Morgunblaðið - 12.05.2007, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 12.05.2007, Qupperneq 40
lifun 40 LAUGARDAGUR 12. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/G.Rúnar Útsýni Stofugluggarnir draga að sér athyglina um leið og gengið er inn enda blasir í þeim fögur fjallasýn og Elliðavatnið sem er margbreytilegt eftir því hvernig veður og vindar blása. Útsýnið í Fellahvarfinu sog-ar gesti að sér, ekki aðástæðulausu. Við blasirElliðavatnið í allri sinni dýrð og handan þess Heiðmörkin og Bláfjöllin, sem greinilega hefur snjó- að í um nóttina. Við gamlan bóndabæ fyrir neðan brekkuna kroppa kindur nýsprottið grasið og jórtra mak- indalega þar sem þær liggja. Það er eiginlega varla hægt að trúa því að maður sé staddur innan höfuðborg- armarkanna. Húsið stendur neðst í nýju byggð- inni við Vatnsenda og því engar ný- byggingar í sjónlínu að vatninu. Alls er það rúmlega 160 fermetrar. Það var tilbúið fyrir um tveimur árum en þá flutti þriggja manna fjölskylda inn sem keypti húsið af byggjandanum, JB byggingafélagi. „Gunnar Óskarsson teiknaði húsin hér í lengjunni en við komum það snemma að byggingunni að við gát- um breytt ýmsu frá því sem ráðgert var á teikningum,“ útskýra húsráð- endur. „Til þess fengum við Jón Þór Þorvaldsson hjá teiknistofunni Úti og inni sem gerði heilmiklar breytingar. Hann stakk upp á því að opna úr stof- unni út á verönd og setja þar gólfsíða glugga og stóra rennihurð. Eins fjar- Haganlegt „Við lendum aldrei í vandræðum með að koma dóti fyrir.“ Óvenjulega mikið geymslupláss er í innréttingunum. Eldhúsið Hurðirnar framan á eldunareyjunni eru sérsmíðaðar úr birki í stíl við HTH innréttingarnar sem fylgdu húsinu. Sömuleiðis voru sérsmíðaðir hvítir skápar sem ná alveg upp í loft og eru frábært geymslurými. Baðherbergi Innréttingar eru sérsmíðaðar, en bæði sturta og baðkar er á baðherberginu. Lifandi listaverk – árið um kring Víðsýni og vandaðar innréttingar einkenna enda- raðhús í Fellahvarfi við Vatnsenda í Kópavogi. Berg- þóra Njála Guðmundsdóttir horfði á iðandi náttúru út um stofuglugga á mörkum borgar og sveitar. Vorum að fá í einkasölu, vel skipulagða, 5. herbergja, 134 fm endaíbúð á 3ju hæð á þess- um vinsæla stað. Er í göngufæri bæði frá Hlíðaskóla og Menntask. við Hamrahlíð. 4 svefnherbergi. Góðar stofur. Parket. Vestursvalir. Frábær staðsetning. Verð 28,8 millj. Íbúðin er til sýnis í dag laugardag og á morgun sunnudag á milli kl. 13 og 19. Hafið samband í síma 553 0206. STIGAHLÍÐ 4, REYKJAVÍK 5 HERBERGJA ENDAÍBÚÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.