Morgunblaðið - 20.10.2006, Page 58

Morgunblaðið - 20.10.2006, Page 58
58 FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Mýrin kl. 6, 8, 10 og 12 á miðnætti B.i. 12 ára The Devil Wears Prada kl. 6 og 8 Texas Chainsaw Massacre kl. 10 og 12 (MiðnæturKraftsýning) B.i. 18 ára Mýrin kl. 3.40, 5.50 og 10.10 B.i. 12 ára Mýrin LÚXUS kl. 3.40, 5.50 og 10.10 The Devil Wears Prada kl. 5.40, 8 og 10.20 Talladega Nights kl. 5.40, 8 og 10.20 Monster House m.ensku.tali kl. 3.40 B.i. 7 ára Draugahúsið m.ísl.tali kl. 4 og 6 B.i. 7 ára John Tucker Must Die kl. 10 Grettir 2 m.ísl.tali kl. 3.45 „Stórskemmtileg hryllingsmynd fyrir alla fjölskylduna sem kemur ekki í veg fyrir svefn hjá smáfólkinu!“ FG, FBL HÚSIÐ ER AÐ BJ STÆR STA G AMAN MYND ÁRSIN S Í US A HEILALAUS! BREMSULAUS DRAUMASTARFIÐ MEÐ YFIRMANNI DAUÐANS! eeeee „Eitt orð: Frábær“ -Heat Frábær gamanmynd með Meryl Streep og Anna Hathaway. eeee Empire Ung og óreynd stelpa kemur til New York og fær fyrir tilviljun vinnu sem aðstoðarkona hjá ritstjóra stórs tískublað. eeee - Topp5.is eee MMJ Kvikmyndir.com BYGGÐ Á METSÖLUBÓK ARNALDAR INDRIÐASONAR Varðveit líf mitt fyrir ógnum óvinarins 20% AFSLÁTTUR FYRIR VIÐSKIPTAVINI Í GULLVILD OG PLATÍNUM GLITNIS, EF GREITT ER MEÐ GREIÐSLU- KORTI FRÁ GLITNI KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK Mýrin er ein besta mynd, ef ekki sú albesta sem gerð hefur verið á Íslandi. Ef þetta er ekki myndin sem skilar íslenskri mynd Óskar þá veit ég ekki hvað þarf til. Davíð Örn Jónsson Kvikmyndir.com e e Sími - 564 0000Sími - 462 3500 staðurstund Guðmundur Karl Ásbjörnssonsýnir fjölda olíumálverka og nokkrar vatnslitamyndir í sýningarsal Orkuveitu Reykja- vík. Guðmundur Karl er mennt- aður í myndlistinni við Mennta- skólann í Reykjavík, Myndlista- og handíðaskóla Íslands, Listaháskóla í Flórens og Listaháskóla í Barcelona. Guðmundur er augljóslega undir áhrifum frá Kjarval og fleiri íslenskum landslagsmálurum á fyrri hluta síðustu aldar en myndefni hans á þessari sýningu er landslag, oftast með hrauni. Sýning Guðmundar stendur út októbermánuð og er opið mánudaga til föstudaga frá kl. 8.30–16 og á laugardögum kl. 13–17. Aðgangur er ókeyp- is. Myndlist Sýningin Í fótspor feðranna í sýningarsal Orkuveitunnar Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Tónlist Félagsheimilið Hvoll | Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands og hljómsveitin These Days flytja kafla úr söngleikjum auk tónlistar eft- ir hljómsveitina sjálfa. Kraftmikil og flott tónlist úr Rent, Chess, Hárinu og fleira, m.a. Bohemian Rhapsody. Aðgangseyrir er að- eins 500 krónur. Allir velkomnir. Norræna húsið | Laugardaginn 21. okt. kl. 14 verða nemendatónleikar Tónlistarskól- ans í Reykjavík haldnir í Norræna húsinu. Á efnisskránni eru verk eftir Johann Christi- an Bach. Engin aðgangseyrir. Salurinn, Kópavogi | Prímadonnan Mary Lou Fallis og meðleikari hennar, Peter Tie- fenbach, gera háþróað grín að mjög svo al- varlegri tónlist kl. 20 á Kanadískri menn- ingarhátíð í Kópavogi. Myndlist Anima gallerí | Hjörtur Hjartarson. Opið þri.–lau. kl. 13–17. www.animagalleri.is. Art–Iceland.com | Charlotta Sverrisdóttir með sýninguna Litasinfóníu í Míru–Art, Bæjarlind 6, Kópavogi. Íslenski mosinn og hraunið greypa sig sterkt í undirvitund Charlottu og leitast hún við að flétta þessi hughrif inn í sköpunina. Aurum | Arna Gná Gunnarsdóttir sýnir verkið „Þrá“ frá 2006. Verkið er unnið með blandaðri tækni. Opið mán.–þri. kl. 10–18 og lau. kl. 11–16. Til 17. nóv. Café Karólína | Ásmundur sýnir óvenju- legar teikningar á Café Karólínu og Snorri bróðir hans sýnir jafnvel enn óvenjulegri málverk á veitingastaðnum. Gallerí 100° | Guðmundur Karl Ásbjörns- son – málverkasýning í sýningarsal Orku- veitunnar – 100°. Opin frá kl. 8.30–16 alla virka daga og laugardaga frá kl. 13–17. Gallerí Fold | Rætur – Sýning Soffíu Sæ- mundsdóttur. Til 22. okt. Gallerí Lind | Myndlistamaður október- mánaðar í Gallerí Lind er Þóra Ben. Sýning Þóru er opin til 20. október. Gerðuberg | Sýning á afrískum minjagrip- um sem Ólöf Gerður Sigfúsdóttir mann- fræðingur hefur safnað saman. Opið um helgar frá kl. 13–16. www.gerduberg.is. Sýning á mannlífsmyndum Ara í tilefni 220 ára afmælis Reykjavíkurborgar. Ljósmynd- irnar sýna mannlíf í Reykjavík sem fáir veita eftirtekt í daglegu amstri. Sýning Sig- urbjörns Kristinsson stendur yfir. Á sýning- unni má sjá abstraktmyndir í anda gömlu íslensku meistaranna. Opin virka daga frá kl. 11–17 og um helgar frá kl. 13–16. www.gerduberg.is. Gerðuberg | Málþing – Fyrirlesarar: Jón Yngvi Jóhannsson, Gunnar Hersveinn og Halldór Guðmundsson. Ljóðatónleikar, flytj- endur: Söngvararnir Hulda Björk Garð- arsdóttir og Ágúst Ólafsson ásamt Daníel Þorsteinssyni píanóleikara. Í samstarfi við Gunnarsstofnun og Rithöfundasamband Ís- lands. Sjá www.gerduberg.is. Grafíksafn Íslands | Anna Snædís Sig- marsdóttir sýnir grafíkverk unnin í stálæt- ingu. Opið fimmtudaga – sunnudaga kl. 14– 18. Salur íslenskrar grafíkur er að Tryggva- götu 17, hafnarmegin. Til 22. október. Hafnarborg | Einkasýning á verkum Val- gerðar Hauksdóttur 7.–30. október. Á efri hæð sýnir Valgerður ný verk, ljósmyndir og grafíkverk unnin með blandaðri tækni. Í Sverrissal er kynning á hugmyndum og að- ferðum er liggja að baki myndsköpun Val- gerðar. Hallgrímskirkja | Haustsýning Listvina- félags Hallgrímskirkju á myndverkum Haf- liða Hallgrímssonar er í forkirkju til 23. okt. Hoffmannsgallerí | „Tölvuprentið tekið út“. Myndlistarverk í formi tölvuprents eftir 11 listamenn í Hoffmannsgalleríi í húsnæði ReyjavíkurAkademíunnar, á fjórðu hæð. Op- ið kl. 9–17 alla virka daga. Hrafnista Hafnarfirði | Þórhallur Árnason og Guðbjörg S. Björnsdóttir sýna myndlist í Menningarsal til 24. október. i8 | Sýning Hildar Bjarnadóttur, Bak- grunnur, opin þriðjudaga – föstudaga kl. 11– 17 og laugardaga kl. 13–17. Til 21. okt. Karólína Restaurant | Snorri Ásmundsson sýnir óvenjuleg málverk á veitingastaðnum Karólínu. Á sama tíma opnar Ásmundur bróðir Snorra sýningu á Café Karólínu. Liborius | Sýning listamannsins Peters Finnemore nefnist Project Jedi og er sýnd hér í heild sinni. Hluti verksins var sýndur í velska skálanum á Feneyjatvíæringnum í fyrra. Listasafn ASÍ | Ásmundarsalur: Eirún Sig- urðardóttir – Blóðhola. Blönduð tækni. Gryfja og Arinstofa: Pétur Örn Friðriksson – Halkíon. Farartæki, fyrirbæramódel, land- hermar. Sýningarnar standa til 5. nóv- ember. Opið kl. 13–17. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag- lega nema mánudaga kl. 14–17. Högg- myndagarðurinn er alltaf opinn. Listasafn Íslands | Sýningin Málverkið eftir 1980 í Listasafni Íslands. Sýningin rekur þróunina í málverkinu frá upphafi níunda áratugar tuttugustu aldar fram til dagsins í dag. Á annað hundrað verka eftir 56 lista- menn eru á sýningunni. Til 26. nóv. Listasafn Íslands | Listamannaspjall sunnudaginn 22. okt. kl. 14 í Listasafni Ís- lands um Málverkið eftir 1980. Hallgrímur Helgason, myndlistarmaður og rithöfundur, og Helgi Þorgils Friðjónsson myndlist- armaður munu spjalla vítt og breitt um sýn- inguna út frá persónulegri reynslu. Ókeypis aðgangur. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Kan- adísk menningarhátíð í Kópavogi – 3 sýn- ingar á nútímalist frumbyggja í Kanada. Kaffistofa og safnbúð. Til 10. desember. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Sýning á úrvali verka úr safneign Ásmund- arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, gifs, stein, brons og aðra málma. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Ellefu ungir listamenn eiga verk á sýningunni Pakkhús postulanna. Fulltrúar sýning- arinnar taka þátt í hádegisleiðsögn kl. 12.15–13.15, og boðið er upp á hádegisverð í kaffiteríu. Til 22. okt. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning á verkum Þórdísar Aðalsteins- dóttur; ungrar, íslenskrar listakonu sem bú- ið hefur og starfað í New York. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á nýjum verkum eftir Hallstein Sigurðsson myndhöggvara. Safnið og kaffistofan eru opin laugardaga og sunnudaga kl. 14–17. Lóuhreiður | Sýning Árna Björns í Lóu- hreiðrinu verður framlengd um óákveðinn tíma. Árni sýnir olíumálverk, 70x100. Opið kl. 9–17 alla daga nema laugardaga, þá er opið kl. 12–16. Mokka–Kaffi | Nú sýnir Ketill Larsen fjöl- listamaður 32 litríkar myndir málaðar í ak- rýl, kærleiksríkar og notalegar. Til 26. okt. Næsti Bar | Bjarni Helgason er með sýn- inguna Undir meðvitund og þar sýnir hann tíu akrýlmálverk ásamt skissum og út- prenti tengdu þema sýningarinnar. Til 11. nóv. Safn | Tilo Baumgärtel og Martin Kobe, ungir málarar frá Leipzig í Þýskalandi, sýna ný verk sín. Innsetning svissneska lista- mannsins Romans Signer á miðhæð. Gjörn- ingar í Safni: 13.–28. okt. Opið mið.–fös. kl. 14–18 og lau.–sun. kl. 14–17. Ókeypis að- gangur. Til 5. nóv. Egill Sæbjörnsson myndlistarmaður sýnir innsetningu sína „Ping Pong Dance“ í Safni, 13.–28. okt. Innsetningin er hluti af Sequen- ces-listahátíðinni: www.sequences.is. Opið mið.–fös. kl. 14–18 og lau.–sun. kl. 14–17. www.safn.is. Ókeypis aðgangur. Gjörningur Ingibjargar Magnadóttur og Kristínar Eiríksdóttur í Safni; Hulduorkan og Holdkórinn. Föstudaginn 20. okt. kl. 18. Ókeypis aðgangur. Saltfisksetur Íslands | Sýning á verkum William Thomas Thompson stendur yfir í Listasal Saltfisksetursins. Saltfisksetrið er opið alla daga frá 11–18. VeggVerk | Verkið Heima er bezt er blanda af málverki og pólitísku innleggi í anda hefðbundins veggjakrots. Sem málverk takmarkast verkið af eðli gallerísins Vegg- Verk. Þannig á þetta verk, og þau sem á eftir munu koma, styttri líftíma en hefð- bundin málverk, því listamennirnir munu allir nota sama rýmið. Til 25. nóv. Þjóðmenningarhúsið | Þjóðmenning- arhúsið tekur þátt í Sequences-hátíðinni með sýningum á myndbandsverkinu Ó, heilaga tímanna þúsund! eftir listamennina Libiu Castro og Ólaf Ólafsson. Verkið sýnir ungan mann stilla sér upp í Kolaportinu og syngja þjóðsönginn með ruglaðri orðaröð. Sýnt viðstöðulaust á opnunartíma. Þjóðminjasafn Íslands | Greiningarsýning á ljósmyndum sem varðveittar eru í Mynda- safni Þjóðminjasafnsins og ekki hefur tekist að bera kennsl á. Sýndar eru myndir af óþekktum stöðum, húsum og fólki og gestir beðnir um að bera kennsl á myndefnið og gefa upplýsingar um það. Söfn Árbæjarsafn | Leiðsögn á ensku mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13. Tek- ið á móti hópum eftir samkomulagi. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Í af- greiðslusal Borgarskjalasafns stendur nú yfir sýning á verðmætum skjölum úr einka- skjalasafni Hjörleifs Hjörleifssonar. Eru flest þeirra frá ofanverðri 19. öld og byrjun 20. aldar og mörg þeirra eru glæsileg að útliti. Sýningin er opin öllum gestum Borg- arskjalasafns frá kl. 10–16 alla virka daga. Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú bú- inn húsmunum og áhöldum eins og tíðk- aðist í kringum aldamótin 1900. Veitingar í gamla presthúsinu. Opið eftir sam- komulagi. 500 kr. inn, frítt fyrir börn. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla daga nema mánudaga kl. 10–17. Hljóð- leiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðlunarsýning og göngu- leiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is. Sími 586 8066. Iðnaðarsafnið á Akureyri | Á safninu er kynnt starfsemi 70 fyrirtækja sem áttu sinn þátt í því að Akureyri var oft nefnd iðn- aðarbær á 20. öldinni. Nú gefst gestum tækifæri til að fá leiðsögn um safnið með hjálp einnar af tækninýjungum 21. ald- arinnar, þ.e. með i-pod. Opið alla laug- ardaga kl. 14–16. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.