Morgunblaðið - 12.05.2007, Síða 72

Morgunblaðið - 12.05.2007, Síða 72
72 LAUGARDAGUR 12. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Lykill að fortíðinni Sýningin er opin alla daga frá 10–17 Aðalstræti 16 101 Reykjavík www.reykjavik871.is Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand JÆJA, ÞÁ ERU ÞÆR LOKSINS TILBÚNAR JÓLASMÁKÖKUR! ÉG HAFÐI ÞÆR Í LAGINU EINS OG FÓLK SEM ER AÐ VERSLA Á ÞORLÁKSMESSU ÞÁ GET ÉG RÉTTLÆTT ÞETTA SEM LÍKNARMORÐ LÍSA SAGÐIST ÆTLA AÐ SJÁ TIL ÞESS AÐ ÉG GLEYMI EKKI EGGJASKURNINNI AFTUR Á MORGUN ÞAÐ ER GOTT AÐ GETA FARIÐ AÐ SOFA RÓLEGUR OG ÁHYGGJULAUS... ÉG ER Í GÓÐUM HÖNDUM... EKKI GLEYMA EGGJA- SKURNINNI!! ÉG HELD AÐ ÞAÐ VERSTA SÉ LIÐIÐ HJÁ... ÞÚ ÆTTIR AÐ REYNA AÐ SOFNA NÚNA ÉG ÆTLA AÐ FARA AFTUR INN Í RÚM. KALLAÐU Á MIG EF ÞÉR VERÐUR AFTUR ÓGLATT. REYNDU NÚ AÐ HVÍLA ÞIG MM HMM AUMINGJA STRÁKURINN OJJ BARA! ÞAÐ ER EKKERT VERRA EN VEIKUR HERBERGISFÉLAGI! SNÚÐU ÞÉR Í HINA ÁTTINA HÉRNA ER ÞINN HLUTI AF RÁNSFENGNUM! AF HVERJU FÁUM VIÐ BARA EINN PENING Á MEÐAN ÞÚ HIRÐIR AFGANGINN? ÉG LÆRÐI ÞETTA AF KÓNGINUM ÉG HELD EFTIR SKATTINUM GRÍMUR, VIÐ VERÐUM AÐ KOMA OKKUR HÉÐAN! EN ÉG VEIT EKKI HVORT JÓLASVEINNINN FÉKK BRÉFIÐ FRÁ MÉR! HÆTTU AÐ HAFA SVONA MIKLAR ÁHYGGJUR AF GJÖFINNI ÞINNI!! EN Í ÁR BAÐ ÉG JÓLASVEININN AÐ GEFA MÖMMU GJÖF! ÞETTA HLÝTUR AÐ VERA EITT AF MERKJUM ÞESS AÐ ÞAÐ SÉ AÐ KOMA HEIMSENDIR! HVAÐ VARST ÞÚ AÐ GERA, LALLI? ÞÚ KLÚÐRAÐIR BASSANUM Í LAGINU! ÉG FIKTAÐI BARA AÐEINS... ÉG HÉLT AÐ ENGINN TÆKI EFTIR ÞVÍ FYRIR ÞESSU FÓLKI ERU LED ZEPPELIN LÖGIN HEILÖG! EF ÞÚ SPILAR ÞAU EKKI EINS OG UPPRUNALEGU ÚTGÁFUNA ÞÁ VERÐA ÞAU BRJÁLUÐ ALLT Í LAGI... ÉG GERI ÞETTA EKKI AFTUR EKKI MIKLAR LÍKUR Á ÞVÍ... ÞAU ERU AÐ KOMA! HLAUPUM! VILTU HEYRNATÓL? TIL ÞESS AÐ HORFA Á BATMAN- MYND? NEI TAKK HÚN ER EKKI SLÆM AF OFURHETJUMYND AÐ VERA MÉR FINNST ÞÆR OF ÓRAUNVERULEGAR MAÐUR HITTIR ALDREI SVONA FÓLK Í ALVÖRUNNI SATT dagbók|velvakandi Bangsi er týndur HREFNA, 7 ára dóttir okkar, týndi bangsanum sínum í miðbæ Reykja- víkur síðastliðinn sunnudag, 6. maí, á svæðinu frá Máli og menn- ingu á Laugaveg- inum og niður að Lækjargötu. Við fjölskyldan kom- um við í bókabúð M&M sem og í bakaríinu Korn- inu í Lækjargötu þennan sunnu- dag. Við höfum leitað í verslunum og erum búin að rölta upp og niður Laugaveginn í leit að þessum ómet- anlega bangsa. Bangsinn er enn ófundinn, en hann er lítill, brúnn, um 17 cm á hæð. Hann er orðinn 7 ára og þess vegna dálítið snjáður þar sem bangsinn hefur fylgt Hrefnu alla tíð þar til núna. Við heitum 10.000 kr. fund- arlaunum hið minnsta en tilfinn- ingalega er „Bangsi“ ómetanlegur fyrir dóttur okkar. Tvíburasystir hennar á enn sinn 7 ára bangsa sem lítur eins út og heitir „Malli“. Þess vegna er enn erfiðara að sætta sig við að Bangsi sé horfinn, þar sem Malli minnir okkur stöðugt á miss- inn. Finnandi vinsamlegast hafi samband við Halldóru og Jónas í símum 694-3513 og 691-6713. Nokkur orð um Útvarpið ÞRÁTT fyrir sjónvarp hlusta margir á útvarpið, þá helst á Rás eitt. Það er rás hins menntaða manns, eins og Páll Heiðar sagði forðum. En mikið lifandi skelfing liggur mörgum þul- um og fréttalesurum á að koma efn- inu frá sér oft á tíðum. Það er eins og þau séu í kapphlaupi við tímann. Ég segi fyrir mig, að oft næ ég ekki inn- taki þessa lestrar. Vera má að ungt fólk sé næmara að ná þessu en þeir sem eldri eru, en stór hluti þjóð- arinnar er fólk á miðjum aldri og á efri árum. Tillit verður að taka til þessa fólks. Er þulum í raun og veru skammtaður það naumur tími, að þeir verði að flumbra lestrinum af eins og oft er raunin? Ekki meira um þetta atriði, en ég vil minnast á ann- að sem angrar mig og væntanlega fleiri. Á undan fréttalestri eru tónar nokkrir látnir glymja um stund. Er þörf á þessu? Mér finnst þetta óþægilegt. Og óþarft er það. Hættið þessum tónaslætti sem fyrst. Auðunn Bragi Sveinsson, Hjarð- arhaga 28, Reykjavík. Kjósum nýja ríkisstjórn ÉG skora á öryrkja og eldri borgara að kjósa ekki núverandi ríkisstjórn. Ekki gleyma fortíðinni. Kjósum nýja stjórn. Hulda Filippusdóttir. Kvenarmbandsúr týndist GULLÚR með hvítri ól týndist í Laugardalslauginni fimmtudaginn 10. maí. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 894-0605. Fund- arlaun. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is ÞESSI stúlka tyllti sér á skjólgóðum og sólsælum stað við Reykjavík- urtjörn og las. Við skulum vona að veðrið haldi áfram að verða jafn- fallegt í allt sumar. Morgunblaðið/G.Rúnar Ekki aðeins gluggaveður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.