Morgunblaðið - 12.03.2007, Page 28

Morgunblaðið - 12.03.2007, Page 28
28 MÁNUDAGUR 12. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Spádómar Ferðalög Fossatún - Tíminn og vatnið Fyrirtæki og hópar! Einstakt umhverfi, glæsileg aðstaða, skemmtileg afþreying og frábærar veitingar. www.steinsnar.is S. 433 5800 Heilsa Vor í lofti með Herbalife! Góð heilsa eða átak í áttina að betri lífs- stíl? Við hjálpum þér, 4 ára reynsla og mikill árangur. Skoðaðu www.kol- brunrakel.is - Rakel 869 7090. Hljóðfæri www.hljodfaeri.is Erum að fá nýja sendingu. Einnig fullt af tilboðum. Upplýsingar www.hljodfaeri.is Sími 699 7131 eða 551 3488. Húsgögn Tungusófi úr Húsgagnahöllinni Til sölu ljósgrár tungusófi (3m), fjögurra ára gamall. Fótaskemill í stíl fylgir með. Þessi er æðislegur fyrir framan sjónvarpið, nóg pláss! Verð eftir samkomulagi. Hrafnkatla S:847 9566/868 4202 Húsnæði óskast Óska eftir 3ja herbergja íbúð til leigu. Er reyklaus og reglusamur í sambandi. Leita að íbúð á höfuðborg- arsvæðinu til langtíma. Greiðslugeta 90-100 þús. hjorturhj@visir.is. Sími 660 9615. Atvinnuhúsnæði Til leigu 76 fm skrifstofu- og verslunarhúsnæði með gluggum á tvo vegu á jarðhæð á Ártúnshöfða. Upplýsingar í síma 892 2030. Sumarhús Fjallaland - Glæsilegar lóðir! Mjög fallegar lóðir til sölu í Fjalla- landi við Leirubakka, aðeins 100 km frá Reykjavík á malbikuðum vegi. Kjarrivaxið hraun. Ytri-Rangá rennur um svæðið. Landsfræg náttúrufegurð og veðursæld. Mikið útsýni til Heklu, Búrfells og Eyjafjallajökuls. Tvímæla- laust eitt athyglisverðasta sumar- húsasvæði landsins. Nánari upplýsingar á fjallaland.is og í síma 893 5046. Námskeið Upledger höfuðbeina og spjald- hryggjarm. Byrjendanámskeið í Upledger höfuðb. og spjaldhryggjar- meðferð verður haldið dagana 15.-18. mars næstkomandi í Reykjavík. Upplýsingar og skráning í síma 466 3090 og einnig á www:upledger.is Viðskipti Heildverslun til sölu. Til sölu lítil heildverslun með heilsuvörur og fæðubótarefni. Góð viðskiptasam- bönd. Gott tækifæri fyrir duglega aðila. Mjög hagstætt verð og greiðslukjör. 100% trúnaður. Til að skoða þetta betur vinsamlegast hafðu samband í gegnum heildv@visir.is. Þjónusta Móðuhreinsun glerja! Er komin móða aða raki milli glerja? Móðuhreinsun Ó.Þ. Sími 897 9809. Húsaviðgerðir Húsviðgerðir Múr- og sprunguviðgerðir Flot í tröppur og svalir Steining Háþrýstiþvottur o.fl. Uppl. í síma 697 5850 Sigfús Birgisson. Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Bókhald – skattframtöl og fleira Persónuleg og góð þjónusta í fyrirrúmi. Bókhaldslausnir ehf., Hlíðasmára 15, sími 530 9100. Tangarhöfða 9 Sími 893 5400 • lms.is Ýmislegt list02árahvít Leður og loðskinn Karton og myndlistar- pappír Verið velkomin Opið 8.30–16.30 Krókhálsi 3 569-1900 hvítlist LEÐURVÖRUVERSLUN Afmælistilboð 20% afsláttur til 1. apríl n.k. Úrval af vönduðum herraskóm úr leðri með innleggi og höggdeyfi í hæl. St.. 40 - 46. Verð frá: 5.885.- Sérlega léttir og mjúkir herraskór úr leðri. Fáanlegir í 5 litum Verð: 6.785.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Stöðugir og mjúkir dömuskór úr leðri. Stærðir: 36 - 42. Verð: 6.570.- Sérlega léttir og þægilegir dömuskór úr mjúku leðri. Stærðir: 36 - 41. Verð: 6.885.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Nettur push up haldari með “demöntum” í BCD skálum á kr. 4.250,- Sömuleiðis með “demöntum” á stærri brjóstin í CDE skálum á kr. 4.650,- Flottur í stórum stærðum CDEF skálum á kr. 4.550,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf www.misty.is H Mikið úrval af fermingarhár- skrauti . Hárspangir og hárbönd Mikið úrval af fermingarhárskrauti Verð frá kr. 290. Langar hálsfestar frá kr. 690 Teygjubelti kr. 1990 Skarthúsið, Laugavegi 12 sími 562 2466 Veiði Veiðferðir til S-Grænlands í sumar. Stangveiði, sauðnaut og hreindýr. Leitið upplýsinga Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar ehf. S.: 511 1515 www.gjtravel.is Bílar Dodge RAM 1500, árg. 2003, ek. 85 þús.,, næsta skoðun 2007. Skráður 6 manna. HEMI Magnum V8 5.7 ltr, 345 hestöfl. Heilsársdekk á 20” krómfelgum, pallhús og vetrardekk á 17” felgum fylgja. Verð 2.640 þ.kr. Ath. skipti á 38" jeppa. Nánari upplýsingar: Nýja Bílahöllin, s. 567-2277 Aldrei betra verð! Verðhrun á dollar og þú gerir reyfara- kaup: 2006-2007 bílar: Jeep Grand Cherokee frá 2.600, Ford Explorer frá 2.690, Porsche Cayenne frá 5.990, Toyota Tacoma frá 1.990, Ford F150 frá 1.750, F350/RAM3500 dísel 4x4 frá 3190, Toyota Fjcruiser torfærujeppi frá 3.390. Benz ML350 frá 4.190. Nýr 2007 Benz ML320 Dísel! Þú finnur hvergi lægra verð. Nýjir og nýlegir bílar frá USA og Evrópu allt að 30% undir mar- kaðsverði. 30 ára traust innflutnings- fyrirtæki. Íslensk Ábyrgð. Bílalán. Fáðu betra tilboð í síma 552 2000 eða á www.islandus.com Jeppar Jeppi til sölu. Breyttur fyrir 38”. Toyota 4runnrer 1991, rafmagnslás í afturhásingu, pústflækjur, aukatankur 90 lítra. Ekinn 194.000 v6. Einnig til sölu Nissan Micra ´97. Uppl. 825 8198 og 554 0059. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla - akstursmat. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '06 892 4449/557 2940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Kristófer Kristófersson BMW 861 3790 Sigurður Jónasson Toyota Rav4 ‘06 822 4166. Snorri Bjarnason BMW 116i, bifhjólakennsla, 892 1451/557 4975. Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza 2006, 4 wd. Góður í vetrarakstur. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. Mótorhjól Yamaha Drag Star 650 Classic. Árgerð 2006, Ekið 3300 km. Sissybar, töskur, rúða ofl. Uppl. í síma 899 9493 Hippi 250cc, 3 litir. Kr. 398.000 m/skráningu. Racer 50cc, 3 litir. Kr. 245.000 m/skráningu. Enduro 50cc, 3 litir. 245.000 m/skráningu. Enduro 50cc, 2 litir. 188.000 m/skráningu. Pit Bike (dirt bike) 125cc, 4 litir. 155.000 kr. Fermingagjöfin í ár. Vespa 50cc, 3 litir, þjófavörn. 245.000 m/skráningu. Vespa 50cc, 3 litir, 149.900 m/skráningu. Rafmagnshjól 40 km á hleðslunni. Hægt að brjóta saman fyrir húsbílinn. 79.000. Mótor & Sport Stórhöfða 17, í sama húsi og Glitnir og Nings að neðanverðu. Sölusímar 567 1040 og 845 5999. Smáauglýsingar sími 569 1100 ALÞJÓÐAMÁLASTOFNUN Há- skóla Íslands stendur fyrir fyrir- lestri í hádeginu í dag, mánudag, í stofu 101 í Odda. Fjallað verður um nýjar aðstæður í öryggismálum ríkja og það sér- staka hlutverk sem fyrirtæki hafa í þessum nýju kringumstæðum. Fyr- irlesarinn, Alyson Bailes, bendir á það að í kjölfar hryðjuverkahótana á Bretlandseyjum í ágúst sl. hafi hert- ar öryggisaðgerðir og tafir kostað flugfélög víða um heim allt að 250 milljónir punda. Í framhaldi af þessu spyr Bailes hver muni veita samfélagslegt öryggi og bera kostn- aðinn af því, og enn fremur hverjum sé greitt fyrir öryggisþjónustu. Alyson Bailes, sem er heims- þekktur fræðimaður á sviði öryggis- og varnarmála, er fráfarandi for- stöðumaður SIPRI, Stockholm Int- ernational Peace Reasearch Insti- tute, í Svíþjóð, sem er leiðandi stofnun á sviði rannsókna um stríð og frið í heiminum. Hún situr í stjórn Alþjóðamálastofnunar og Rannsóknaseturs um smáríki við Háskóla Íslands. Bailes starfaði m.a. í bresku utanríkisþjónustunni og varnarmálaráðuneytinu um langa hríð. Hlutverk fyrirtækja í öryggi ríkis og borgara Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.