
- Topp5.is
eee
MMJ Kvikmyndir.com
“Talladega
Nights er ferskur
blær á annars
frekar slöku
gamanmyndaári
og ómissandi
fyrir aðdáendur
Will Ferrell.”
HEIMSFRUMSÝNING
BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM
UPPLIFIÐ
FÆÐINGU
ÓTTANS
HEIMSFRUMSÝNING
BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM
UPPLIFIÐ
FÆÐINGU
ÓTTANS
Sýnd kl. 6, 8 og 10 STRANGLEGA B.I.18 ÁRA - ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 4 og 6 ÍSL. TAL B.I. 7 ára
eeee
Empire magazine
eee
LIB, Topp5.is
Sýnd kl. 8 og 10:15 B.i. 16 áraSími - 551 9000 www.laugarasbio.is
Æðislega spennandi ævintýramynd fyrir alla
fjölskylduna með ensku og íslensku tali.
Reykjavík
International
Film
Festival
Sept 28
Okt 8
2006
Gasolin Háskólabíó22:00
filmfest.is
Gasolin Ferill Kim Larsens hófst með hljómsveitinni Gasolin' sem leikstjórinnAnders Østergaard hefur gert ódauðlega með þessari frábæruheimildarmynd. Spurt og svarað sýning með Anders í kvöld.
Tjarnarbíó
14:00 | Bless Falkenberg
16:00 | Shortbus
18:00 | Harabati hótelið
20:00 | Reiði guðanna
22:00 | Sherry, elskan
Iðnó
21:00 | Norðurljós:
Ungt hæfileikafólk
Háskólabíó
18:00 | Frosin borg
18:00 | Hálft tungl
18:00 | Claire Dolan
20:00 | Electroma
20:00 | Hreinn, rakaður
20:00 | Draumur á Þorláksmessunótt
20:15 | Með dauðann á hendi
22:00 | Gasolin
22:00 | Keane
22:15 | Zidane
Þjóðminjasafn Íslands | Í Bogasal eru til
sýnis útsaumuð handverk listfengra kvenna
frá ýmsum tímum. Sýningin byggist á rann-
sóknum Elsu E. Guðjónsson textíl- og bún-
ingafræðings. Myndefni útsaumsins er m.a.
sótt í Biblíuna og kynjadýraveröld fyrri alda;
þarna er stílfært jurta- og dýraskraut o.fl.
Leiklist
Reiðhöll Gusts | Hvað er Þjóðarsálin? Er
hún hjartnæm fjölskyldusápa? Er hún
dramatísk og kraftmikil hestasýning? Er
hún hárbeitt ádeila? Er hún sterkar konur í
fyrsta klassa? Eða hraustir menn með
stinna rassa? Þjóðarsálin er allt þetta og
svo miklu meira. Miðasölusími: 694 8900
midasala@einleikhusid.is
Mannfagnaður
Breiðfirðingafélagið | Spiluð verður fé-
lagsvist í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14,
sunnudaginn 8. október kl. 14. Fyrsti dagur í
þriggja daga keppni.
Fyrirlestrar og fundir
Háskóli Íslands, VRII, Hjarðarhaga 2–6,
stofa 157 | Meistaravörn Helga Þorgils-
sonar í rafmagns- og tölvuverkfræði við Há-
skóla Íslands. Föstudaginn 6. október kl. 14.
Efni fyrirlesturs: Bestaðar PID-stýringar
fyrir lítinn ómannaðan kafbát. Allir vel-
komnir.
Lögberg 102 | Alþjóðamálastofnun HÍ
stendur fyrir opnum fyrirlestri um efna-
hagslegt og pólitískt samstarf og sam-
keppni í Austur-Asíu. Dr. Bill Grimes, dósent
við Boston University, heldur erindið. Föstu-
dag, 5. okt kl. 12 í Lögbergi 102. Nánari upp-
lýsingar má nálgast á http://www.hi.is/
page/ams.
Fréttir og tilkynningar
Sjálfstæðisfélag Álftaness | Opið hús í
Haukshúsum laugardaginn 7. október kl.
10–12. Morgunkaffi og spjall. Bæjarfulltrúar
verða á staðnum. Allir velkomnir.
Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands | Al-
þjóðlega þýskuprófið TestDaF verður haldið
í Háskóla Íslands 14. nóvember. Skráning fer
fram í Tungumálamiðstöð HÍ, Nýja Garði til
10. október. Prófgjaldið er 13.000 kr. Nánari
upplýsingar: Tungumálamiðstöð HÍ Nýja
Garði: 525 4593, ems@hi.is, www.hi.is/
page/tungumalamidstod og www.test-
daf.de
Alþjóðleg próf í spænsku (DELE) verða
haldin í Háskóla Íslands 24. nóvember. Inn-
ritun fer fram í Tungumálamiðstöð HÍ.
Frestur til innritunar rennur út 13. október.
Nánari upplýsingar: ems@hi.is, 525–4593,
www.hi.is/page/tungumalamidstod.
Félagsstarf
Aflagrandi 40 | Farið verður í Þjóð-
leikhúsið 14. okt. nk. kl. 14 að sjá „Sitji
guðs englar“. Skráning og miðapant-
anir í afgreiðslu Aflagranda 411 2700.
Leiksýning fyrir alla aldurshópa.
Bólstaðarhlíð 43 | Kl. 10 helgistund
með sr. Hans Markúsi Hafsteinssyni
og Þorvaldi Halldórssyni. Allir vel-
komnir. Almenn handavinna, hár-
greiðsla, böðun, fótaaðgerð, frjálst að
spila í sal, blöðin liggja frammi.
Dalbraut 18–20 | Í boði m.a. brids, fé-
lagsvist, handavinnuhópur, söngur,
leikfimi, framsögn og heilsubót-
argöngur. Heitur matur í hádeginu,
síðdegiskaffi og blöðin liggja frammi.
FEBÁ, Álftanesi | Litlakot, opið hús
kl. 13–16. Vilborg leiðbeinir við fjöl-
breytt handverk. Kaffi að hætti húss-
ins. Nánari upplýsingar um dagskrá í
síma 863 4225. Auður og Lindi ann-
ast akstur, sími 565 0952.
Félag eldri borgara í Kópavogi | Bri-
deild FEBK heldur framhaldsaðalfund
í Gjábakka í dag kl. 13.15. Félagsvist
verður spiluð í kvöld kl. 20.30 í félags-
heimilinu Gjábakka.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Bók-
menntahópur í dag kl. 13, umsjón Sig-
urjón Björnsson, prófessor og bók-
menntagagnrýnandi. Skemmtikvöld
haldið 13. október. Samtalsþættir, get-
raun, ljóðalestur, söngur og dans.
Hans Markús Hafsteinsson, héraðs-
prestur, verður til viðtals 19. október,
panta þarf tíma í síma 588 2111.
Félagsheimilið Gjábakki | Boccia kl.
9.30. Jóga kl. 10.50. Spænska, fram-
haldshópur kl. 10. Spænska, byrjendur
kl. 11. Félagsvist kl. 20.30.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 |
Bingó verður spilað í Gullsmára föstu-
dag kl. 14. Leikfimi er alla miðviku-
daga kl. 11.45 og föstudaga kl. 10.30,
leiðbeinandi er Margrét Bjarnadóttir.
Vefnaður kl. 9. Jóga kl. 9.30. Ganga
kl. 13. Leikfimi kl. 10.30.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Vatnsleikfimi kl. 12 í Mýrinni, búta-
saumur og ullarþæfing kl. 13 í Kirkju-
hvoli. Opið í Garðabergi kl. 12.30–
16.30. Málun og glerskurður kl. 13 í
Kirkjuhvoli. Bæjarferð FEBG verður
mánudaginn 9. október, ekið um Graf-
arvoginn og Orkuveitan skoðuð.
Skráning og nánari upplýsingar í
Garðabergi. Félagsvist í Garðabergi
kl. 13 á vegum FEBG og FAG.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30
vinnustofur opnar, m.a. kl. 13 bók-
band, umsjón Þröstur Jónsson. Kl.
10.30 létt ganga um nágrennið. Frá
hádegi spilasalur opinn. Kl. 13 kóræf-
ing. Leikhúsferð kl. 20 í Þjóðlekhúsið
á „Sitji guðs englar“. Þriðjud. 10. okt.
kl. 10–14 er Vinahjálp með sölu á
handavinnu og föndurvörum.
Hraunbær 105 | Kl. 9 baðþjónusta, al-
menn handavinna. Kl. 10 fótaaðgerð
(annan hvern föstudag). Kl. 12 hádeg-
ismatur. Kl. 14.45 bókabíllinn. Kl. 14
bingó. Kl. 15 kaffi.
Hvassaleiti 56–58 | Frjáls aðgangur
að opinni vinnustofu kl. 9–12, postu-
línsmálning. Jóga kl. 9–12.30 hjá
Björg Fríði. Böðun fyrir hádegi. Hár-
snyrting 517 3005/ 849 8029.
Hæðargarður 31 | Kíkið inn, kl. 9 farið
í Stefánsgöngu, fáið ykkur kaffisopa,
kíkið í blöðin og hittið mann og annan.
Minnum á að Listasmiðjan er alltaf
opin, ljóðahópur – lesið/samið –
mánudögum kl. 16, framsagnarhópur
á miðvikud. kl. 9 og bókmenntahópur
kl. 13 sama dag. Sími 568 3132.
SÁÁ félagsstarf | Félagsvist og dans
verður í Ásgarði Stangarhyl 4 laug-
ardaginn 7. október, félagsvistin hefst
kl. 20 og dans að henni lokinni. Kiddi
Bjarna leikur fyrir dansi.
Elding hvalaskoðun býður starfsfólki
og félagsmönnum SÁÁ upp á hvala-
skoðun og skemmtisiglingu um Faxa-
flóa með skemmtibátnum Eldingu
sunnudaginn 8. október kl. 13, ef veð-
ur leyfir. Tilboðsverð: Frítt fyrir börn
að 7 ára aldri, 7–16 ára 1.000 kr. og 16
ára og eldri 2.000 kr.
Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla
og fótaaðgerðir, kl. 9.15–14.30 hann-
yrðir, kl. 11.45–12.45 hádegisverður, kl.
14.30–16 dansað í aðalsal. Föstudag-
inn 6.október kl. 13.30–14.30 verður
Sigurgeir Björgvinsson við flygilinn.
Kl 14–16 verður dansað við lagaval
Sigvalda. Rjómaterta með kaffinu.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
8.30–12. Leirmótun kl. 9–13, morg-
unstund kl. 9.30–10, leikfimi kl. 10–11,
Bingó kl. 13.30.
Notið ykkur félagsmiðstöðina hún er
opin öllum aldurshópum og allir eru
velkomnir.
Þórðarsveigur 3 | Kl. 13 opinn salur.
Kirkjustarf
Áskirkja | Sóknarprestur Áskirkju
verður með guðsþjónustu á Norð-
urbrún 1, kl. 14 í dag.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is