Morgunblaðið - 20.10.2006, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 2006 9
FRÉTTIR
BRAUTSKRÁNING kandídata frá
Háskóla Íslands fer fram á morgun,
laugardag, í Háskólabíói.
Dagskráin hefst kl. 13, en áður
leikur Helene Inga Stankiewicz,
nemandi við Listaháskóla Íslands, á
píanó. Kynnir hátíðarinnar er Helgi
Gunnlaugsson, prófessor í fé-
lagsvísindadeild.
Þrír fá heiðursdoktorsnafnbót
Fjöldi brautskráðra er að þessu
sinni 381, þar af lýkur 101 meist-
aranámi. Heildarfjöldi braut-
skráðra kandídata frá Háskóla Ís-
lands árið 2006 er þar með orðinn
1.617 auk þess sem 13 hafa lokið
doktorsnámi.
Að lokinni brautskráningu kandí-
data verður lýst kjöri heiðursdokt-
ora sem að þessu sinni eru þrír,
tveir við viðskipta- og hag-
fræðideild og einn við raunvís-
indadeild. Þar næst veitir Kristín
Ingólfsdóttir rektor viðurkenn-
ingar til starfsmanna fyrir lofs-
verðan árangur í starfi og ávarpar
að því loknu kandídata. Dagskránni
lýkur með söng Háskólakórsins
undir stjórn Hákons Leifssonar.
Heiðursdoktorsnafnbót hljóta að
þessu sinni:
Við viðskipta- og hagfræðideild:
Robert A. Mundell, nóbels-
verðlaunahafi í hagfræði og pró-
fessor við Columbia-háskóla, Assar
Lindbeck, prófessor í alþjóða-
hagfræði við háskólann í Stokk-
hólmi, fyrrverandi formaður
sænsku nóbelsverðlaunanefnd-
arinnar.
Við raunvísindadeild: Kristján
Sæmundsson, vísindamaður á sviði
jarðfræði Íslands, eldfjallafræði og
jarðhita.
Brautskráning frá Háskóla
Íslands um helgina
LÖGREGLAN í Reykjavík segir
mikið hafa borið á þjófnaði í höfuð-
borginni að undanförnu. Um miðjan
dag á miðvikudag var kona t.a.m.
tekin til skýrslutöku eftir að hafa
stolið kjól úr verslun og á svipuðum
tíma var rétt tæplega fertug kona
tekin við búðarhnupl. Í fórum henn-
ar fannst einnig matarpoki og fatn-
aður sem hún gat ekki gert grein fyr-
ir. Síðdegis urðu tveir ungir menn
uppvísir að þjófnaði í raftækjaversl-
un. Þeir reyndu að flýja en lögreglu-
þjónar náðu öðrum þeirra fljótlega,
og hinum eftir stutta leit. Að auki var
karlmaður á sjötugsaldri tekinn fyr-
ir þjófnað í matvöruverslun síðdegis
á miðvikudag.
Mikið um
þjófnað
Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16
• Engjateigi 5
• Sími 581 2141
15% afsláttur
af öllum drögtum
Dögg Pálsdóttir
4.í sætiðwww.dogg.is
Prófkjör sjálfstæðismanna
í Reykjavík, 27. og 28. október 2006
LÁTUM
VERKIN TALA
KOSNINGASKRIFSTOFA
Laugavegi 170, 2. hæð
opnunartími virka daga kl.
16-22 og um helgar
frá kl. 12-18
dogg@dogg.is
sími 517-8388
Hlökkum til
að sjá þig.
Mér finnst...
...ósnert íslensk náttúra
og einstök víðátta eitt
það dýrmætasta sem við eigum saman.
Því eigum við nú að staldra við og fara
hægt í sakirnar þegar við ákveðum næstu
skref í virkjunarmálum.
www.astamoller.is
6Jóhann PállSímonarsonKjósum sjómann á þingí prófkjöri sjálfstæðismannaí Reykjavík
Netfang: stakkhamrarv@simnet.is - sími 863 2094
Kjósið Jóhann Pál í 6. sæti
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
sími 557 1730 sími 554 7030
Opið mán.-fös. kl. 10-18
lau. kl. 10-16
20% afmælisafsláttur í dag og á
morgun, laugardag
Fullar búðir af nýjum vörum
Laugavegi 84 • sími 551 0756
Dúnúlpurnar
frá Betty Barcley
eru komnar
Laugavegi 84 • sími 551 0756
Prjónajakkar
Rúllukragapeysur
V-hálsmálspeysur