Morgunblaðið - 12.05.2007, Blaðsíða 80

Morgunblaðið - 12.05.2007, Blaðsíða 80
80 LAUGARDAGUR 12. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ THE REAPING kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i.16.ára SPIDER MAN 3 kl. 12 - 3 - 6 - 9 - 10:30 B.i.10.ára SPIDER MAN 3 VIP kl. 12 - 3 - 6 - 9 BLADES OF GLORY kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i.12.ára SHOOTER kl. 8 B.i.16.ára BREACH kl. 5.50 - 10:30 B.i.12.ára MR. BEAN'S HOLIDAY kl. 2 - 4 LEYFÐ ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 1:30 - 2 - 3:30 - 4 LEYFÐ WILD HOGS kl. 8 B.i.7.ára BECAUSE I SAID SO kl. 6 LEYFÐ / ÁLFABAKKA eee V.J.V. TOPP5.IS WWW.SAMBIO.IS BECAUSE I SAID SO Diane KeatonMandy Moore GOAL 2 kl. 3:30 - 5:50 - 8:10 - 10:30 B.i. 7 ára THE REAPING kl. 6 - 8:10 - 10:20 B.i. 16 ára BLADES OF GLORY kl. 2 - 4 - 8:10 B.i. 12 ára ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 1:50 - 4 LEYFÐ DIGITAL 3D MEET THE ROBINSONS ótextuð m/ensku tali kl. 6:10 LEYFÐ DIGITAL 3D 300 kl. 10:20 B.i. 16 ára DIGITAL / KRINGLUNNI FRÁ FRAMLEIÐANDA MATRIX, DIE HARD OG LETHALWEAPON SUMT ER EKKI HÆGT AÐ ÚTSKÝRA MEÐ VÍSINDUM STÓRSTJÖRNUR ÚR Hraðskreiðir bílar, súpermódel og partý... Þarf ekki eitthvað meira til að sanna að þú sért frábær leikmaður? REAL MADRID... HILARY SWANK AÐALSMENN VIKUNNAR VILJA ALLIR FÁ AÐ RÁÐA. AÐALS- MENNIRNIR ERU Á ALLRA VÖRUM OG KEPPAST UM ATKVÆÐI ÞJÓÐARINNAR Í ALÞINGISKOSNINGUNUM Í DAG. ÞETTA ERU VARAFORMENN STJÓRNMÁLAFLOKKANNA SEX SEM BERJAST UM VÖLDIN Í LANDINU. VERST AÐ ÞEIR GETA EKKI ÞEGIÐ LIÐS- STYRK FRÁ EFTIRLÆTIS OFURHETJUM SÍNUM. VARAFORMENNIRNIR Hvað viltu segja við ungt fólk sem er að kjósa í fyrsta sinn? Sestu niður, hugsaðu rólega og af skynsemi. Ísland býður þér gríðarleg tæki- færi, þar höfum við Framsókn- armenn með bjartsýni og trú staðið að verki. Ef þú stofnaðir hljómsveit í dag, hvað myndi hún heita og hvernig tónlist spilaði hún? Be kind myndi hún heita og hún myndi spila geggjað rokk. Uppáhalds ofurhetjan? Gunnar á Hlíðarenda. Áttu þér uppáhalds persónu í sjón- varpsþætti? Derrick. Hvern af hinum varafomönnunum myndirðu helst vilja eiga sem með- leigjanda? Það á að vera vík á milli vina og fjörður á milli frænda. Engum, það myndi kosta of mikið þras. Geggjað rokk með Be kind Guðni Ágústsson, Framsóknarflokki. Hvað viltu segja við ungt fólk sem er að kjósa í fyrsta sinn? Mæta á kjörstað og kjósa um þau málefni sem því finnst mikilvæg- ust í samfélaginu! Ef það eru um- hverfis-, jafn- réttis- og velferð- armál er ég viss um að atkvæðið ratar á góðan stað. Ef þú stofnaðir hljómsveit í dag, hvað myndi hún heita og hvernig tónlist spilaði hún? Ég er reyndar upplýsingafulltrúi kvennahljómsveitarinnar Putin as a Woman sem stefnir í að verða mjög þétt indí-band. Uppáhalds ofurhetjan? Lögregluhundurinn Rex. Áttu þér uppáhalds persónu í sjón- varpsþætti? Alan Shore í Boston Legal. Hvern af hinum varafomönnunum myndirðu helst vilja eiga sem með- leigjanda? Ágúst Ólafur virðist vera einkar snyrtilegur maður og örugglega þægilegur meðleigjandi. Þorgerður Katrín er reyndar örugglega líka hress meðleigjandi. Pútín sem kona Katrín Jakosdóttir, Vinstri grænum. Hvað viltu segja við ungt fólk sem er að kjósa í fyrsta sinn? Hugsið ykkur vel um. Kosning- arnar snúast um hvaða stefnu landið og þjóðin taka inn í fram- tíðina og hún er ykkar. Kynnið ykkur stefnumál Frjálslynda flokks- ins á vefnum okkar xf.is. Ef þú stofnaðir hljómsveit í dag, hvað myndi hún heita og hvernig tónlist spilaði hún? Hún myndi heita Reykjavík Norður og spila rokkaða þjóðlagatónlist. Uppáhalds ofurhetjan? Þórður kakali, hetja og fyrirmynd mín úr Íslendingasögum. Áttu þér uppáhalds persónu í sjón- varpsþætti? Edmund Black Adder sem Rowan Atkinson lék í samnefndum þáttum. Hvern af hinum varafomönnunum myndirðu helst vilja eiga sem með- leigjanda? Það er aldrei leiðinlegt í kringum Guðna Ágústsson. Aldrei leið- inlegt í kringum Guðna Magnús Þór Haf- steinsson, Frjáls- lynda flokknum. Hvað viltu segja við ungt fólk sem er að kjósa í fyrsta sinn? Nú er málið að skipta um stjórn eftir 12 löng ár og gefa nýrri og ferskari stjórn séns. Við viljum að öll börn fái jöfn tækifæri. Við ætlum að gera Ís- land betra, ódýrara og grænna og höfnum því að það eigi bara að vera gott fyrir suma að búa á Íslandi. Ef þú stofnaðir hljómsveit í dag, hvað myndi hún heita og hvernig tónlist spilaði hún? Kratarnir og þeir myndu spila gott þjóðlagarokk með harmonikkum og þverflautum í bland. Uppáhalds ofurhetjan? Egill Skallagrímsson. Hann toppar allar amerískar ofurhetjur í hetju- stælum. Áttu þér uppáhalds persónu í sjón- varpsþætti? Repúblikann Bree í Desperate Hou- sewifes. Hvern af hinum varaformönnunum myndirðu helst vilja eiga sem með- leigjanda? Þorgerður Katrín er skemmtileg og klár kona og íþróttakempa í þokka- bót. Katrín Jakobsdóttir er hins veg- ar sérfræðingur í glæpasögum, þannig að valið er erfitt. Ég geri ekki upp á milli þessara tveggja. Þær eru, báðar tvær, öflugir fulltrú- ar sinna flokka. Repúblik- aninn Bree í uppáhaldi Ágúst Ólafur Ágústsson, Sam- fylkingunni. Hvað viltu segja við ungt fólk sem er að kjósa í fyrsta sinn? Nýtið kosninga- réttinn, tækifær- in falla ekki af himnum ofan. Ef þú stofnaðir hljómsveit í dag, hvað myndi hún heita og hvernig tónlist spilaði hún? Ætli hún myndi ekki heita Blondie, verst að nafnið er upptekið. Við myndum spila góða danstónlist og jafnvel Sálarlögin. Uppáhalds ofurhetjan? Ástríkur. Áttu þér uppáhalds persónu í sjón- varpsþætti? Stelpurnar í Sex & the City Hvern af hinum varaformönnunum myndirðu helst vilja eiga sem með- leigjanda? Katrínu Jakobsdóttur. Blondie spilar Sálina Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Sjálfstæðisflokki. Hvað viltu segja við ungt fólk sem er að kjósa í fyrsta sinn? Íslandshreyfingin er eini stjórn- málaflokkurinn sem getur tryggt að stóriðjuhlé verði gert á næsta kjör- tímabili. Greiddu atkvæði með land- inu þínu. Og fólkið sem er í framboði fyrir Íslandshreyfinguna er traust. Ef þú stofnaðir hljómsveit í dag, hvað myndi hún heita og hvernig tónlist spilaði hún? Kvenna- hljómsveitin Pollýönnurnar og hún myndi leika gömul, ís- lensk dægurlög. Uppáhalds of- urhetjan? Köngulóarmaðurinn (Spiderman). Áttu þér uppáhalds persónu í sjón- varpsþætti? Peter Griffin, pabbinn í Family Guy. Hvern af hinum varaformönnunum myndirðu helst vilja eiga sem með- leigjanda? Ég held að það væri gaman að leigja með Þorgerði Katrínu, og við yrðum varla þreyttar hvor á annarri því við sæjumst sjaldan, vegna annríkis beggja! Pollýanna og Spider- man Margrét K. Sverrisdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.