Morgunblaðið - 12.05.2007, Qupperneq 81

Morgunblaðið - 12.05.2007, Qupperneq 81
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. MAÍ 2007 81 GOAL 2 kl. 6 B.i. 7 ára BLADES OF GLORY kl. 6 B.i. 12 ára MR. BEAN'S HOLIDAY kl. 4 LEYFÐ ROBINSONS FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ / AKUREYRI / KEFLAVÍK SPIDER MAN 3 kl. 2 - 5 B.i. 10 ára BLADES OF GLORY kl. 2 - 4 - 6 B.i. 12 ára WWW.SAMBIO.IS SPRENGHLÆGILEG MYND FRÁ BEN STILLER SJALDAN EÐA ALDREI HAFA TVEIR KARLMENN DANSAÐ JAFN VEL SAMAN! eee S.V. - MBL A.F.B - Blaðið eee MMJ, Kvikmyndir.com M A R K W A H L B E R G eeee SV, MBL eee LIB, Topp5.is eeee S.V. eeee V.J.V. TOPP5.IS eeee KVIKMYNDIR.IS eeeee FILM.IS SPARBÍÓ 450kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI, KEFLAVÍKNÁNARI UPPLÝSINGAR Á SAMbio.is eee L.I.B, Topp5.is eee FGG - FBL eee T.V. - kvikmyndir.is 20.000 MANNS Á AÐEINS 8 DÖGUM! VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SparBíó* — 450kr ANNAR ÞESSARA TVEGGJA HEFUR HEILA.... ...Á STÆRÐ VIÐ HNETU ! SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á OFANTALDAR SÝNINGAR Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SPARbíó laugardag og sunnudag BLADES OF GLORY KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA OG KL. 2 Í KEFLAVÍK SPIDERMAN 3 KL. 12 Í ÁLFABAKKA (TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Í TÍMA) MR BEAN KL. 2 Í ÁLFABAKKA OG KLUKKAN 4 Á AKUREYRI MEET THE ROBINSONS KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA OG KLUKKAN 4 Á AKUREYRI Austantjaldsmakk“ og „maf-íósa-skapur Balkanþjóð-anna“ var á meðal þess sem féll af vörum margra vonsvikinna Íslendinga þegar ljóst varð að níu af þeim tíu lögum sem komust áfram í aðalkeppnina sem fram fer í kvöld voru flutt af austur-evrópskum þjóðum. Sjálfur lýsti Eiríkur því yf- ir í Sjónvarpinu að lokinni undan- keppninni og í Morgunblaðinu í gær, að „austanblokkin“ ætti orðið keppnina og að við ættum ekki séns í svona mafíu. En broslegast af öllu var nú þegar Eiríkur hvatti landa sína til að beita sömu mafíubrögð- um í kosningunni í kvöld – eins og það hafi ekki verið tilfellið hingað til. Svipuð orð voru látin falla um Austur-Evrópu í fyrra þegar Silvía Nótt komst ekki áfram en þegar betur var rýnt í úrslitin var ljóst að hlutur Vestur-Evrópuþjóðanna var síst minni, svo ekki sé minnst á að Finnar, sem eru bæði Vestur- Evrópu- og Norðurlandaþjóð, fóru með sigur af hólmi í Aþenu!    En eitt sagði Eiríkur í viðtali viðMorgunblaðið í gær sem vakti sérstaka athygli mína og það var að hann hefði alltaf verið á móti sms- kosningu. Með því á hann auðvitað við að íbúar þeirra Evrópuþjóða sem taka þátt í keppninni láti í raun ekki gæði lags eða flutnings ráða því hverjum þeir greiða atkvæði sín – þjóðirnar séu í raun vanhæfar til að kjósa eftir bestu samvisku. Hvort þetta á við rök að styðjast veit ég ekki en verður ekki að játast að með þessum ummælum gefi hann líka gott færi á sjálfum sér og fyrir- komulagi undankeppninnar hér heima, því íslenska þjóðin var í raun bullandi vanhæf til að kjósa besta lagið í Söngvakeppni Sjónvarpsins? Meirihluti þeirra sem ég talaði við í aðdraganda keppninnar hugðist kjósa „Ég les í lófa þínum“ (Valent- ine Lost) út af Eika Hauks – hann væri svo góður kall, „flottur rokkari með eldrauðan makka“. Lagið sjálft virtist hins vegar ekki skipta miklu máli, enda harla ómerkilegt þegar öllu er á botninn hvolft.    Það er svo sem skiljanlegt aðþjóðin og Eiki Hauks séu taps- ár eftir fimmtudaginn en er ekki kominn tími til, í ljósi reynslunnar af Evróvisjón, að við lærum að tapa? Mafíósar í Evróvisjón »… því íslenska þjóð-in var í raun bullandi vanhæf til að kjósa besta lagið í Söngva- keppni Sjónvarpsins? Morgunblaðið/Eggert Rokkarinn Séð á eftir Eika Hauks sem stóð sig með prýði í Helsinki. hoskuldur@mbl.is AF LISTUM Höskuldur Ólafsson BANDARÍSKI leikarinn Michael Im- perioli fer með eitt hlutverka í kvik- myndinni Stóra Planið, í leikstjórn Ólafs de Fleur Jóhannessonar. Imper- ioli er þekktastur fyrir túlkun sína á mafíósanum Christopher Moltisanti í bandarísku sjónvarpsþáttunum Sopr- anos. Tökur stóðu yfir á Seltjarnar- nesi í gær, þar sem myndin er tekin. Nánar verður fjallað um þátt Imper- ioli í Stóra Planinu á næstu dögum. Töffarar Michael Imperioli á Nes- inu í gær með Ingvari Sigurðssyni. Sopranos-stjarna í Stóra Planinu Morgunblaðið/Ómar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.