Morgunblaðið - 15.06.2007, Side 9

Morgunblaðið - 15.06.2007, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 2007 9 FRÉTTIR HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt karl- mann í 15 mánaða fangelsi fyrir margvísleg og ítrekuð brot. Hafði hann meðal annars þrívegis verið tekinn ölvaður við akstur og án öku- réttinda. Hann hafði auk þess verið stöðvaður með fíkniefni í fórum sín- um og verið handtekinn við þjófnað. Maðurinn hafði áður hlotið refs- ingu fyrir brot í svipuðum dúr; einu sinni fyrir að aka sviptur ökuréttind- um og fjórum sinnum fyrir ölvun við akstur. Með nýjustu brotunum rauf mað- urinn skilorð reynslulausnar sem honum hafði verið veitt í tvö ár á 270 dögum óafplánaðrar refsingar og var honum því nú gerð refsing í einu lagi. Auk 15 mánaða fangelsisdóms var hann nú einnig sviptur ökuréttindum í 5 ár. Keyrði margoft fullur Dæmdur fyrir endurtekin brot JAKKAR OG BUXUR 17 JÚNÍ TILBOÐ 30% - 40% AFSLÁTTUR Suðurlandsbraut 50, (bláu húsunum við Fákafen). Endilega kíktu inn á www.gala.is Opið 11-18 virka daga • 11-16 laugardaga. Sími: 588 9925 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 20% afsláttur af öllum stökum jökkum S. 544 2140 Gjafavara frá Sjálfvökvandi blómapottur kr. 2.840 lítil kr. 3.170 stór Salatskál kr. 5.790 og áhöld kr. 3.130 Hvítlaukspressa kr. 5.950 Olía og vinegar kr. 3.120 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Kjólar fyrir veisluna www.bestseller.is 17. júní fötin sem krakkarnir vilja Smáralind - Kringlunni v/hliðina á Vero ModaSkeifan 11d • 108 Reykjavík • sími 517 6460 www.belladonna.is Opið mán.-fös. kl. 11-18, lau. kl. 11-15 Nýjar vörur frá Gleðilega þjóðhátíð Sumarsmellur Góð tilboð og afsláttur af öllum vörum dagana 15.-24. júní Einstakt úrval af skartgripum, silkislæðum og ýmsum smáhlutum. Tilvalið í útskriftar- og skírnargjafir og einnig eitthvað fallegt handa þér. Komdu og kíktu á úrvalið. Tækifæri sem ekki má missa af Skólavörðustíg 10 Sími 561 1300 ÁRLEG ljósmyndasamkeppni mbl.is og Hans Petersen hefst í dag á mbl.is. Keppnin fer þannig fram að þátttakendur senda myndir inn í gegnum vefsíðu. Myndirnar birtast jafnharðan á vefsíðu keppninnar, en síðan velur sérstök dómnefnd sigurmyndir í lok hennar, og höf- undar þeirra hljóta stafrænar myndavélar í verðlaun. Hægt er að taka þátt í keppninni með því að smella á viðeigandi hnapp á forsíðu mbl.is og mega þátttakendur senda inn eins marg- ar myndir og þeim sýnist. Í hverri viku verður valin mynd vikunnar og höfundur hennar fær gjafabréf á framköllun á stafrænum myndum. Ljósmyndasamkeppnin stendur til 31. ágúst. Stafræn ljósmynda- samkeppni Morgunblaðið/Kristinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.