Morgunblaðið - 03.02.2007, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 03.02.2007, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ Gestir þáttarins Orð skulu standa í dag eru Guðmundur Oddur Magn- ússon prófessor við Listaháskóla Ís- lands og Sigríður Lára Sigurjóns- dóttir bókmenntafræðingur. Þau ásamt liðstjórunum Hlín Agnars- dóttur og Davíð Þór Jónssyni fást við þennan fyrripart, ortan af aug- ljósu tilefni: Það jafnast á við dauðadóm er Danir okkur vinna. Í síðustu viku var fyrriparturinn þessi: Krónan okkar kastast til sem korktappi á floti. Hlín Agnarsdóttir botnaði í þætt- inum: Verðmæt evran vænna spil svo verðbólgunni sloti. Davíð Þór Jónsson botnaði tvisv- ar: Á endanum ég alveg skil að evran hana roti. Alveg hreint ég ekki skil að einhver hana noti. Hlustendur létu sitt ekki eftir liggja, þar á meðal Jónas Frímanns- son: Verðbólga og vaxtabil veldur þurrð í koti Halldór Halldórsson: Kasta henni kölska til svo kröggum landans sloti Sverrir Friðþjófsson fann óvænt- an flöt: Hún var heldur ekki til í Hlíðarendakoti. Erlendur Hansen á Sauðárkróki: Sykki hún í svartan hyl sæist ljós í koti. Dýri Guðmundsson botnaði tvisv- ar: Efnahagslífið er áhættuspil, sem ekki má lenda í þroti. Allt er þetta apaspil, sem Evru-menn vilja að sloti. Valur Óskarsson: Eyða henni ei ég vil enda sannur Skoti Auðunn Bragi Sveinsson m.a.: Henni burtu henda vil; hún er nærri þroti. Evru taka upp því vil; allir hana noti. Guðmundur Guðmundsson m.a: Í hástert henni hampa vil af hreinu þjóðarstolti. Dauðadæmt landslið Hlustendur geta sent sína botna í netfangið ord@ruv.is eða bréfleið- is til Orð skulu standa, Rík- isútvarpinu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík. Útvarp | Orð skulu standa Kvikmyndaleikarinn VinceVaughn er nú sagður gera allt sem í hans valdi stendur til að end- urvinna ástir fyrrum kærustu sinnar Jennifer Aniston. Vaughn, sem sagður er hafa átt frumkvæðið að því að þau slitu sambandi sínu í októ- ber á síðasta ári, er nú sagður iðrast ákvörðunar sinnar, ekki síst eftir að greint var frá því að Aniston hefði í hyggju að ættleiða barn. „Vince er mjög einmana án Jenni- fer og hann iðrast þeirrar ákvörð- unar sinnar að láta hana róa. Hann vill allt til vinna til að fá hana aftur,“ segir ónefndur heimildarmaður tímaritsins Look. „Hann vill ganga í hjónaband og eignast börn og það leggst illa í hann að vita til þess að Jennifer taki að sér barn ein síns liðs og beri alla ábyrgðina ein.“ Fólk folk@mbl.is AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Rakarastofan Klapparstíg S: 551 3010 Hair play frá Rakarastofan Klapparstíg ÓFAGRA VERÖLD Í kvöld kl. 20 Fös 9/2 kl. 20 Sun 18/2 kl. 20 Fim 22/2 kl. 20 VILTU FINNA MILLJÓN? Lau 10/2 kl. 20 Fös 16/2 kl. 20 Fös 2/3 kl. 20 Lau 10/3 kl. 20 SAN FRANCISCO BALLETTINN Samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík og Borgarleikhússins. Mið 16/5 kl. 20 UPPSELT Fim 17/5 kl. 20 UPPSELT Fös 18/5 kl. 20 Lau 19/5 kl. 14 Lau 19/5 kl. 20 UPPSELT Sun 20/5 kl. 14 Sun 20/5 kl. 20 UPPSELT MEIN KAMPF Fim 15/2 kl. 20 AUKASÝNING Lau 24/2 kl. 20 AUKASÝNING Síðustu sýningar EILÍF HAMINGJA Í samstarfi við Hið lifandi leikhús Sun 4/2 kl. 20 UPPSELT Fös 9/2 kl. 20 Sun 11/2 kl. 20 Fös 16/2 kl. 20 Sun 18/2 kl. 20 LADDI 6-TUGUR Lau 17/2 kl. 20 UPPSELT Lau 24/2 kl. 20 UPPSELT Lau 3/3 kl. 20 UPPSELT Fim 8/3 kl. 20 UPPSELT DAGUR VONAR Í kvöld kl. 20 UPPSELT Sun 4/2 kl. 20 UPPSELT Fös 9/2 kl 20 UPPSELT Sun 11/2 kl. 20 UPPSELT Lau 17/2 kl. 20 UPPSELT Sun 18/2 kl. 20, Fös 23/2 kl. 20 Sun 25/2 kl. 20, Lau 3/3 kl. 20 Sun 4/3 kl. 20, Fim 8/3 kl. 20 UPPSELT Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning er hafin. RONJA RÆNINGJADÓTTIR Sun 4/2 kl. 14 Sun 11/2 kl. 14 Sun 18/2 kl. 14 Sun 25/2 kl. 14 Sýningum fer fækkandi ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Fim 8/2 kl. 20 Fös 16/2 kl. 20 Fim 22/2 kl. 20 Síðustu sýningar KARÍUS OG BAKTUS Sun 4/2 kl. 13, 14, 15 UPPSELT Sun 11/2 kl. 13, 14, 15 UPPSELT Sun 18/2 kl. 13, 14,15 UPPSELT Sun 25/2 kl. 13,14,15 UPPSELT Sun 4/3 kl. 13,14, 15 UPPSELT Sun 11/3 kl.13, 14, 15 UPPSELT Sun 18/3 kl. 13, 14, 15 UPPSELT Sun 25/3 kl. 13, 14, 15 UPPSELT AUKASÝNINGAR Í SÖLU NÚNA! Sun 1/4 kl. 13 UPPS. Sun 1/4 kl. 14 UPPS. Sun 1/4 kl. 15 Sun 15/4 kl. 13 Sun 15/4 kl. 14 Sun 15/4 kl. 15 Sun 22/4 kl. 13 Sun 22/4 kl. 14 Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar „DAUÐUR, SKÍTUGUR, TÓMUR“ DAGUR VONAR Sykurpabbar í kvöld Fjölbreyttur sérréttaseðill og tilboðsmatseðill á leikhúskvöldum www.kringlukrain.is Sími 568 0878 Laugardaginn 3/2 kl. 20 UPPSELT Föstudaginn 9/2 kl. 20 UPPSELT Laugardaginn 10/2 kl. 20 UPPSELT Fimmtudaginn 15/2 kl. 20 UPPSELT Laugardaginn 17/2 kl. 20 UPPSELT Föstudaginn 23/2 kl. 20 UPPSELT Laugardaginn 24/2 kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS Sunnudaginn 25/2 kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS **** Fréttablaðið MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200 MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17 W.LEIKFELWW AG.IS ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS Svartur köttur Lau 3/2 7. kortasyn UPPSELT, Sun 4/2 8. kortasýn örfá sæti, Fim 8/2 Aukasýn - í sölu, Fös 9/2 9. kortasýn örfá sæti, Lau 10/2 10. kortasýn UPPSELT Næstu sýn: 16/2, 17/2, 23/2, 24/2, 2/3 og 3/3. Ekki við hæfi barna Skoppa og Skrítla - gestasýning í Rýminu Lau 10/2 kl. 11 UPPSELT, kl. 12.15 UPPSELT, sun 11/2 kl. 11 UPPSELT, kl. 12.15 örfá sæti, lau 17/2 kl. 11 örfá sæti, kl. 12.15 laus sæti, sun 18/2 kl. 11 örfá sæti, kl. 12.15 laus sæti, kl. 14 UPPSELT Karíus og Baktus í Reykjavík. Sun 4/2 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 11/2 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 18/2 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 25/2 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 4/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 11/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 18/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 25/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Aukasýningar í sölu núna: 1/4, 15/4, 22/4 kl. 13, 14 og 15.                                      ! "    #$% %                   &'( )  * +,-.&(/ MIÐASALA HAFIN · HrINGDU NÚNA · SÍMI 5 700 400 · www.SALUrINN.IS Salurinn LAUGArDAGUr 3. FEBrÚAr KL. 16 TÍBrÁ: SÖNGLÖG, BALLÖÐUr OG SLAGArAr Bjarni Thor Kristinsson & Jónas Ingimundarson Íslensk sönglög og enskir og amerískir "slagarar" Miðaverð 2000/1600 kr. FIMMTUDAGUr 15. FEBrÚAr KL. 20 ÖrFÁ SÆTI LAUS TÍBrÁ: TErEM KVArTETTINN & DIDDÚ Rússnesku snillingarnir frá Pétursborg fá Diddú í lið með sér Miðaverð 2000/1600 kr. FÖSTUDAGUr 16. FEBrÚAr KL. 20 TÍBrÁ: SUÐrÆNIr TÓNAr OG KABArETTSTEMNING Sesselja Kristjánsdóttir & Guðríður St. Sigurðardóttir Miðaverð 2000/1600 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.