Morgunblaðið - 20.10.2006, Side 54
THE GUARDIAN hefur verið lýst
sem „strandgæsluútgáfu af mynd-
inni Top Gun með smá áhrifum frá
An Officer and a Gentleman“.
Kevin Costner leikur USCG
björgunarsundmann sem lendir í
því að lið hans ferst allt í hræði-
legri björgunarför. Ofan á þá sorg-
legu reynslu fer konan hans, og
fyrsta ástin, (Sela Ward) frá hon-
um.
Þetta skilur persónu Costners
eftir sem tilfinningataugahrúgu og
í miðju sorgarferlinu gefur yf-
irmaður hans honum tvo valkosti,
að hætta sem björgunarsundmaður
eða að taka við stöðu sem kennari
hjá þjálfunarskóla amerísku
strandgæslunnar í Louisiana.
Hann velur kennarastöðuna og
þar hittir hann ungan mann (As-
hton Kutcher) sem er hálfgerður
vandræðapiltur og á erfitt með að
finna stöðu sína í lífinu. Hann býr
samt yfir miklum möguleikum sem
björgunarsundmaður en einnig yfir
einhverju leyndarmáli sem heldur
aftur af honum sem leikmanni. Með
því að grafa í fortíð sína finnur
hann tengingu sem gerir hann að
andlegum tvíbura eldri mannsins
(Costner) sem hefur tekið hann
upp á sína arma. Inn í söguna flétt-
ist svo rómantískt samband við
stelpu í bænum (Melissa Sagem-
iller).
Leikstjóri er Andrew Davis sem
leikstýrði meðal annars The Fugi-
tive en þar fór Harrison Ford á
kostum.
The Guardian þykir spennuhlað-
in mynd með úrvals leikurum og er
frumsýnd í dag, föstudag, í Sam-
bíóunum.
Flottir Aston Kutcher og Kevin Costner leika í The Guardian.
Frumsýning | The Guardian
Spennandi
strandgæsla
Erlendir dómar
Metacritic: 53/100
Variety: 70/100
New York Times: 60/100
Entertainment weekly: 58/100
Allt skv. Metacritic.
54 FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Geirmundur Valtýsson
í kvöld
Fjölbreyttur sérréttaseðill og tilboðsmatseðill
á leikhúskvöldum
www.kringlukrain.is Sími 568 0878
Sun 22/10 kl. 14 UPPS.
Lau 28/10 kl. 14
Sun 29/10 kl. 14
Sun 5/11 kl. 14
Í kvöld kl. 20 Sun 29/10 kl. 20
Fös 3/11 kl. 20 Fim 9/11 kl. 20
Sun 22/10 kl. 20 Fös 27/10 kl. 20
Lau 28/10 kl. 20 Sun 5/11 kl. 20
BRILLJANT SKILNAÐUR
MANNTAFL
ÁSKRIFTARKORT
5 sýningar á 9.900
SÍÐASTA SÖLUVIKA!
Nánari uppl. á www.borgarleikhus.is
Lau 21/10 kl. 20 Fös 27/10 kl. 20
Lau 28/10 kl. 20
TÓNLISTARSKÓLI AKRANESS
Þjóðlagasveit tónlistarskólans á
Akranesi
Mið 25/10 kl. 20:30
Miðaverð 1.500
Í dag kl. 13 forsýning 1.000 kr.
Í kvöld kl. 20
Sun 22/10 kl. 20
Aðeins þessar sýningar
Mr. Skallagrímsson
- leiksýning Landnámssetri í Borgarnesi
TEKIÐ Á MÓTI PÖNTUNUM
frá kl. 10 til 16 mánudaga - fimmtudaga
í síma 437 1600. Staðfesta þarf miða með
greiðslu viku fyrir sýningardag
Upppantað á allar sýningar í október
Óstaðfestir miðar seldir viku fyrir sýningu.
Eftir Benedikt Erlingsson
Sýningar í september og október
Sala hafin á sýningar í apríl 2007
Föstudagur 13. apríl kl. 20
Laugardagur 14. apríl kl. 20
Sunnudagur 15. apríl kl. 16
Fimmtudagur 19. apríl kl. 20
(sumardagurinn fyrsti)
Föstudagur 20. apríl kl. 20
Laugardagur 21. apríl kl. 20
Sunnudagur 22. apríl kl. 16
Fimmtudagur 26. apríl kl. 20
Föstudagur 27. apríl kl. 20
Laugardagur 28. apríl kl. 20
Sunnudagur 29. apríl kl. 16
Áskriftakort – síðustu söludagar!
Karíus og Baktus - Sýnt í Rýminu
Lau 21. okt kl. 14 Aukasýning - Örfá sæti laus
Lau 21. okt kl. 16 UPPSELT
Sun 22. okt kl. 13 UPPSELT
Sun 22. okt kl. 14 UPPSELT
Sun 22. okt kl. 15 UPPSELT
Sun 22. okt kl. 16 UPPSELT
Sun 29. okt kl. 14 UPPSELT
Næstu sýn: 29/10, 5/11, 12/11, 19/11, 26/11
Mike Attack - Gestasýning sýnd í Rýminu
Fös 20. okt kl. 20 Síðasta sýning! - Örfá sæti laus
Herra Kolbert – forsala í fullum gangi!
Lau 28. okt kl. 20:30 Frumsýning - UPPSELT
Næstu sýn.: 29/10, 2/11, 3/11, 4/11, 9/11, 10/11, 11/11, 16/11
www.leikfelag.is
4 600 200
! "
# $
$ %&'( )*+ ,-. $$
$ %&'( )*+ ,-.
/ $#
$ %&'( )*+ ,-. $/
$ -,,&- 01-*- 2 + 3
444
5
!"##
$% & '(
$6
7
8 69 :7
7
;
<0= / 6
(()
' &)
*+
,'( - *
" *! 8 : ! > ! ? @" A !
B 0 !
"C
!"
# $% %& '
Fös. 20. okt. kl. 20 - Örfá sæti laus
Lau. 21. okt. kl. 20 - Nokkur sæti laus
Fös. 27. okt. kl. 20 - Nokkur sæti laus
Lau. 28. okt. kl. 20 - Laus sæti
„Sýningin er galdur!“ M.E. Rás2
Systur
eftir Þórunni Guðmundsdóttur
í Möguleikhúsinu við Hlemm kl. 20
Síðustu sýningar!
fös. 20. okt. uppselt
fös. 27. okt. Aukasýling – laus sæti!
Sýning ársins, leikskáld ársins,
leikkonur ársins
Tréhausinn á leiklist.is.
Systratilboð: systrahópar borga
aðeins einn miða!
Miðapantanir:
551 2525 og hugleikur.is
Laugardaginn 21. október kl. 20:00
Sunnudaginn 22. október kl. 20:00
Laugardaginn 28. október kl. 20:00
Sunnudaginn 29. október kl. 20:00
SÍÐUSTU SÝNINGAR
Sunnudaginn 22. október
Málþing um Gunnlaðar sögu
kl.16–18.30, opið öllum
Fréttir á SMS