Morgunblaðið - 04.06.2007, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 04.06.2007, Blaðsíða 44
TÍSKUSÝNINGIN Made in Ice- land fór fram í Verinu í Loftkast- alanum á fimmtudaginn var. Það voru fyrirtækin Eskimo og BaseCamp sem stóðu að sýningunni sem heppn- aðist mjög vel og þótti hin glæsileg- asta. Blaðamenn frá bæði CNN og tísku- tímaritinu Dazed and Confused létu sjá sig og munu fjalla um sýn- inguna í miðlum sín- um. Það voru sex hönn- uðir sem hanna undir merkjunum Forynja, Star- killer, Ostwald Helgason, Raxel og Eygló auk Aft- ur-systra sem sýndu lín- ur sínar. Sextán ungar og nýjar fyrirsætur Es- kimo sýndu fatnaðinn. Ostwald Helgason Eygló Eygló Made in Iceland tískusýning Morgunblaðið/ÞÖK Fjölmenni Margt var um manninn í Verinu á fimmtudaginn. Glæsileg íslensk tískusýning Ostwald Helgason 44 MÁNUDAGUR 4. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ WWW.SAMBIO.IS PIRATES OF THE CARRIBEAN 3 kl. 6:15 - 7:20 - 8:15 - 10:15 - 10:30 B.i. 10 ára DIGITAL ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ DIGITAL 3D / KRINGLUNNI PIRATES OF THE CARRIBEAN 3 kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i.10.ára PIRATES OF THE CARRIBEAN 3 VIP kl. 6 - 10 ZODIAC kl. 6 - 9 B.i.16.ára THE REAPING kl. 8:10 - 10:10 B.i.16.ára BLADES OF GLORY kl. 6 - 8 - 10:10 B.i.12.ára ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ GOAL 2 kl. 3:50 - 6 B.i.7.ára / ÁLFABAKKA VERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA Mesta ævintýri fyrr og síðar... ...byrjar við hjara veraldar „Besta Pirates myndin í röðinni! Maður einfaldlega gæti ekki búist við meira tilvalinni afþreyingarmynd á sumartíma.“ tv - kvikmyndir.is „SANNUR SUMAR- SMELLUR... FINASTA AFÞREYINGARMYND“ Trausti S. - BLAÐIÐ 30.000 manns á 7 dögum Stærsta 5 daga sumar opnun allra tíma á íslandi MYND OG HLJÓÐ Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.