Morgunblaðið - 12.05.2007, Síða 76

Morgunblaðið - 12.05.2007, Síða 76
76 LAUGARDAGUR 12. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Ragnheiður Tryggvadótt- ir framkvæmdastjóri Rithöfunda- sambandsins og Ævar Kjartansson dagskrárgerðarmaður. Á milli þess sem þau velta fyrir sér m.a. „draug- orðum“ og „skakkaföllum“ botna þau þennan fyrripart í tilefni dags- ins: Ekki verður öllum rótt er úrslitin birtast á skjánum. Í síðustu viku var fyrriparturinn þessi: Á Vestfjörðum er vorið svalt og vindar blása kaldir. Í þættinum botnaði Hlín Agnars- dóttir og nýtti sér sérstakt skálda- leyfi sem hún hefur til að skjóta inn aukaatkvæði: Krakkar þó á kreiki um allt krúttlegir og – vel aldir. Ingunn Ósk Sturludóttir botnaði svo: En vorsól sigrar, vermir allt, víst þótt annað haldir. Davíð Þór Jónsson fór þessa leið- ina: Og Vestfirðingar út um allt af þeim sökum kvaldir. Finnbogi Hermannsson beitti fyrir sig góðu nýyrði, olíuþvætti: Nú olíuþvættið yljar allt, en ergir þó um aldir. Úr hópi hlustenda botnaði Pálmi R. Pétursson m.a.: Þar er fjölbreytt mannlífsmalt og möguleikar faldir. Hallberg Hallmundsson var kannske óþarflega raunsær: Síðan fylgir sumar kalt, svo var þetta um aldir. Halldór Halldórsson: Mæti vinur, þú muna skalt mjög kalt var um aldir. Marteinn Friðriksson sendi þessa tvo: Hlýir dagar árið allt, eru á fingrum taldir. Og: Kæsta skatan sett í salt og sjávarréttir valdir. Auðunn Bragi Sveinsson leiðrétti höfund fyrriparts: Þetta segir ekki allt, annað þó þú haldir. Þar er margt og mikið falt, mannlíf gott um aldir. Jónas Frímannsson fann góðan lokatón: Leysast þó um landið allt lífsins kraftar faldir. Útvarp | Orð skulu standa Úrslitin kunngjörð í kvöld Hlustendur geta sent sína botna í netfangið ord@ruv.is eða bréfleiðis til Orð skulu standa, Ríkisútvarpinu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík. Orðheppin Davíð Þór Jónsson, Karl Th. Birgisson og Hlín Agnarsdóttir.                            AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 DAGUR VONAR Fim 17/5 kl. 20 Fös 18/5 kl. 20 Fim 24/5 kl. 20 Lau 2/6 kl. 20 Fös 8/6 kl. 20 Ekki er hleypt inní salinn eftir að sýning er hafin SÖNGLEIKURINN GRETTIR Sun 13/5 kl. 20 Fös 25/5 kl. 20 Fim 31/5 kl. 20 Sýningar hefjast að nýju í september KARÍUS OG BAKTUS Sun 13/5 kl. 13 AUKASÝNING Sun 13/5 kl.14 AUKASÝNING Sun 13/5 kl.15 AUKASÝNING Síðustu sýningar Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar SAN FRANCISCO BALLETTINN Samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík og Borgarleikhússins. Mið 16/5 kl. 20 UPPS. Fim 17/5 kl. 20 UPPS. Fös 18/5 kl. 20 UPPS. Lau 19/5 kl. 14 UPPS. Lau 19/5 kl. 20 UPPS. Sun 20/5 kl. 14 UPPS. Sun 20/5 kl. 20 UPPS. LÍK Í ÓSKILUM Þri 5/6 kl. 20 Fim 7/6 kl. 20 Fös 8/6 kl. 20 Lau 9/6 kl. 20 Forsýningar. Miðaverð 1.500 „ÞAÐ ELSKA ALLAR KONUR HEIMSFRÆGA MENN“ GRETTIR VILTU FINNA MILLJÓN? Lau 26/5 AUKASÝNING Síðasta sýning LADDI 6-TUGUR Þri 29/5 kl. 20 UPPS. Mið 30/5 kl. 20 UPPS. Fös 1/6 kl. 20 Lau 2/6 kl. 20 UPPS. Lau 2/6 kl. 22:30 UPPS. Sun 3/6 kl. 14 UPPS. Mán 4/6 kl. 20 UPPS. Mið 20/6 kl. 20 Fim 21/6 kl. 20 SÖNGLEIKURINN ÁST Í samstarfi við Vesturport Í dag kl.14 Sun 13/5 kl. 20 UPPS. Lau 19/5 kl.20 UPPS. Sun 20/5 kl. 20UPPS. Fös 25/5 kl. 20 UPPS. Lau 26/5 kl. 20 UPPS. Fim 31/5 kl. 20 UPPS. Fös 1/6 kl. 20 Sun 3/6 kl. 20 Fim 7/6 kl. 20 Lau 9/6 kl. 20 ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvins Mið 16/5 kl. 20 Síðasta sýning Styrktarsýning fyrir Eddu Heiðrúnu Backman BELGÍSKA KONGÓ Mið 30/5 kl. 20 Mið 6/6 kl. 20 Sun 10/6 kl. 20 Fim 14/6 kl. 20 Aðeins þessar 4 sýningar SPÍTALINN Eftir Jo Strömgren. Gestasýning frá Noregi. Fös 18/5 kl. 20 Lau 19/5 kl. 20 Sun 20/5 kl. 20 Miðasala 568 8000 www.borgarleikhús.is grettir.blog. is 18/5 uppselt, 1/6 nokkur sæti laus, 2/6 nokkur sæti laus, 7/6 nokkur sæti laus. Síðustu sýningar! Allar sýningar hefjast kl. 20 nema annað sé tekið fram. ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA!! BENJAMI klN BRITTEN th e turn of the screwe f t i r Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400 www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 PARS PRO TOTO - DANSLEIKHÚS Von og G.Duo AÐEINS ÞESSAR TVÆR SÝNINGAR Á DANSVERKUNUM VON EFTIR LÁRU STEFÁNSDÓTTUR & G. DUO EFTIR LÁRU STEFÁNSDÓTTUR OG VICENTE SANCHO Sunnudaginn 13. maí kl. 17 Mánudaginn 14. maí kl. 20 Sun. 13. maí kl. 17 Miðaverð kr. 2.000 Mán. 14. maí kl. 20 - Tryggðu þér miða á www.opera.is - Aðeins þessar tvær sýningar Óperudeigla Íslensku óperunnar kynnir þrjár íslenskar óperur í vinnslu föstudaginn 18. maí kl. 16.30 - Umræður að kynningum loknum. Aðgangur ókeypis, allir velkomnir - Nánari upplýsingar á www.opera.is ÓPERUDEIGLA ÍSLENSKU ÓPERUNNAR - FÖS. 18. MAÍ KL.16.30 ÞJÓÐARÓPERA ÍSLENDINGA Í 25 ÁR 13. maí sun. kl. 14 örfá sæti 20. maí sun. kl. 14 Síðustu sýningar! Strandgata 50, Hafnarfjörður Pantanasími 555 2222 og á www.midi.is Sigurður FloSaSon og Kjartan ValdemarSSon Við elskum þig Franz! laugarneSKirKja í dag Kl. 16:00 Er ekki tilvalið að róa spenntar taugar á leið til eða frá kjörstað með því að eyða innilegri klukkustund í kirkjunni með þremur rómantískum karlmönnum; Kjartani, Sigurði og Franz? Sönglög Schuberts og tveir jazztónlistarmenn er kannski ekki samsetn- ing sem mörgum finnst augljós. Þegar betur er að gáð kemur þó í ljós að hin rómantísku lög Schuberts innihalda allt sem spunamaður getur óskað sér í efnivið; þau eru hlaðin tilfinningum, hádramatísk og stútfull af áhugaverðum hljómum. Sönglög SchubertS á SaxóFón og píanó Sýningar í maí 16. maí kl. 16 Mr. Skallagrímss.(aukasýn.)örfá sæti 16. maí kl. 20 Mr. Skallagrímsson ..........uppselt 18. maí kl. 20 Mýramaðurinn 19. maí kl. 20 Mr. Skallagrímsson ..........uppselt 20. maí kl. 20 KK og Einar ....................laus sæti 25. maí kl. 20 Mr. Skallagrímsson ..........uppselt 26. maí kl. 20 KK og Einar ....................laus sæti 28. maí kl. 20 Mýramaðurinn Upplýsingar um sýningar í júní á www.landnamssetur.is Staðfesta þarf pöntun með greiðslu viku fyrir sýningu. Óstaðfestar pantanir seldar daglega. Leikhústilboð í mat: Súpa, kjötréttur og kaffi kr. 3200 Súpa, fiskréttur og kaffi kr. 2600 Ath. Landnámssýning og Egilssýning eru opnar alla daga frá kl. 11-17 og lengur þegar leiksýningar eru í húsinu. Hljóðleiðsögn. Sumaropnun frá 1. júní kl. 10 - 19 Viðburðir Landnámsseturs í maí Les Kunz - Ævintýralegur sirkus Gestasýning frá Frakklandi í samstarfi við Listahátið Sun. 13/05 kl. 20 örfá sæti laus Mán. 14/05 kl. 20 nokkur sæti laus Aðeins þessar tvær sýningar Pabbinn – drepfyndinn einleikur Bjarna Hauks Fim. 24/05 kl. 19 örfá sæti laus Fös. 25/05 kl. 19 nokkur sæti laus Lau. 26/05 kl. 19 nokkur sæti laus www.leikfelag.is 4 600 200
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.