Morgunblaðið - 03.02.2007, Qupperneq 38
38 LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Antík
Antíkbúðin Maddömurnar á Sel-
fossi. Maddömurnar eru með ný-
smíðaða diskarekka í tveimur lengd-
um, frábærir í eldhúsið og róman-
tískir í sumarhúsið! Hvítmálaðir eða
ómálaðir. www.maddomurnar.com.
Dulspeki
Ný vörusending! Dagbækur og
dagatöl 2007 komin aftur. Lífsorku-
hitabakstrar fyrir herðar, bak og
fleira. Fengsui vara. Úrval af tarot-
spilum, kertum sem breyta um lit,
ilmkerjum, plakötum, búdda-arm-
böndum, reykelsum, spilum, salt-
steinskertaljósum og selenit lömpum.
Tímapantanir hjá Ragnheiði Ólafs-
dóttur, David Cavillo í síma 581 1380.
Betra Líf ,Kringlunni 4-12,
3. hæð. Lokað á sunnudögum.
Spádómar
Dýrahald
Boxer hvolpar. Til sölu Boxer hvolp-
ar, rakkar með ættbók frá HRFÍ. For-
eldrar íslenskir meistarar og hafa lok-
ið skapgerðarmati.Upplýsingar hjá
ræktanda í síma 891 8997 og á
www.boxer.is.
Fatnaður
Kjólföt óskast. Óska eftir að kaupa
vel með farin kjólföt; jakka, svart
vesti og buxur. Mittismál ca 102 sm.
Stærð ca nr. 54-56. Upplýsingar í
síma 847 7238.
Ferðalög
F1 í Barcelona
Eigum miða á formúluna í Barcelona í
maí 2007. Bílar, baðstrendur og Bar-
celona, - bara gaman!
Sjá nánar á www.isafoldtravel.is
Ferðaskrifstofan Ísafold,
sími 544 8866.
Lifandi ferðir!
Gisting
Benidorm (Costa Blanca,Spánn),
Levante svæðið. Fullbúnar og vel
viðhaldnar íbúðir, nálægt strönd og
allri þjónustu. Lausar íbúðir vor og
sumar 2007. Fyrirspurnir á ensku eða
spænsku í síma: 0034 965 870 907.
www.benidorm-apartments.com
info@benidorm-apartments.com
Veitingastaðir
Til veitingareksturs. Til sölu ýmsir
hlutir til reksturs veitingahúss t.d.
leirtau, uppþvottav. fyrir mötuneyti,
borð og stólar ca 150 stk., kæliskáp-
ar, frystikista o.m.fl. Sími 897 6533.
Fæðubótarefni
Heilbrigði-hollusta-árangur!
Herbalife leggur grunninn.
Ráðgjöf og stuðningur alla leið.
Hanna hjúkrunarfræðingur.
S. 557 6181/897 4181.
www.internet.is/heilsa
Heilsa
20% afsl. af götuskóm og kulda-
skóm frá GREEN COMFORT. Mjúk
innlegg hlífa stoðkerfinu og minnka
þreytu. Sólinn hefur gott viðnám
gegn hálku.
OPIÐ mán.-mið.-fös. frá 13-17.
Fótaaðgerðastofa Guðrúnar
Alfreðsdóttur, Listhúsinu,
Engjateigi 17-19, sími 553 3503.
www.friskarifaetur.is.
Yoga fyrir hressa- KRAFT YOGA.
Kraft Yoga er fyrir vana yogaiðkend-
ur. Mikil áreynsla,hiti og sviti! Því
ekki að prufa? Yogastöðin Heilsubót,
Síðumúla 15. Sími 588 5711.
YOGA YOGA YOGA Konur og karl-
ar! Hæfileg áreynsla, rétt öndun,
slökun og jákvætt hugarfar. Morgun-,
hádegis-, síðdegis- og kvöldtímar. Því
ekki að prófa. Yogastöðin Heilsubót.
www.yogaheilsa.is, sími 588 5711.
Nudd
Rafmagns nuddbekkur og nudd-
stóll. Rafmagnsknúinn nuddbekkur.
Týpa: Duoflex Advanced frá Gymna,
2 ára gamall. Verð 150 þús. Á sama
stað nuddstóll frá Oakworks, sterk-
byggður, mjög lítið notaður. Verð 50
þús. Sími 820 3535.
Húsgögn
Óska eftir að kaupa rókókó
skenk.
Sími 848 1718.
Húsnæði í boði
4 herb. íbúð í Hafnarfirði. Til leigu
4 herb. íbúð í Hafnarfirði, 112 fm ný
uppgerð. Laus 12. feb. Upplýsingar í
síma 698 6710 e. kl. 18.
Húsnæði óskast
Íbúð óskast á svæði 108/105. Óska
eftir 1-2ja herb. góðri íbúð til leigu.
Langtímaleiga.Meðmæli, reyklaus og
algjör reglusemi. Uppl. í s. 697 4603.
Atvinnuhúsnæði
Hagstæð leiga. Glæsilegt 200 fm
skrifstofuhúsnæði til leigu á Tang-
arhöfða. Uppl. í símum 562 6633 og
693 4161.
Sumarhús
Heilsárshús,
Miðengi Grímsnesi, til sölu
Glæsilegt 102 fm hús, hiti í gólfi +
140 fm verönd, á kjarrivaxinni 6.700
fm eignarlóð við Kerið í Grímsnesi.
Uppl. www.leiga.is/dvergahraun18
eða Helgi 663 2411.
Sumarhús — orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu bygging-
arstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Námskeið
Gítarnámskeið
Guðmundur Pétursson tekur í einka-
tíma. Uppl. í síma 698 3409,
gumip@mi.is
Swarovski kross - Námskeið Kr.
2.900. Armband 2.900 - Hálsmen
2.600 - Spírall 2.000 - Quilling 1.900 -
efni innifalið - Föndurstofan.is -
Síðumúli 15, s. 553 1800 - opið virka
daga 12-18, laugard. 12-15.
Upledger höfuðbeina og spjald-
hryggjarm. Byrjendanámskeið í
Upledger höfuðb. og spjaldhryggjar-
meðferð verður haldið í Reykjavík
8.-11. febrúar næstkomandi. Kennsla
fer fram á íslensku. Upplýsingar í s.
466 3090 eða á www.upledger.is
www.enskunam.is
Enskuskóli
Enskunám í Suður-Englandi
13-17 ára sumarskóli
18 ára og eldri, 40 ára og eldri
styrkt af starfsmenntasj
sjá nánar um starfsemi skólans
www.enskunám.is
Uppl.og skráning frá 17-21 í síma
862-6825 og jona.maria@simnet.is
www.listnám.is
Hannið og gerið sjálf skartgripi á
einfaldan hátt. Kennum í Reykjavík
og á landsbyggðinni. Pantið nám
fyrir ykkar heimabyggð. Ath. okkar
nemendur fá allt efni í heildsölu.
www.listnam.is. Upplýsingar í síma
699 1011 og 695 0495.
Föndur
Föndurverslun - Föndur Námskeið
553 1800. Mikið úrval af glerperlum,
swarovski, stenboden-vörum í
Skrapp, kort, skartgripagerð o.fl.
Síðumúli 15, opið virka daga 12-18,
laugar. 12-15 www.fondurstofan.is
Íþróttir
Fjáröflun fyrir hópa og fyrirtæki.
Framleiði lyklakippur, barmmerki,
bindisnælur, ermahnappa, minjagripi
o.fl. Merkt (logo) viðkomandi. FANN-
AR verðlaunagripir, Smiðjuvegi 6,
sími 551 6488. www.fannar.is
Til sölu
Límtré
Eik, beyki, mahóní og lerki.
Spónasalan ehf.,
Smiðjuvegur 40, gul gata,
sími 567 5550.
Prjónavél til sölu! Frábær nánast
ónotuð Passap Eletronic/80 til sölu,
fylgihlutir ónotaðir. Selst fyrir lítinn
pening! Áhugasamir hringið í síma
897 5950.
Viðskipti
Viltu ganga í lið með góðu fólki?
Við í Do It-hópnum leitum að góðu
fólki sem vill byggja með okkur öflugt
fyrirtæki. Viltu losna við skuldir og fá
hærri tekjur? Skoðaðu málið á
www.GottFolk.com.
Þjónusta
Bókhald fyrir þig. Ég er að leita að
bókhaldsverkefnum/-hlutastarfi. Ég
tek 1.600 kr. á tímann + vsk. Tómas,
sími 659 5031.
Þægileg tölvuþjónusta. Komum
heim og gerum við tölvuna. Erum
með 10 ára reynslu og viðurkenndir
af Microsoft. Kvöld- og helgarvaktir.
Garðar 693 5370.
Ýmislegt
Alpahúfur kr. 990.
Sjöl, margir litir, 1.290 kr.
Vettlingar frá 500 kr.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Bómullarklútar kr. 1290,-
Bómullarleggings - síðar kr. 1.990,-
Hárspangir frá kr. 290,-
Eyrnaskjól kr. 690,-
Skarthúsið, Laugavegi 12
sími 562 2466
Kanaríeyjaskór
Barnastærðir kr. 500,-
fullorðinsstærðir kr. 990,-
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12
sími 562 2466
Tilboð
Fallegir dömuskór úr leðri.
Verð aðeins 1.500 kr.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Nýkominn, mjög flottur, mjalla-
hvítur í BC skálum á kr. 2.350, buxur
stíl kr. 1.250.
Nýkominn aftur þessi tæri blái
litur í BCD skálum á 2.350 kr., buxur
stíl á 1.250 kr.
Slétt skál mildur litur, passa undi
allt! í BC skálum á 2.350 kr., buxur í
stíl 1.250 kr.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
www.misty.is
Nýkomnir mjög fallegir og
þægilegir dömuskór úr leðri og
skinnfóðraðir. Mikið úrval.
Verð 6.550, 6.885 og 6.985.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Veiði
Hin árlega byssusýning
Veiðisafnsins og Vesturrastar
verður haldin laugardag og sunnudag
frá kl. 11 - 18 í Veiðisafninu Eyrar-
braut 49 á Stokkseyri.
Nánari upplýsingar á
www.vesturrost.is Bátar
Flugfiskur 22 fet, 25 mílur. Verð
1.690 þ. Vél keyrð 1800 klst., Bravo
II. Mikið yfirfarinn. Vagn, drif og
önnur vél fylgir. VHF, GPS, dýpt.,
GAS. Uppl. 862 4034.
Bílar
Gullmoli. Til sölu Land Cruiser 90 VX
árgerð 1997. 33” breyting. Góður og
vel með farinn bíll. Skipti athugandi.
Upplýsingar í síma 899 0675.
Jeep árg. '06, ek. 30 þús. km.
Stórglæsilegur JEEP Grand Cherokee
Limited með 5,7 HEMI vél. Einn með
öllu. Upplýsingar í síma 899 0568.
Vantar Hilux á 35"
Vil kaupa Toyota Hilux með 35"
hækkun, helst bensín. 600- 800 þús.
stgr. í boði fyrir góðan og vel með
farinn bíl. Uppl. í síma 897 3015.
VW árg. '05, ek. 24 þús. km. Mjög
góður 7 manna VW Touran Trendline
til sölu. Áhvílandi 2.300.000. Létt
útborgun. Upplýs. í síma 899 0568.
VW Polo. Til sölu VW Polo 1400 árg.
´96. Ný vetrardekk og sumardekk á
álfelgum. Skoðaður ´08. Góður bíll.
Verð 200 þús. Uppl. í síma 893 1205.
VW TOUAREG, '06 – V8
Ekinn 17 þús. km. Með öllum
mögulegum aukabúnaði. Verð 6.500
þús.
Sími 899 7071.
Jeppar
Nissan Navara ´06. Navara ´06,
ekinn 21 þús. 35" breyttur af Arctic
Trucks, sjálfsk. Eins og nýr. Verð
3.990 þús., skoða skipti á allt að
1.200 þús. kr. ökutæki. Uppl. í síma
865 0713.
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza 2006, 4 wd.
Góður í vetrarakstur.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042.
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla - akstursmat.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '06,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Kristófer Kristófersson
BMW
861 3790
Sigurður Jónasson
Toyota Rav4 ‘06
822 4166.
Snorri Bjarnason
BMW 116i,
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '06
892 4449/557 2940.
Leitum að húsnæði m. bílskúr.
4 manna fjölskylda leitar að raðhúsi
m. bílskúr eða sambærilegu húsnæði
í Rvík til leigu í 1-2 ár. Traustar
greiðslur, góð meðmæli.
Inga s. 867 4913,
tölvup. ingibjorge@img.is
Tilboð
Herraskór, léttir og þægilegir með
loðfóðri. Verð 1.800.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf