Morgunblaðið - 23.03.2007, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.03.2007, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. MARS 2007 9 FRÉTTIR Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 Ferðafatnaður í páskafríið Kvartbuxur, bolir og hördress EF ÞÚ FINNUR EKKI RÉTTU GJÖFINA EKKI KENNA OKKUR UM Fáðu frían vörulista í verslun okkar InnX/BoConcept®Íslandi, Faxafeni 8, 108 Reykjavík. Sími 577 1170 www.boconcept.is Verð 1.690 Verð 11.000 Verð 1.390 Verð 7.990 Verð 6.900Verð 3.100 og 2.200 Verð frá 3.900 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Flött föt við öll tækifæri str. 36-56           !   " Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 www.feminin.is Bæjarlind 12, Kópavogi • sími 544 2222 Ný sending Samkvæmisfatnaður frá Silbor jakkar, toppar, pils, buxur st. 38-56 Fyrir brúðkaupið ferminguna árshátíðina LACE sokkabuxur fylgir hverri Oroblu vöru Kaupauki á n‡ju sumarvörunum frá Oroblu í Lyfju í dag og á morgun: Stuttermabolur Föstudag, kl. 13-17 á Smáratorgi Föstudag, kl. 13-17 í Lágmúla Laugardag, kl. 13-17 í Smáralind Skeifan 11d • 108 Reykjavík • sími 517 6460 Opið mán.-fös. kl. 11-18, lau. kl. 11-15 Nýjar vörur frá 4.200kr.SPARAÐU 4.200kr.SPARAÐU 4.200SPARAÐU 4.200kr.SPARAÐU GÆÐI Á LÆGRA VERÐI 4.200kr.SPARAÐU Vnr.74810010 Háþrýstidæla BOSCH AQUAT háþrýsti- dæla, 100 bör, 1300 W, 300 ltr/klst. GI LD IR A ÐEINS Í DAG á m eðan bir gðir endast! 5.990 10.190 Hámark ein dæla á mann! ÁRNI Mathiesen fjármálaráð- herra vill ekki tjá sig um málefni SÁÁ, samkvæmt upplýsingum sem fengust hjá ritara fjármálaráð- herra. Í fréttaskýringu í Morg- unblaðinu sem birtist á miðviku- dag var greint frá 100 milljóna króna halla á rekstri SÁÁ. Einnig kom fram að þjónustusamningur ríkisins við SÁÁ, sem rann út í desember 2005, hefði enn ekki verið endurnýjaður. Siv Friðleifs- dóttir heilbrigðisráðherra sagði í samtali við blaðið að til þess að ná samningum þyrfti þrjá til: SÁÁ, heilbrigðisráðuneyti og fjár- málaráðuneyti. Jafnframt sagði ráðherra að ef auka ætti framlög til SÁÁ umfram það sem ráð væri gert fyrir í fjárlögum yrði að vinna með fjármálaráðuneytinu. Tjáir sig ekki um SÁÁ HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt tæplega áttræðan karlmann til að greiða konu 25.000 krónur í skaða- bætur fyrir líflátshótun sem höfð var eftir honum í DV árið 2004. Í viðtalinu var fjallað um erjur kon- unnar við aðra íbúa hússins og var haft eftir manninum: „Ef hún kemur hingað í þriðja sinn þá drep ég hana“ en með því vísaði hann til þess að konan hefði tvívegis reynt að ryðjast inn í íbúð hans. Konan krafðist einnar milljónar í miskabætur. Í dómnum sagði að konan hefði átt í útistöðum við aðra íbúa í hús- inu frá 1999 og væri framburður henn- ar um að hún hefði aldrei gefið tilefni til slíks eða staðið í deilum við íbúana ekki trúverðugur. Konan þótti hafa reynt á þolrif mannsins sem hefði látið umrædd orð falla í hita leiksins og miðuðust bæt- urnar við það. Málskostnaður manns- ins var greiddur úr ríkissjóði, 150.000 krónur en konan ber sjálf sinn kostnað. Reyndi um of á þolrif nágranna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.