Morgunblaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 52
FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 166. DAGUR ÁRSINS 2007 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2650 HELGARÁSKRIFT 1600 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Ökuníðingar verði sviptir farartækjum sínum  Sýslumaðurinn á Selfossi vill að mótorhjól mannanna sem stungu af frá lögreglu á Kambabrún verði tek- in af þeim fyrir fullt og allt. Hann hyggst beita lagaákvæði sem segir að gera megi upptæk ökutæki þeirra sem verða uppvísir að stórfelldum hraðakstri. »Forsíða Veikindarétti breytt  Veikindaréttur launafólks á al- mennum vinnumarkaði stefnir í að verða eitt stærsta umbótamálið í komandi kjarasamningum, en nú- gildandi samningar renna flestir út um næstu áramót. »2 Slapp lítið meiddur  Grunur leikur á að maður sem keyrði fram af kanti við LSH á Hringbraut hafi fengið aðsvif. Hann var einn í bílnum. »Forsíða SKOÐANIR» Staksteinar: Ísland og Öryggisráðið Forystugreinar: Ísland, Bandaríkin og NATÓ | Eftirlit og einkalíf Ljósvaki: Af ráðgátum í sjónvarpi UMRÆÐAN» »MEST LESIÐ Á mbl.is Aðför að Íbúðalánasjóði Enn af einhverfu, erfðum og … Eflum þýzkukennslu … Starfsþjálfun og íslenskunám … Brad Pitt grænn Grípandi grafísk hönnun keppnisbíla Stöðvar Peugeot sigurgöngu Audi? Kubica á hertu öryggi líf sitt að launa BÍLAR » .! A%! -  )   :!   "  0 022 0 0 02 0  0 "  0  0 0   +B 6 %  "  0 0 0 0 " 0 0"  CD99@E= %FGE9=;:%HI;C B@;@C@CD99@E= CJ;%BBEK;@ ;DE%BBEK;@ %L;%BBEK;@ %7=%%;8E@;B= ?@H@;%BF?G; %CE G7E@ :G;:=%7)%=F@9@ Heitast 18°C | Kaldast 10°C S- og SV-átt, 5-8 m/s suðvestan- og vestan- lands, dálítil rigning. Hægviðri og nokkuð bjart fyrir norðan. » 10 Frumsýndar verða tvær myndir í bíó- húsum um helgina, önnur um Edith Piaf og hin um venjuleg- an mann. »49 KVIKMYNDIR» Tvær frum- sýningar ÍSLENSKUR AÐALL» Kolbrún Ýr sundgarpur í stuttu spjalli. »48 Bergþóra Jónsdóttir fjallar stuttlega um þær sýningar sem tilnefndar eru í ár og íhugar sigurmögu- leika þeirra. »45 AF LISTUM» Rýnt í Grímuna TÓNLEIKAR» Tónleikar til heiðurs Jeff Buckley í Austurbæ. »47 TÓNLIST» Plötusnúður sem gerir allt brjálað. »46 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Jónsi kaupir torfbæ 2. Kraftaverk kom upp um konuna 3. Federline sagður eiga von á … 4. Missti stjórn á 500 hestafla … Ostasneiðar eru ómissandi í ferðalagið Nú er 20% afsláttur af Samlokuosti í sneiðum í sérmerktum umbúðum í næstu verslun. www.ostur.is NÍU manns voru teknir fyr- ir of hraðan akstur á Ak- ureyri í gær. Af þessum níu voru sex út- lendingar. Að sögn Ragnars Kristjánssonar varðstjóra hef- ur hraðakstur erlendra manna aukist mjög. Yfirleitt hafi einn og einn verið tekinn yfir sum- artímann en skyndilega hafi tilfell- unum fjölgað gríðarlega og segir Ragnar lögreglumenn í höfuðstað Norðurlands eiga erfitt með að skilja hvað valdi þessu. Útlending- arnir óku á bilinu 25-40 km/klst. hraðar en hámarkshraði leyfir. Sektir námu á bilinu þrjátíu til sextíu þúsund krónum og voru öll málin afgreidd á vettvangi. Útlendingar á hraðferð ÞAÐ ER ekki daglegt brauð að þrjár systur útskrifist úr Háskóla Íslands sama daginn. Sú er þó raunin nú þegar systurnar Berglind Eva, Ásdís og Auður Bene- diktsdætur ljúka námi í lyfjafræði, jarðeðlisfræði og ís- lensku. Brautskráning HÍ fer fram á morgun en ein systranna, Ásdís, missir af henni þar sem hún heldur í könnunarleiðangur á Reykjaneshrygg með rannsókn- arskipinu R/V Knorr í dag. Þar er stefnt að rann- sóknum á jarðsögu hafsbotnsins, og er það verkefni unnið í samvinnu við Háskólann á Hawaii. Mun það væntanlega koma henni vel þar sem Ásdís mun einmitt hefja framhaldsnám við skólann í haust. Stúlkurnar halda vissulega í mismunandi áttir, Berg- lind Eva mun einnig halda námi áfram og hefur dokt- orsnám í lyfjafræði við HÍ í haust. Auður hyggst hins vegar halda út á vinnumarkaðinn. Morgunblaðið/G.Rúnar Á leið í mismunandi áttir Systur útskrifast úr Háskóla Íslands á morgun ÞEGAR hlýjast verður í veðri um mitt sumar má gera ráð fyrir að rennslið í Hálslón aukist verulega, sem gæti orðið til þess að það fylltist með óæskilegum hraða. Landsvirkj- un býr sig því undir að þurfa að „tappa af“ lóninu í júlí og ágúst og hefur í því gert prófanir á botnrás- arlokum undir stíflunni. Að sögn Sigurðar Arnaldssonar, kynningarfulltrúa Kárahnjúkavirkj- unar, er einungis um varúðarráð- stafanir að ræða. „Ástæðan er sú að við erum að fylla lónið í fyrsta skipti og hönnuðirnir hafa sett ákveðin mörk á hversu hratt er æskilegt að fylla það, sérstaklega á endasprett- inum í fyllingunni þegar þrýstingur- inn er mestur.“ Sigurður segir þekkt dæmi um það erlendis að svona lón séu fyllt mun hraðar, en algengt sé þó að halda aftur af fyllingarhrað- anum þegar tækifæri gefist til þess. Hann segir að ekki standi til að nota botnrásina í framtíðinni nema í und- antekningartilfellum, hún sé fyrst og fremst öryggistæki. Tappað af Hálslóni  Stefnir í að lónið fyllist of hratt verði ekkert að gert  Æskilegt að lágmarka vatnsþrýsting við fyrstu fyllingu Morgunblaðið/RAX Mótorhjóla- maður meiddist KARLMAÐUR var fluttur á slysa- deild eftir árekstur mótorhjóls og fólksbíls, en slysið varð á mótum Hverfisgötu og Barónsstígs í Reykjavík. Ökumaður bifhjólsins slasaðist, ekki þó alvarlega. ♦♦♦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.