Morgunblaðið - 24.04.2007, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 24.04.2007, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. APRÍL 2007 39 Four Seasons glerbyggingar eru frábær lausn sem hefur ver ið mikið notuð á Ís landi . Gler ið er háeinangrandi , með mjög góðri sólarvörn og öryggisgler sem er skylda að nota í þök. Gler ið ger i r húsin að 100% hei lsárshúsum. Tré-ál eða ál útfærsla. Sem dæmi um notkun hér á landi er: Fyrir einkaheimili: Stofur, sólstofur, borðstofur, eldhús, svalalokanir, sumarbústaðir og margt fleira. Fyrir atvinnuhúsnæði: Veitingahús, hótel, verslunar- hús, söluskálar, barnaheimili og margt fleira. Verkhönnun Kirkjulundi 13, 210 Garðabæ Sími 565 6900 Netfang verkhonnun@simnet.is SÓLSTOFUR - SVALALOKANIR Viðhaldsfríar í húsið eða sumarbústaðinn KVIKMYNDAHÁTÍÐIN í Cannes er á næsta leiti en hátíðin verður sett hinn 16. maí næstkomandi. Alls keppa 22 myndir um helstu verðlaun hátíðarinnar, Gullpálmann, og má þar finna nöfn þekktra leik- stjóra í bland við óþekktari nöfn. Coen-bræðurnir Ethan og Joel eru meðal þeirra sem til greina koma fyr- ir mynd sína No Country For Old Men og einnig Emir Kusturica með Promise Me This. Auk þess eru á listanum þeir Quentin Tarantino og Gus Van Sant en allir leikstjórarnir fimm hafa áður hlotið Gullpálmann. Dómnefndina skipa að þessu sinni Maggie Cheung, Toni Collette, Meria De Medeiros, Sarah Polley, Marco Bellocchio, Orhan Pamuk, Michael Piccoli og Abderrahmane Sissako auk leikstjórans Stephen Frears sem er formaður dómnefnd- ar. Auk samkeppni um bestu myndina verða veitt verðlaun fyrir bestan leik, handrit og bestu leikstjórnina. Hátíðin í Cannes er nú haldin í 60. sinn og að því tilefni hafa margir af þekktustu leikstjórum heims gert stuttmyndir sem sýndar verða á há- tíðinni, alls 35 talsins. Heiðursgestur hátíðarinnar verð- ur leikstjórinn Martin Scorsese. Hoppandi Veggspjald sem auglýsir kvikmyndahátíðina í Cannes í ár sýnir fjölmarga heimsfræga leikara og leikstjóra. Styttist í Cannes Hátíðin fagnar 60 ára afmæli í ár www.festival-cannes.org ORÐRÓMUR er uppi um að leik- konan Scarlett Johansson muni koma fram sem bakraddasöngkona á tónleikum hljómsveitarinnar Jesus And Mary Chain í Pomona í Kali- forníu hinn 26. apríl nk. Tónleikarnir eru eins konar upp- hitun fyrir Coachella-tónlistarhátíð- ina sem hefst á föstudaginn nk. Jesus and Mary Chain var stofnuð árið 1984 en lagði formlega upp laupana árið 1999, hún hefur ekki komið fram opinberlega síðan árið 1998, en leikur á nokkrum hljóm- leikum í Bandaríkjunum og Evrópu í sumar. Ekki fylgir sögunni hvort Joh- ansson muni koma fram með sveit- inni á fleiri tónleikum. Coachella-hátíðin er ein stærsta tónleikahátíð Bandaríkjanna og er haldin úti í eyðimörkinni í Kali- forníu. Á meðal þeirra sem fram koma á hátíðinni í ár eru söngkonan Björk, Interpol, Arctic Monkeys, Ís- landsvinirnir í Brazilian Girls og Hot Chip, LCD Soundsystem og Manu Chao, svo nokkrir séu nefndir. Scarlett Johansson treður upp með Jesus & Mary Chain Scarlett Johansson * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KR. Í BÍÓ * Sýnd kl. 6 ...Á STÆRÐ VIÐ HNETU! ANNAR ÞESSARA TVEGGJA HEFUR HEILA... eeee LIB Topp5.is „FYNDNASTA SPENNUMYND ÁRSINS“ - GQ V.I.J. Blaðið -bara lúxus Sími 553 2075 M A R K W A H L B E R G Í GÆR VAR ÞAÐ HEIÐURINN Í DAG ER ÞAÐ RÉTTLÆTIÐ MÖGNUÐ SPENNUMYND MEÐ MARK WAHLBERG FRÁ LEIKSTJÓRA "TRAINING DAY" Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 B.i. 16 ára kl. 8 og 10:20 B.i. 16 ára ANNAR ÞESSARA TVEGGJA HEFUR HEILA... ...Á STÆRÐ VIÐ HNETU! LA SCIENCE DES REVES eeee „Kvikmyndamiðillinn leikur í höndum Gondrys!“ - H.J., Mbl eee - Ólafur H.Torfason eee - L.I.B.,Topp5.is eeee „Sjónrænt listaverk með frábærum leikurum“ - K.H.H., Fbl ÍSLEN SKT TAL Magnaður spennutryllir með súperstjörnunum Halle Berry og Bruce Willis ásamt Giovanni Ribisi Sýnd kl. 8 og 10:20 B.i. 16 ára Vinkona hennar er myrt og ekki er allt sem sýnist www.laugarasbio.is Sýnd kl. 6 Með ísl. tali ÍSLEN SKT TAL Sími - 551 9000 The Hills Have Eyes 2 kl. 6, 8 og 10 B.i. 18 ára Perfect Stranger kl. 5:30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára Úti er Ævintýri m/ísl. tali kl. 6 TMNT kl. 6 B.i. 7 ára Sunshine kl. 8 og 10.10 B.i. 16 ára Science of Sleep kl. 8 og 10 B.i. 7 ára

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.