Morgunblaðið - 23.03.2007, Side 9

Morgunblaðið - 23.03.2007, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. MARS 2007 9 FRÉTTIR Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 Ferðafatnaður í páskafríið Kvartbuxur, bolir og hördress EF ÞÚ FINNUR EKKI RÉTTU GJÖFINA EKKI KENNA OKKUR UM Fáðu frían vörulista í verslun okkar InnX/BoConcept®Íslandi, Faxafeni 8, 108 Reykjavík. Sími 577 1170 www.boconcept.is Verð 1.690 Verð 11.000 Verð 1.390 Verð 7.990 Verð 6.900Verð 3.100 og 2.200 Verð frá 3.900 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Flött föt við öll tækifæri str. 36-56           !   " Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 www.feminin.is Bæjarlind 12, Kópavogi • sími 544 2222 Ný sending Samkvæmisfatnaður frá Silbor jakkar, toppar, pils, buxur st. 38-56 Fyrir brúðkaupið ferminguna árshátíðina LACE sokkabuxur fylgir hverri Oroblu vöru Kaupauki á n‡ju sumarvörunum frá Oroblu í Lyfju í dag og á morgun: Stuttermabolur Föstudag, kl. 13-17 á Smáratorgi Föstudag, kl. 13-17 í Lágmúla Laugardag, kl. 13-17 í Smáralind Skeifan 11d • 108 Reykjavík • sími 517 6460 Opið mán.-fös. kl. 11-18, lau. kl. 11-15 Nýjar vörur frá 4.200kr.SPARAÐU 4.200kr.SPARAÐU 4.200SPARAÐU 4.200kr.SPARAÐU GÆÐI Á LÆGRA VERÐI 4.200kr.SPARAÐU Vnr.74810010 Háþrýstidæla BOSCH AQUAT háþrýsti- dæla, 100 bör, 1300 W, 300 ltr/klst. GI LD IR A ÐEINS Í DAG á m eðan bir gðir endast! 5.990 10.190 Hámark ein dæla á mann! ÁRNI Mathiesen fjármálaráð- herra vill ekki tjá sig um málefni SÁÁ, samkvæmt upplýsingum sem fengust hjá ritara fjármálaráð- herra. Í fréttaskýringu í Morg- unblaðinu sem birtist á miðviku- dag var greint frá 100 milljóna króna halla á rekstri SÁÁ. Einnig kom fram að þjónustusamningur ríkisins við SÁÁ, sem rann út í desember 2005, hefði enn ekki verið endurnýjaður. Siv Friðleifs- dóttir heilbrigðisráðherra sagði í samtali við blaðið að til þess að ná samningum þyrfti þrjá til: SÁÁ, heilbrigðisráðuneyti og fjár- málaráðuneyti. Jafnframt sagði ráðherra að ef auka ætti framlög til SÁÁ umfram það sem ráð væri gert fyrir í fjárlögum yrði að vinna með fjármálaráðuneytinu. Tjáir sig ekki um SÁÁ HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt tæplega áttræðan karlmann til að greiða konu 25.000 krónur í skaða- bætur fyrir líflátshótun sem höfð var eftir honum í DV árið 2004. Í viðtalinu var fjallað um erjur kon- unnar við aðra íbúa hússins og var haft eftir manninum: „Ef hún kemur hingað í þriðja sinn þá drep ég hana“ en með því vísaði hann til þess að konan hefði tvívegis reynt að ryðjast inn í íbúð hans. Konan krafðist einnar milljónar í miskabætur. Í dómnum sagði að konan hefði átt í útistöðum við aðra íbúa í hús- inu frá 1999 og væri framburður henn- ar um að hún hefði aldrei gefið tilefni til slíks eða staðið í deilum við íbúana ekki trúverðugur. Konan þótti hafa reynt á þolrif mannsins sem hefði látið umrædd orð falla í hita leiksins og miðuðust bæt- urnar við það. Málskostnaður manns- ins var greiddur úr ríkissjóði, 150.000 krónur en konan ber sjálf sinn kostnað. Reyndi um of á þolrif nágranna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.