Morgunblaðið - 09.02.2007, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 09.02.2007, Qupperneq 16
16 FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF () *+,     - - . / 012     - - 313, 452, %##6& !!   " - - 452,76  (##       - - 83/2, 0%9,:%    "  - -             !"  "#$$% +,  $    ,6& 1; ,%<,6& 1 ;,6& 1  ;,+ % =,+> 1 %#,%<,6& ?## ,%<,6& @,%<,6&   ,#,6& A&,/=#< ,B  7<C,#,6& @#,B ,6& 5 ,6& 5%;, 6%,6& =D? E, $E&&,6& F,6& -  , !    /G ,6& ,%<,6& 8; ,%<,A% ,6& 8; ;,%<,6& (H6$,6& 452,1? ."=,6& ."=  ,6& I  ,6&    E  ,,   ,& +  . ! " # A?,,6& A=< $,6& / 0 #    ! ! !! !    !   !         ! !                                                          A D  #<   . % ,J, %#,K ,,7<,,,,,,,   &  &  && & & & & & & && & & &&  &  & & & &  & & && & & & & & & && & & &  & &&  & D D  &  &  & D D D D               D  D  D D                 D    D D   I #< ,J,#L= 1.A&,M,1 6   $   #<                D D  D D D D J    #& Uppgjör – Exista hf. Eftir Grétar Júníus Guðmundsson EXISTA hagnaðist um 37,4 milljarða króna á árinu 2006. Þetta er minni hagnaður en árið áður en þá nam hagnaðurinn 50,3 milljörðum. Stjórn Exista leggur til við aðal- fund félagsins, sem haldinn verður í mars, að hluthöfum verði greiddir 10,8 milljarðar króna í arð vegna árs- ins 2006. Þá hefur stjórnin einnig ákveðið að óska eftir því við aðalfund- inn að hún fái heimild til að sækja um skráningu á hlutum félagsins í kaup- höllinni, OMX á Íslandi, í evrum. Ársreikningur Exista fyrir árið 2006 er fyrsti ársreikningur félagsins sem birtur er eftir að félagið var skráð í kauphöllina, OMX á Íslandi, í septembermánuði síðastliðnum. Á árinu 2006 breyttist Exista úr því að vera fjárfestingarfyrirtæki yfir í fjármálaþjónustufyrirtæki og byggir starfsemin nú á tveimur meginstoð- um, rekstri og fjárfestingum. Hagn- aður ársins 2006 skiptist þannig að 13,9 milljarða hagnaður varð af rekstrarstarfseminni en 23,5 millj- arða hagnaður af fjárfestingastarf- seminni. Tryggingafélagið VÍS og eigna- leigufyrirtækið Lýsing bættust í reikninga Exista á miðju ári 2006. Fram kemur í ársreikningi Exista að hagnaður af rekstri VÍS hafi numið 4,8 milljörðum í fyrra og að tekjur af vátryggingaiðgjöldum hafi hækkað um 22% á árinu. Undir fjárfestingastarfsemi Exista falla kjölfestueignir félagsins, meðal annars í Kaupþingi banka (23,9%) og Bakkavör Group (38,9%). Gengi hlutabréfa í Exista hækkaði um 6,3% í Kauphöllinni í gær. Exista hagnast um 37 milljarða króna          &! $! )     @!*   ! !     &!      .-6(1 /.-1 '"#*& -1-/6 + & +(5'  3 !  # 3  E F ; -5/55/ '1.60' 46566 '04 '&#'' 04'/ #',+- 01(/  G H; /.-60 .4.5(   !" ;G #$%&%"  ;F I ; JG I ; JF gretar@mbl.is ● DV verður prentað í prentsmiðju Morgunblaðsins í Hádegismóum frá og með fimmtudeginum 22. febrúar nk. en þá hefur blaðið göngu sína aftur sem dagblað. DV hefur um nokkurra ára skeið verið prentað í Ísafoldarprent- smiðju, en var áður um árabil prentað hjá Morgunblaðinu. Prent- smiðja Morgunblaðsins mun nú framvegis prenta fjögur dagblöð, Morgunblaðið, Blaðið, DV og Við- skiptablaðið sem kemur út fimm sinnum í viku frá og með deginum í dag. Þá mun Morgunblaðið prenta vikufréttaritið Krónikuna, sem á að byrja að koma út um miðjan mánuðinn. Dreifing DV verður einnig í hönd- um Morgunblaðsins, en blaðið verður selt í lausasölu á virkum dögum, og í áskrift og lausasölu um helgar. Prentað í Hádegismóum ● CENTURY Aluminum, móðurfélag Norðuráls á Grundartanga, hefur undirritað viljayfirlýsingu með stjórnvöldum Afríkulýðveldisins Kongó um uppbyggingu álvers og tengdar framleiðslu þar í landi, m.a. súrálsnámu. Samkvæmt vilja- yfirlýsingunni á að knýja þessa stóriðju áfram með 500 MW ga- sorkuveri. Í tilkynningu frá Century Alumin- um er haft eftir forstjóranum, Log- an W Kruger, að Kongó búi yfir öll- um þeim kostum sem arðbær áliðnaður krefst. Einnig ber hann lofi á stjórnvöld í Kongó fyrir stuðning við áform fyrirtækisins. Century Aluminium fjárfestir í Kongó ● ALFESCA ráðgerir allsherjarkynn- ingu í Noregi síðar í mánuðinum fyr- ir þarlendum fjárfestum á sviði sjáv- arafurða og -vinnslu. Samkvæmt frétt IntraFish munu stjórnendur fé- lagsins standa fyrir fundi í Ósló hinn 22. febrúar nk. Haft er eftir Anthony Hovanessian, fram- kvæmdastjóra viðskiptaþróunar Al- fesca, að það sé hagstætt fyrir fé- lagið og hluthafa þess að fá inn nýja fjárfesta. Bendir hann á að í Noregi séu mörg af stærstu sjáv- arúvegsfyrirtækjum heims, s.s. Marine Harvest, Cermaq og Leroy Seafood Group. Ekki standi til að skrá Alfesca í kauphöllinni í Ósló en eignaraðild frá Noregi geti breikkað eigendahóp félagsins. Alfesca leggur snörur fyrir norska fjárfesta FJÁRFESTINGAFÉLAGIÐ Mile- stone ehf. hefur gengið frá lána- samningi við alþjóðlega fjárfestinga- bankann Morgan Stanley. Um er að ræða ríflega 16,5 milljarða lán til þriggja ára. Í tilkynningu frá Milestone kemur fram að lánið sé veitt í tengslum við endurfjármögnun félagsins. Lántak- an komi í kjölfar erlendrar fjár- mögnunar Milestone á síðastliðnu ári þegar annar alþjóðlegur fjárfest- ingabanki tók þátt í fjármögnun Milestone vegna kaupa á 100% hlut félagsins í tryggingafélaginu Sjóvá. Helstu eignir Milestone auk Sjó- vár eru ríflega 20% hlutur í Glitni og 85% hlutur í fjárfestingabankanum Askar Capital. Frekari fjárfestingar Haft er eftir Karli Wernerssyni, stjórnarformanni Milestone, í til- kynningunni að samningurinn marki ákveðin tímamót í þróun Milestone. Fjármögnunin gefi stjórnendum fé- lagsins byr undir báða vængi til frek- ari landvinninga í erlendum fjárfest- ingum. „Samstarf Milestone við Morgan Stanley er einnig ágætt inn- legg í umræðu síðustu missera um stoðir íslensks efnahagslífs og þá sér í lagi íslensks fjármálamarkaðar,“ segir Karl. Morgan Stanley lánar Milestone BANKARNIR veittu alls 305 íbúða- lán í nýliðnum janúarmánuði fyrir samtals tæplega 2,7 milljarða króna. Lánin hafa ekki verið jafn fá og heildarlánsfjárhæðin ekki jafn lág frá því að bankarnir hófu að veita íbúðalán í ágúst árið 2004. Frá þessu er greint í vefritum greiningardeildar Landsbankans og Kaupþings í gær. Í Vegvísi greiningardeildar Landsbankans segir að ný íbúðalán hafi dregist mikið saman síðastliðið haust en aukist svo aftur þar til komið var fram í janúar. Í hálf fimm fréttum greining- ardeildar Kaupþings segir að þegar horft sé til þessara upplýsinga sé vert að hafa í huga að almennt hafi dregið úr umsvifum á fast- eignamarkaði á þessum árstíma. Samdráttur í íbúðalánum bankanna Morgunblaðið/ÞÖK ÞETTA HELST ... VIÐSKIPTI ● ÚRVALSVÍSITALA aðallista Kaup- hallarinnar, OMX á Íslandi, hækkaði um 1,0% í gær og er lokagildi hennar 7.172 stig. Mest hækkun varð á hlutabréfum Exista í gær, en þau hækkuðu um 6,3%. Þá hækkuðu bréf Glitnis banka um 2,8% og bréf Kaupþings banka um 1,4%. Af þeim félögum sem lækkuðu í Kauphöllinni í gær varð mest lækkun á bréfum Teymis, eða 1,7%, og Eim- skipafélagsins, 1,0%. Krónan styrktist lítillega í gær, eða um 0,08%. Gengisvísitalan var 121,45 stig í upphafi dags en end- aði í 121,35 stigum. Dollarinn er nú 67,93 krónur, breska pundið 133 krónur og evra 88,53 krónur. Hækkun í Kauphöll TAP af rekstri Símans á síðasta ári nam 3,6 milljörðum króna. Árið áður nam hagnaður fyr- irtækisins 4,0 milljörðum króna. Ástæðan fyrir því hvað afkoman versnaði mikið á milli ára er sú að fjármagnsliðir voru jákvæðir um tæplega 700 milljónir króna á árinu 2005 en þeir voru hins vegar neikvæðir um 8,9 milljarða í fyrra. Þar munar mest um að gengistap fyrirtækisins nam um 5,8 milljörðum á árinu 2006 en hins vegar var gengishagnaður þess 760 milljónir árið áður. Gengisþró- un krónunnar hafði því mikið að segja um afkomu Símans á árinu 2006. Til viðbótar við óhagstæða gengisþróun námu vaxta- gjöld og verðbætur fyrirtækisins um 4,0 milljörðum króna í fyrra, samanborið við um 1,5 milljarða árið 2005. Að mestu hagstætt ár Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Símans, segir í tilkynningu að árið 2006 hafi verið Símanum að mestu hagstætt. Reksturinn gengið vel og fram- legð aukist um 17%, sala um 16% og rekstrar- hagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) hafi aukist um 13%. Hins vegar hafi óhagstæð gengisþróun krónunnar tölu- verð áhrif á rekstrarniðurstöðuna, eins og hjá fleiri inn- lendum fyrirtækjum. Exista er stærsti hluthafinn í Símanum með um 44% hlut og Kaupþing banki næststærstur með um 28%. Síminn tapar 3,6 milljörðum EXISTA er nú komið með 15,48% hlut í finnska trygg- ingafélaginu Sampo Group. Markaðsvirði hlutar Exista er um 1,9 milljarðar evra, eða um 170 milljarðar króna, sem gerir þetta eina af stærstu fjár- festingum, ef ekki þá stærstu, sem íslenskt félag hefur ráðist í á erlend- um vettvangi. Exista er stærsti ein- staki hluthafinn í Sampo Group en þar á eftir kemur finnska ríkið með ríflega 13% hlut. Exista var að kaupa 9,5 milljón hluti í Sampo en fyrir átti félagið 25,3 milljónir hluta. Kaupgengið var 20,5 evrur á hlut en seljandi var Tchengu- iz Family Trust, sem tekur við hluta af söluandvirðinu í formi hlutabréfa í Exista. Er sjóðurinn kominn með 4,92% hlut í Exista og hefur verið lögð fram tillaga um að Robert Tchenguiz taki sæti í stjórn Exista á aðalfundi félagsins í næsta mánuði. Í tengslum við viðbótarkaup í Sampo í gær stendur til að nýta heimild til hlutafjáraukningar í Exista um 526 milljónir hluta, en öll þessi viðskipti eru háð samþykki fjármálaeftirlits- stofnana í viðkomandi löndum. Sem fyrr eru Bakkavararbræð- urnir Lýður og Ágúst Guðmunds- synir stærstu eigendur í Exista með um 45% hlut. Meðal stærstu kaupa Exista með 15,5% í Sampo Group Robert Tchenguiz SAMTÖK fjármálafyrirtækja (SFF) eru ný heildarsamtök fjármálafyr- irtækja á Íslandi. Þau hafa tekið við starfsemi Samtaka banka og verð- bréfafyrirtækja (SBV) og Sam- bands íslenskra tryggingafélaga (SÍT). Félagsmenn SFF eru viðskipta- bankar, sparisjóðir, vátrygginga- félög, fjárfestingarbankar, verð- bréfafyrirtæki, eignaleigur og kortafyrirtæki. Framkvæmdastjóri SFF er Guð- jón Rúnarsson, sem var fram- kvæmdastjóri SBV, en formaður stjórnar er Bjarni Ármannsson, for- stjóri Glitnis. Ný samtök fjár- málafyrirtækja ♦♦♦

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.