Morgunblaðið - 20.10.2006, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 2006 57
dægradvöl
1. e4 e5 2. d4 exd4 3. Dxd4 Rc6 4. De3 g6
5. Rc3 Bg7 6. Bc4 Rf6 7. De2 O-O 8. Bg5
h6 9. Bh4 b5 10. Rxb5 g5 11. Bg3 Rxe4
12. Bxc7 Df6 13. c3 Ba6 14. O-O-O Hfe8
15. Dc2 Bxb5 16. Bxb5 Hac8 17. f3 Rb4
18. Db3
Staðan kom upp í Evrópukeppni tafl-
félaga sem lauk fyrir skömmu í Fügen í
Austurríki. Stórmeistarinn ungi frá
Úkraínu Zahar Efimenko (2.612) hafði
svart gegn íslenska kollega sínum Þresti
Þórhallssyni (2.469). 18. …Rxa2+! 19.
Dxa2 Rxc3! 20. bxc3 Dxc3+ 21. Kb1
Db4+ og hvítur gafst upp enda er hann
algjörlega varnarlaus. Þresti gekk illa til
að byrja með á mótinu en svo sýndi hann
sína alkunnu seiglu og lauk keppni með
helming vinninga. Meðalstig andstæð-
inga hans voru 2.478 stig svo að hann
stóð sig betur en stig hans sögðu til um.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik.
Evrópubikarinn.
Norður
♠G93
♥KG
♦75
♣K109743
Vestur Austur
♠KD76 ♠Á84
♥532 ♥Á64
♦KG108 ♦96432
♣D6 ♣G8
Suður
♠1052
♥D10987
♦ÁD
♣Á52
Suður spilar 3G.
Þjóðverjarnir Elinescu og Wladow
eru rígfullorðnir menn og báðir með
doktorsnafnbót, en við spilaborðið eru
þeir eins og ódælir unglingar. Dokt-
orarnir voru með spil NS gegn Ítöl-
unum Fantoni og Nunes í undan-
úrslitum Evópubikarsins. Wladow var í
suður og vakti á einu veiku grandi (12-
14) eftir að hinir þrír höfðu passað -
sem er dálítið skrýtið með ágætan
fimmlit í hjarta. En Elinescu kom
meira á óvart með því að hækka 1G
beint í 3G! Nunes valdi að spila út
hjarta og Fantoni tók kóng blinds með
ásnum. Nú þarf spaða til baka, en það
er engan veginn sjálfgert og Fantoni
skipti yfir í tígul. Wladow rauk upp
með ásinn og þegar laufið kom 2-2 voru
11 slagir í húsi: 660, takk fyrir. Á hinu
borðinu vakti Kirmse í vestur á veiku
grandi og fór þar tvo niður, utan hættu.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Krossgáta
Lárétt | 1 hreinlæt-
isvaran, 4 kjöts, 7 smá, 8
holdugt, 9 óværa, 11 ná-
lægð, 13 veit, 14 dugn-
aðurinn, 15 kosning, 17
skoðun, 20 skar, 22 smá-
kvikindi, 23 spónamat-
urinn, 24 miskunnin, 25
hlaupa.
Lóðrétt | 1 hnötturinn, 2
hænan, 3 tölustafur, 4
helgidóms, 5 reyna að
finna, 6 sætið, 10 geip, 12
skyggni á húfu, 13 rösk,
15 yfirhöfnin, 16 látin, 18
vesöldin, 19 áma, 20 for-
nafn, 21 reykir.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 fullvalda, 8 fúsan, 9 afnám, 10 díl, 11 terta, 13
leiti, 15 hrönn, 18 skóla, 21 ætt, 22 skurð, 23 ófætt, 24
bugðóttar.
Lóðrétt: 2 ufsar, 3 lenda, 4 aðall, 5 dundi, 6 efst, 7 emji,
12 tún, 14 eik, 15 hest, 16 önugu, 17 næðið, 18 stórt, 19
ógæfa, 20 atti.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
1 Iceland Express stefnir að því aðhefja innanlandsflug á tveimur
leiðum. Hverjar eru flugleiðirnar?
2 Rannsókn leiðir í ljós að í einumlandshluta hafa margar jarðir
skipt um eigendur, eða um 50%
jarða. Hvar er þetta?
3 Emil Hallfreðsson knatt-spyrnumaður, sem verið hefur í
láni hjá Malmö í Svíþjóð, hyggst
halda til liðsins síns í Englandi og
berjast fyrir stöðu sinni þar. Hvað lið
er þetta?
4 Horfur hjá leikfangaframleiðand-anum Mattel eru sérlega góðar
vegna mikillar eftirspurnar eftir
tveimur brúðum. Hverjar eru brúð-
urnar?
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Fyrsti hvalbáturinn er farinn til veiða.
Hvað heitir hann? Hvalur 9. 2. Gylfi Arn-
björnsson er hættur þátttöku í prófkjöri,
m.a. út af starfi sínu. Hvert er það? Hann
er framkvæmdastjóri (ASÍ). 3. Anders
Borg er þriðji ráðherrann í sænsku rík-
isstjórninni sem á í vök að verjast út af
sömu sökinni. Hver er hún? Að hafa ekki
gefið upp laun heimilishjálparinnar. 4.
Knattspyrnumaður af Skaganum er að
hætta. Hver er hann? Pálmi Haraldsson.
Spurt er…
ritstjorn@mbl.is