Morgunblaðið - 20.10.2006, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 20.10.2006, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 2006 61 Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn er meira virði og veit af því. Hugrekkið felst í því að fara fram á meira. Þegar þú ert búinn að ganga frá fjármálunum getur þú haldið áfram að láta þig dreyma um einhvers konar stór- innkaup, en reyndar er líklegra að þú getir leyft þér að hugleiða þau alvarlega núna. Naut (20. apríl - 20. maí)  Það er ekki ýkja tímafrekt að hafa allt sitt á þurru, og gerir það svo miklu auð- veldara viðfangs. Yfirfærðu þetta á vinn- una. Þeir sem þú skiptir við meina vel, en það er öruggara að fá allt skriflegt. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Vinir koma þér til hjálpar, leysa eitt vandamál fyrir þig sem gefur þér svig- rúm til þess að fást við annað vandamál. Sýndu viðeigandi þakklæti og þá færðu meira af því sama. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Það sem gerist í dag er að mestu leyti eitthvað sem þú getur ekki ráðið við. Láttu þig fljóta með straumnum. Bag- aðar sálir þurfa á þinni hárfínu mýkt að halda í kvöld. Bara hún ein gerir allt ein- hvern veginn betra. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ef ljónið hefur verið í sömu stöðu svo ár- um skiptir eru verðlaun fyrir trúfestu innan seilingar. Loksins kann einhver að meta þig. Kaldhæðnin er sú, að nú lang- ar þig einmitt til þess að hætta. Ekki gefast upp. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan hélt að hún væri á loksins á réttri hillu en finnur nú að hún passar kannski ekki jafn fullkomlega og hún ætlaði. Svona er lífið hjá hinni sívaxandi og sí- batnandi meyju. Ekki hafa áhyggjur, næsta hilla er rétt innan seilingar. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogina langar að sjálfsögðu til þess að vera með félaga sér við hlið þegar hún ræðst til atlögu við heiminn, en umbunin fyrir einflug verður ríkuleg í dag. Not- aðu tímann sem þú hefur í einrúmi til þess að endurmeta það sem þú sjálf vilt. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn hefur slett svo oft úr klaufunum að undanförnu að hann veltir fyrir sér hvort hann eigi það líka skilið í kvöld. Hvers vegna ekki? Bráðum verður svo mikið fyrir stafni í félagslífinu að þú átt eftir að gleðjast yfir tækifæri af þessu tagi. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Hugmynd bogmannsins um velgengni breytist vegna fordæmis sem hann kemst á snoðir um. Bogmaðurinn er vin- samlegur í garð einhvers sem hann dáist að og fær innsýn í leyndardóma viðkom- andi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Rómantískur millikafli er í uppsiglingu. Ástarævintýrið er á milli þín og vinnunn- ar. Bráðum þarftu að taka mikilvæga ákvörðun, en í bili skaltu láta nægja að dansa við tónlistina sem bara þið tvö heyrið. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn er vanur að sýna minni máttar þægilegt viðmót. Þess vegna leita þeir sem þurfa á umhyggjusömum talsmanni að halda, til hans. Hugsanlega hefur þú engan tíma að gefa, en finnur hann samt. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn er þeim kostum gæddur að geta stillt sig saman við alls konar ólíka einstaklinga. Þú og félagi þinn komið saman til þess að annast einhvern sem er annaðhvort miklu eldri eða miklu yngri en þið. Nýtt tungl í vog er á næsta leiti. Búum okkur undir storma í sálinni og þeyti- vinda andans sem for- sendur breytinga. Þegar allt er orðið hljótt komum við undan rykskýinu sem nýjar og breytt- ar manneskjur. stjörnuspá Holiday Mathis Biluð skemmtun! NELGDI FYRSTA SÆTIÐ ÞEGAR HÚN VAR SÝND Í USA FYRIR NOKKRU. Jackass gaurarnir JOHNNY KNOXVILLE og STEVE-O eru KOMNIR aftur, bilaðri en nokkru sinni fyrr! Þú átt eftir að skemmta þér sjúklega vel. eee LIB, Topp5.is eeee H.Ó. MBL Systurnar Hilary Duff og Haylie Duff fara hér á kostum í frábærri rómantískri gamanmynd. ÓBYGGÐIRNAR „THE WILD“ Sýnd með íslensku og ensku tali ! BÖRN KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON eeee HEIÐA MBL eee Ó.H.T. RÁS2 FRÁ HÖFUNDI „TRAINING DAY“ OG „THE FAST AND THE FURIOUS“ kvikmyndir.is ÞEGAR ÞÚ FÆRÐ ANNAÐ TÆKIFÆRI ÞARFTU AÐ TAKA FYRSTA SPORIÐ. eee EMPIRE ATH! ENGIR ÞJÓÐVERJAR VORU SKAÐAÐIR EÐA MEIDDIR Á MEÐAN TÖKUM MYN- DARINNAR STÓÐ. SÖNN SAGA UM HUGPRÝÐI OG ÓTRÚLEGA MANNBJÖRG NÝJASTA STÓRVIRKIÐ FRÁ OLIVER STONE. STÓRMYND SEM LÆTUR ENGAN ÓNSNORTIN. eee BBC eee ROLLING STONE eeee EMPIRE eee LIB, TOPP5.IS NICOLAS CAGE SÝNIR STÓRLEIK Í MYNDINNI / ÁLFABAKKA / AKUREYRI/ KEFLAVÍK BEERFEST kl. 8 - 10:30 B.i. 12 STEP UP kl. 6 B.i. 7 THE THIEF LORD kl. 4 LEYFÐ ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal. kl. 3:45 LEYFÐ THE GUARDIAN kl. 5 - 8 - 10:50 B.i. 12 THE GUARDIAN VIP kl. 5 - 8 - 10:50 MATERIAL GIRLS kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ JACKASS NUMBER TWO kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 WORLD TRADE CENTER kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 12 THE GUARDIAN kl. 5:15 - 8 - 10:50 B.i. 12 MATERIAL GIRLS kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ BEERFEST kl. 8 B.i. 12 HARSH TIMES kl. 10:10 B.i. 16 BÖRN kl. 6 B.i.12 THE THIEF LORD kl. 4 LEYFÐ / KRINGLUNNI MÝRIN kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 JACKASS NUMBER TWO kl. 6 - 8 B.i. 12 WORLD TRADE CENTER kl. 10 B.i. 12 THE GUARDIAN kl.5:40 - 8 - 10:30 B.i. 12 MATERIAL GIRLS kl.6 - 8 LEYFÐ JACKASS NUMBER TWO kl. 10 B.i. 12 Frá leikstjóra “The Fugitive” Ekki missa af kraftmestu spennumynd ársins Þegar hættan steðjar að ... fórna þeir öllu KEVIN COSTNER ASHTON KUTCHER Munið afsláttinn Fataskápar Náttborð Kommóður Glerskápar BORÐ OG SKÁPAR Í ÚRVALI Skenkar Komið og gerið góð kaup Varnarliðssala Geymslusvæðisins - Sigtúni 40 OPIÐ: Mánud. Þriðjud. Miðvikud. Fimmtud. Föstud. Laugard. Sunnud. 12-18 12-18 12-18 12-21 10-18 10-18 12-18 MONTY Python gríngengið var viðstatt þegar söngleikur þeirra Spamalaot var frumsýndur í Lond- on á þriðjudagskvöld. Sýningin, sem byggist á kvikmynd þeirra Holy Grail frá 1975, var frum- sýndur á Broadway í New York í fyrra og vann m.a. þrenn Tony- verðlaun, en söngleikurinn hefur nú verið færður til London. „Ég vona bara að þetta fari allt saman vel,“ sagði Terry Jones, sem leikstýrði Holy Grail á sínum tíma. „Veðlánið er undir þessu komið.“ Meðal annarra stjarna sem voru viðstaddar frumsýninguna í gær voru Eddie Izzard, Cliff Richard, Cilla Black og Stephen Fry. Leikarinn John Cleese er eini eft- irlifandi meðlimur Python-hópsins sem var ekki viðstaddur í gær, en hann vinnur nú að kvikmynd í Ástr- alíu. Í söngleiknum, sem byggist laus- lega á goðsögninni um Arthúr kon- ung, er að finna uppþembda Frakka, fótalausa riddara og morð- óða kanínu. Þrátt fyrir að söngleikurinn hafi notið mikilla vinsælda á Broadway, en í fyrstu vikunni náðust milljón dalir í kassann, viðurkenndi Eric Idle, höfundur söngleiksins, að hann væri „örlítið taugaspenntur“ vegna frumsýningarinnar í Lond- on. „Þetta er afar tilfinningaþrungin stund. Ég vona að við munum lifa af allt það tilfinningaþrungna áfall sem þessu fylgir,“ bætti Terry Jon- es við. Monty Python saman í London AP Monty Python Eric Idle, Terry Gilliam, Michael Palin og Terry Jones við frumsýningu Spamalot: „ Þetta er afar tilfinningaþrungin stund“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.