Morgunblaðið - 12.05.2007, Blaðsíða 81
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. MAÍ 2007 81
GOAL 2 kl. 6 B.i. 7 ára
BLADES OF GLORY kl. 6 B.i. 12 ára
MR. BEAN'S HOLIDAY kl. 4 LEYFÐ
ROBINSONS FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ
/ AKUREYRI / KEFLAVÍK
SPIDER MAN 3 kl. 2 - 5 B.i. 10 ára
BLADES OF GLORY kl. 2 - 4 - 6 B.i. 12 ára
WWW.SAMBIO.IS
SPRENGHLÆGILEG
MYND FRÁ
BEN STILLER
SJALDAN EÐA ALDREI HAFA TVEIR KARLMENN DANSAÐ JAFN VEL SAMAN!
eee
S.V. - MBL
A.F.B - Blaðið
eee
MMJ, Kvikmyndir.com
M A R K W A H L B E R G
eeee
SV, MBL
eee
LIB, Topp5.is
eeee
S.V.
eeee
V.J.V. TOPP5.IS
eeee
KVIKMYNDIR.IS
eeeee
FILM.IS
SPARBÍÓ 450kr
á allar sýningar merktar með appelsínugulu
Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI, KEFLAVÍKNÁNARI UPPLÝSINGAR Á SAMbio.is
eee
L.I.B, Topp5.is
eee
FGG - FBL
eee
T.V. - kvikmyndir.is
20.000 MANNS
Á AÐEINS 8 DÖGUM!
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
SparBíó* — 450kr
ANNAR ÞESSARA TVEGGJA
HEFUR
HEILA....
...Á STÆRÐ VIÐ HNETU !
SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á OFANTALDAR SÝNINGAR
Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
SPARbíó
laugardag og sunnudag
BLADES OF GLORY KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA OG KL. 2 Í KEFLAVÍK
SPIDERMAN 3 KL. 12 Í ÁLFABAKKA (TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Í TÍMA)
MR BEAN KL. 2 Í ÁLFABAKKA OG KLUKKAN 4 Á AKUREYRI
MEET THE ROBINSONS KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA OG KLUKKAN 4 Á AKUREYRI
Austantjaldsmakk“ og „maf-íósa-skapur Balkanþjóð-anna“ var á meðal þess sem
féll af vörum margra vonsvikinna
Íslendinga þegar ljóst varð að níu af
þeim tíu lögum sem komust áfram í
aðalkeppnina sem fram fer í kvöld
voru flutt af austur-evrópskum
þjóðum. Sjálfur lýsti Eiríkur því yf-
ir í Sjónvarpinu að lokinni undan-
keppninni og í Morgunblaðinu í
gær, að „austanblokkin“ ætti orðið
keppnina og að við ættum ekki séns
í svona mafíu. En broslegast af öllu
var nú þegar Eiríkur hvatti landa
sína til að beita sömu mafíubrögð-
um í kosningunni í kvöld – eins og
það hafi ekki verið tilfellið hingað
til.
Svipuð orð voru látin falla um
Austur-Evrópu í fyrra þegar Silvía
Nótt komst ekki áfram en þegar
betur var rýnt í úrslitin var ljóst að
hlutur Vestur-Evrópuþjóðanna var
síst minni, svo ekki sé minnst á að
Finnar, sem eru bæði Vestur-
Evrópu- og Norðurlandaþjóð, fóru
með sigur af hólmi í Aþenu!
En eitt sagði Eiríkur í viðtali viðMorgunblaðið í gær sem vakti
sérstaka athygli mína og það var að
hann hefði alltaf verið á móti sms-
kosningu. Með því á hann auðvitað
við að íbúar þeirra Evrópuþjóða
sem taka þátt í keppninni láti í raun
ekki gæði lags eða flutnings ráða
því hverjum þeir greiða atkvæði sín
– þjóðirnar séu í raun vanhæfar til
að kjósa eftir bestu samvisku. Hvort
þetta á við rök að styðjast veit ég
ekki en verður ekki að játast að með
þessum ummælum gefi hann líka
gott færi á sjálfum sér og fyrir-
komulagi undankeppninnar hér
heima, því íslenska þjóðin var í raun
bullandi vanhæf til að kjósa besta
lagið í Söngvakeppni Sjónvarpsins?
Meirihluti þeirra sem ég talaði við í
aðdraganda keppninnar hugðist
kjósa „Ég les í lófa þínum“ (Valent-
ine Lost) út af Eika Hauks – hann
væri svo góður kall, „flottur rokkari
með eldrauðan makka“. Lagið sjálft
virtist hins vegar ekki skipta miklu
máli, enda harla ómerkilegt þegar
öllu er á botninn hvolft.
Það er svo sem skiljanlegt aðþjóðin og Eiki Hauks séu taps-
ár eftir fimmtudaginn en er ekki
kominn tími til, í ljósi reynslunnar
af Evróvisjón, að við lærum að
tapa?
Mafíósar í Evróvisjón
»… því íslenska þjóð-in var í raun bullandi
vanhæf til að kjósa
besta lagið í Söngva-
keppni Sjónvarpsins?
Morgunblaðið/Eggert
Rokkarinn Séð á eftir Eika Hauks sem stóð sig með prýði í Helsinki.
hoskuldur@mbl.is
AF LISTUM
Höskuldur Ólafsson
BANDARÍSKI leikarinn Michael Im-
perioli fer með eitt hlutverka í kvik-
myndinni Stóra Planið, í leikstjórn
Ólafs de Fleur Jóhannessonar. Imper-
ioli er þekktastur fyrir túlkun sína á
mafíósanum Christopher Moltisanti í
bandarísku sjónvarpsþáttunum Sopr-
anos. Tökur stóðu yfir á Seltjarnar-
nesi í gær, þar sem myndin er tekin.
Nánar verður fjallað um þátt Imper-
ioli í Stóra Planinu á næstu dögum.
Töffarar Michael Imperioli á Nes-
inu í gær með Ingvari Sigurðssyni.
Sopranos-stjarna í Stóra Planinu
Morgunblaðið/Ómar