Morgunblaðið - 12.05.2007, Qupperneq 79

Morgunblaðið - 12.05.2007, Qupperneq 79
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. MAÍ 2007 79 HEFUR þig alltaf langað að leika á hljóðfæri af fingrum fram undir dillandi söngvum í Evróvisíon? Ef svo er raunin, eða ef þig langar einfaldlega til að gera þér glað- an músíkalskan dag ættirðu að leggja leið þína í Hátíð- arsal S.l.á.t.u.r. að Hverfisgötu 32 klukkan 19 í kvöld. Þar fer fram Evróvisíon tónbetrun á vegum spuna- tónleikaraðarinnar Kokteilsósu. Tónbetrun er kannski ekki orð sem allir þekkja en þarna gefst almemningi kostur á að leika á hljóðfæri undir lögum í Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva. „Söngvakeppnin verður sýnd á stórum skjá en skrúfað verður fyrir hljóðið,“ útskýrir Eiríkur Orri Ólafsson, einn aðstandenda. „Gestir velja sér svo þjóðir eða lög sem þeir vilja spila undir og tónbetra þau svo þegar röðin kemur að þeim.“ Í lok kvölds verður svo besta tónbetrunin valin. Viðburðurinn er öllum opinn og aðgangur er ókeypis. Trommur og magnari verða á staðnum en fólki er vel- komið að taka með sín eigin hljóðfæri. Aðstandendur mæla með að tilkynnt verði um þátt- töku á heimsíðunni myspace.com/kokteilsosa eða með því að senda póst á kokteilsosa@gmail.com. Allir leika undir í Eurovision RITHÖFUNDURINN Guðrún Eva Mínervudóttir og myndlistarkonan Roni Horn lesa valda kafla úr bókum sínum í dag kl. 17 í Vatnasafni. Vatnasafn var opnað fyrir viku síðan í Amtsbókasafninu í Stykk- ishólmi. Guðrún er fyrsti gestarit- höfundurinn sem dvelst í safninu, næsta hálfa árið. Horn mun lesa upp úr bókinni Veðrið vitnar um þig, þar sem frá- sagnir 75 Íslendinga af veðri eru vandlega skráðar. Guðrún ætlar að lesa upp úr nýjustu bók sinni, Yosoy, á ensku. „Það á að þýða slatta úr bókinni á ensku til að setja á Vatnasafnsvef- inn, og þetta er einn af köflunum sem fara munu á hann,“ segir Guð- rún Eva. Guðrún segist ekki þurfa að halda ákveðinn fjölda upplestra í safninu á meðan hún dvelur þar. Það sé vel séð að hún standi fyrir uppákomum, biðji t.d. einhvern um að koma og leika á gítar og syngja. „Ég er að hugsa um að hafa bíó- sýningar einu sinni í viku í Vatna- safninu, fá sýningarvél til að varpa á vegginn. Fólk getur þá komið og set- ið á gólfinu, horft á gamlar Hitch- cock-myndir til dæmis. Það er ým- islegt hægt að gera,“ segir Guðrún. Hún myndi ekkert endilega sýna gamlar myndir heldur úrval kvik- mynda sem henni þykja áhugaverð- ar. Guðrúnu líst vel á að dvelja í Vatnasafninu, húsið sé undurfallegt og bærinn æðislegur. „Þetta er ótrú- legt hús,“ segir Guðrún. Í Vatnasafni má sjá skúlptúr- innsetningu Horn, 24 glersúlur með vatni úr jafnmörgum jöklum lands- ins. Ljós að utan brotnar í súlunum og endurvarpast á gólfið. Lesið í Vatnasafni Rithöfundur Guðrún Eva Mín- ervudóttir er fyrsti gestarithöf- undur Vatnasafnsins. Guðrún Eva Mínervudóttir og Roni Horn lesa úr verkum sínum www.haskolabio.is Sími - 530 1919 Condemned kl. 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 16 ára Lives of Others kl. 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 14 ára Next kl. 8 - 10 B.i. 14 ára Mýrin 2 fyrir 1 kl. 3.30 - 5.40 - 8 B.i. 12 ára Köld slóð 2 fyrir 1 kl. 3.40 - 5.50 B.i. 12 ára Hot Fuzz kl. 10.10 B.i. 16 ára Úti er Ævintýri m/ísl. tali kl. 3.30 Stærsta kvikmyndahús landsins Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á V.I.J. Blaðið Heimavöllur íslenskra kvikmyndagerðar eeee „Afbragðs spennumynd sem allir ættu að sjá.“  K. H. H., FBL eeeee „Ómissandi kvikmyndaperla!“  S.V., MBL eeee „Einstök mynd sem enginn má misssa af!“  KVIKMYNDIR.COM ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST SVAKALEG HASARMYND MEÐ TÖFFARANUM VINNIE JONES. 2 fyr ir 1 2 fyr ir 1 NICOLAS CAGE - JULIANNE MOORE - JESSICA BIEL SÁ SEM SÉR FRAMTÍÐINA GETUR BJARGAÐ HENNI EFTIR HÖFUND MINORITY REPORT OG BLADE RUNNER Sýnd kl. 8 og 10:20 B.i. 16 ára M A R K W A H L B E R G eee MMJ, Kvikmyndir.com eeee SV, MBL eee LIB Topp5.is MÖGNUÐ SPENNUMYND FRÁ LEIKSTJÓRA "TRAINING DAY" Sýnd kl. 1, 4, 7 og 10-POWERSÝNING B.i. 10 ára -bara lúxus Sími 553 2075 10 eee L.I.B, Topp5.is eee FGG - FBL eee T.V. - kvikmyndir.is Sýnd kl. 2, 4 og 6 SJALDAN EÐA ALDREI HAFA TVEIR KARLMENN DANSAÐ JAFNVEL SAMAN! eee S.V. - MBL Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:20 B.i. 16 ára TÍU MUNU BERJAST, NÍU MUNU DEYJA, BLÓÐUGASTI BARDAGI ÁRSINS ER HAFINN. SVAKALEG HASARMYND MEÐ TÖFFARANUM VINNIE JONES kl. 2 og 4 Ísl. tal450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU 20.000 MANNS Á AÐEINS 8 DÖGUM!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.