Morgunblaðið - 24.04.2007, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.04.2007, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 24. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ Skrifstofa gatna- og eignaumsýslu sér um rekstur og viðhald gatna, gangstíga, opinna svæða og fasteigna í eigu gatna-, lóða- og fasteignasjóðs Reykjavíkurborgar og skiptist í gat- nadeild, byggingadeild, útboðs- og áætlanadeild og eignaum- sýsludeild. Sighvatur Arnarsson er skrifstofustjóri. Starfsmenn eru að jafnaði 160. Skrifstofan er til húsa í Skúlatúni 2 og hverfastöðvar eru við Njarðargötu, Jafnasel, á Miklatúni, Stórhöfða og á Kjalarnesi. Starfssvið: Tæknilegur rekstrarstjóri hefur umsjón með rekstri og verkefnum hverfisstöðva í vesturbæogausturbæ.Fjöldi starfs- manna er að jafnaði 40, en á sumrin bætast við u.þ.b. 130 sem skiptast jafnt á hverfastöðvarnar. Helstu verkefnihverfistöða: • Götur og gönguleiðir –malbiksviðhald gatna og gönguleiða, steypu og helluviðhald gönguleiða. • Hreinsun og viðhald opinna svæða – grassláttur, rusl o.fl. • Stofnanalóðir – grassláttur, viðhald o.fl. • Malbiksslitlög – fræsun, malbiksviðgerðir o.fl. • Umferðarljós og skilti – viðhald og hreinsun. • Brýr og undirgangar – málun og hreinsun. • Vetrarþjónusta – snjómokstur gönguleiða og hálkueyðing. • Viðhald - áhalda, vinnustaðamerkja og malargatna, reiðstíga o.fl. Menntunar- og hæfniskröfur: • Byggingatæknifræðingur eða byggingaverkfræðingur, 5 ára reynsla af sambærilegum störfum er æskileg. • Færni í mannlegum samskiptum, skipulagsfærni og hæfileikar til að vinna sjálfstætt. • Tölvufærni í Word, Excel, Power Point og Lotus Notes. Þekking á GoPro æskileg. • Æskilegt að hafa reynslu af mannaforráðum. • Æskilegt að hafa reynslu af stjórnun og rekstri viðhaldsverkefna. • Æskilegt að hafa reynslu af gerð útboðsgagna og verklýsinga. • Æskilegt að hafa þekkingu á stjórnkerfi Reykjavíkurborgar. • Æskilegt að hafa reynslu af starfs- og fjárhagsáætlanagerð. • Bílpróf. Um er að ræða fullt framtíðarstarf. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðbjartur Sigfússon í síma 411 8226 og starfsmenn mannauðsdeildar (mannaudsdeild.fs@reykjavik.is) í síma 411 8000. Umsóknarfrestur er til 10. maí. Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast í afgreiðslu mannauðs- deildar sem er opin 8.20-16.15 alla virka daga eða senda umsóknir með tölvupósti til mannaudsdeild.fs@reykjavik.is merktar „Tæknilegur rekstrarstjóri hjá gatnadeild”. - Framkvæmdasvið Tæknilegur rekstrarstjóri á Framkvæmdasviði. Byggingatæknifræðingur eða byggingaverkfræðingur Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi Harkafæla - Herrakvöld Föstudaginn 27. apríl 2007 verður haldin Harkafæla sjálfstæðismanna í Kópavogi. Að þessu sinni verður Harkafælan einnig sérlegt kosninga herrakvöld þar sem sjálfstæðismenn úr Kópavogi og nágrenni koma saman og skemmta sér á þjóðlegan hátt. Allir eru velkomnir. Um veislustjórn sjá frambjóðendurnir Ármann Kr. Ólafsson og Jón Gunnarsson. Jóhannes Kristjánsson eftirherma kemur í heimsókn. Harkafælan verður í nýjum sal A-Mokka í Hlíðasmára 3. Fordrykkur verður kl. 19.00 og borðhald hefst kl. 19:45. Maturinn verður á þjóðlegu nótunum, svið og meðlæti. Verð 4.000 kr. Miðasala við innganginn. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. Aðalfundur Aðalfundur Hólmara, Hollvinasamtaka, verður haldinn þann 25. apríl nk. kl. 20.00 í hátíðarsal LOGOS lögmannaþjónustu í Efstaleiti 5, Reykjavík. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, s.s. stjórnarkjör. Sagt verður frá Vatnasafni listakonunnar Roni Horn í gamla bókasafninu í Stykkishólmi. Kynntar verða fyrirætlanir um kaup á nýju orgeli í kirkjuna. Rakel Olsen sýnir gamlar myndir úr Stykkishólmi. Allir Hólmarar eru boðnir velkomnir. Léttar kaffiveitingar í boði. Stjórnin. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Goðabraut 21, 01-0101, Dalvíkurbyggð (215-4841, þingl. eig. Jóhanna Dagmar Jakobsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 27. apríl 2007 kl. 10:00. Grundargata 6, Akureyri (214-6721), þingl. eig. Þorvaldur Birgir Arn- arsson og Fannar Geir Ólafsson, gerðarbeiðandi Akureyrarkaup- staður, föstudaginn 27. apríl 2007 kl. 10:00. Hafnarstræti 23b, íb. 01-0201, Akureyri (222-5904), þingl. eig. Þórir Ágúst Sigurðsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., föstu- daginn 27. apríl 2007 kl. 10:00. Hólabraut 3a, 01-0101, Hrísey, Akurreyri (215-6272), þingl. eig. Árni Kristinsson, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., föstudaginn 27. apríl 2007 kl. 10:00. Jódísarstaðir 01-0101, Eyjafjarðarsveit (215-9019), þingl. eig. Halldór Heimir Þorsteinsson og Valgerður Lilja Daníelsdóttir, gerðarbeiðendur Eyjafjarðarsveit og Lánasjóður íslenskra námsmanna, föstudaginn 27. apríl 2007 kl. 10:00. Kjalarsíða 1, verslun, 01-0101, Akureyri (214-8249), þingl. eig. A. Eð- varðsdóttir ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstu- daginn 27. apríl 2007 kl. 10:00. Kjalarsíða 16f, 01-0206, Akureyri (214-8281), þingl. eig. Enikö Reynis- son og Pétur Ingimar Reynisson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaup- staður, Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Norðlendinga, föstudaginn 27. apríl 2007 kl. 10:00. Norðurgata 10, íb. 01-0202, Akureyri (214-9458), þingl. eig. Lárus Óskar Friðriksson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., föstudag- inn 27. apríl 2007 kl. 10:00. Oddagata 9, Akureyri (214-9640), þingl. eig. Jónatan Már Guðjónsson, Eygló Hjaltalín og Guðjón Rúnar Guðjónsson, gerðarbeiðandi Húsa- smiðjan hf., föstudaginn 27. apríl 2007 kl. 10:00. Skottugil 3, 02-0102, Akureyri (226-4866), þingl. eig. Festir ehf., gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 27. apríl 2007 kl. 10:00. Skottugil 5, 03-0202, Akureyri (226-4872), þingl. eig. Festir ehf., gerð- arbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 27. apríl 2007 kl. 10:00. Tryggvabraut 22, brauðgerð 01-0101, Akureyri (215-1339), þingl. eig. Brauðgerð Axels ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 27. apríl 2007 kl. 10:00. Tröllagil 9, íb. 09-0101, Akureyri (215-1395), þingl. eig. Júlio Júlíus E. Soares Goto og Arlinda Rós Pereira Dias Goto, gerðarbeiðendur Akur- eyrarkaupstaður og Landsbanki Íslands hf., föstudaginn 27. apríl 2007 kl. 10:00. Vaðlatún 12, 01-0105, Akureyri (226-8140), þingl. eig. Festir ehf., gerð- arbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 27. apríl 2007 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 23. apríl 2007. Eyþór Þorbergsson, ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Akurgerði 17, mhl. 01-0101, fastanr. 210-1834, Akranesi, þingl. eig. Hulda Ólöf Einarsdóttir og Óskar Laxdal Pétursson, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf. og Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., föstudaginn 27. apríl 2007 kl. 14:00. Heiðarbraut 65, mhl. 01-0101 og 02-0101, fastanr. 210-0364, Akranesi, þingl. eig. Ásgeir Ásgeirsson, gerðarbeiðendur Akraneskaupstaður og Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., föstudaginn 27. apríl 2007 kl. 15:00. Tindaflöt 1, mhl. 01-0103, fastanr. 225-9891, Akranesi, þingl. eig. Bryndís Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunar- manna, föstudaginn 27. apríl 2007 kl. 15:30. Sýslumaðurinn á Akranesi, 23. apríl 2007. Esther Hermannsdóttir, ftr. Tilkynningar Kjörskrár vegna kosninga til Alþingis sem fram eiga að fara laugardaginn 12. maí 2007 skulu lagðar fram eigi síðar en miðviku- daginn 2. maí 2007. Kjörskrá skal leggja fram á skrifstofu sveitar- stjórnar eða á öðrum hentugum stað sem sveitarstjórn auglýsir sérstaklega. Kjörskrá skal liggja frammi á almennum skrif- stofutíma til kjördags. Þeim sem vilja koma að athugasemdum við kjörskrá er bent á að senda þær hlutaðeigandi sveitarstjórn. Athygli er vakin á því að sveitar- stjórn getur allt fram á kjördag gert leiðrétt- ingar á kjörskrá, ef við á. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 23. apríl 2007. Breyting á deiliskipulagi skóla- og íþróttasvæðis á Álftanesi Bæjarstjórn Álftaness hefur samþykkt að aug- lýsa, samkvæmt 25. gr. skipulags- og bygging- arlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum, tillögu að breytingu á deiliskipulagi skóla- og íþróttasvæðis á Álftanesi. Deiliskipulagsbreyting þessi gildir fyrir íþrótta- mannvirki á skóla- og íþróttasvæði. Breytingin felst í stækkuðum byggingarreit fyrir sundlaug og gerð sundlaugargarðs, stækkuðum bygg- ingarreit fyrir vallarhús í stað geymslu, færslu á byggingarreit fyrir símstöð og fjölgun bifreiða- stæða. Einnig er gert ráð fyrir byggingu keppn- isvallar með gervigrasi og flóðlýsingu þar sem nú er malarvöllur. Jafnframt er gert ráð fyrir hjólabrettavelli. Deiliskipulagstillagan verður til sýnis á bæjar- skrifstofu Sveitarfélagsins Álftaness, Bjarna- stöðum, 225 Álftanesi, og á heimasíðu sveit- arfélagsins, www.alftanes.is, frá og með 24. apríl 2007 til 22. maí 2007. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við deiliskipulagstillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 5. júní 2007. At- hugasemdir skulu vera skriflegar og þeim skil- að til skipulags- og byggingarfulltrúa Álftaness, Bjarnastöðum. Hver sá sem eigi gerir athuga- semdir við tillöguna fyrir tilskilinn frest telst samþykkja hana. Bjarni S. Einarsson bæjartæknifræðingur. Félagslíf  HLÍN 6007042419 IV/V LF I.O.O.F. Rb.1  1564248 - 9..GH* EDDA 6007042419 I L.f. Atvinnuauglýsingar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.